Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.01.2006, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 28.01.2006, Qupperneq 26
 28. janúar 2006 LAUGARDAGUR26 1 Fuglaflensu-sprauta. Fólk verður orðið ansi skelkað yfir fuglaflensufaraldin- um og lyfjafyrirtæki munu keppast um að framleiða mótefni. Hverjir verða tískustraumarnir í ár? Fólkið, bæk- urnar, plöturnar, bíómyndirnar, tæknin, viðskipt- in, maturinn, tai-chi og tequila í augað. Hér eru 15 heitustu tískufyrirbrigði ársins. Tekið saman af Önnu Margréti Björnsson. 2Argentína. Þetta er nýjasti áfangastaður- inn fyrir vel stæða Íslendinga sem allir virðast á leiðinni þangað. Nautasteikur, tangó, rauðvín, vina- legt fólk og ótrúlegt landslag. 3 Jafnvægisíþróttir. Fólk hættir að hamast jafn mikið í ræktinni og fer austrænu leiðina. Tai-chi, jóga, pilates og bosu-boltar koma sterkt inn. 4 Berlín. Ungt lista- og tón-listarfólk heldur áfram að flytja búferlum til Berlínar þar sem listalífið, elektró-rokkið og sköpunargleðin blómstra. Svo er víst svo ódýrt að lifa þarna... 5Drykkir. Retro-drykkir snúa aftur. Heilsið upp á gamla kunningja eins og Malibu, Archers og Campari. Kokkteill með nafninu Tequila Suicide er líka að slá í gegn ytra, en þar drekkur maður tequila-skot, sýgur salt upp í nefið og kreistir lime í augað. Heitt árið 2006 6Alvöru matur. Fusion eldhúsið er búið. Burt með skreytta diska og flókinn mat. Franskur klassískur matur með tilhneigingu til sveitamatar kemur í staðinn. New York Times kallar nýju stefn- una „fine casual“. Veitingastaðir fara líka að breytast í þá átt að fólk situr saman við stór borð. Sniðug leið til að hitta nýtt fólk. 7Útrás. Ísland verður áfram í sókn. Danmörk fer brátt að verða nýlenda Íslands. En menn bíða spenntir eftir fyrstu merkjum rekstrarárangurs ytra. 8Asía. Með geishu-mynd Rob Marshalls koma austurlensk áhrif aftur í tísku. Allt frá fatnaði upp í innanhúsmuni og naumhyggjulegan japanskan stíl. 9Tónlistin. Mammút gæti mögulega verið bjartasta vonin á árinu. Stjarna Jakobínurínu mun þó halda áfram að skína skært. Erlend- is er það hljómsveitin Arctic Monkeys sem er að gera allt vitlaust. Rapp, hipp hopp og danstónlist. Kemur aftur sterk inn í bland við indí- rokkið og elektróníkuna. 10 Podcasting. Nú getur þú hlaðið niður lögun-um þínum af i-podin- um og útvarpað þeim á netinu. Gæti hafið internet- útvarps- bylgju sem kæmi til bjargar íslensku útvarpi sem er upp til hópa skelfilegt. 11Artífartí sjónvarpsþættir. Hnakkavæð-ing Sirkus fór með þjóðina. Í ár kemur inn sterk andspyrna við hnakkasjónvarp- ið og ungt fólk vill fá gáfulegra efni. „Move over Keflavík“ og hin sanna 101 Reykjavík valtar yfir appelsínugula liðið. Sirkus barinn fer inn á Sirkus sjónvarpið. 12Kvikmyndir. Broke-back Mountain er án efa mynd ársins en Da Vinci Code mun fylgja fast á hæla hennar. Tom Hanks í hlutverki Roberts Langdon lofar góðu. 13Rithöfundar. Andri Snær Magnason á eftir að gefa út mjög athyglisverða bók innan skamms með hárbeittri þjóðfélagsádeilu. Stefán Máni og Eiríkur Guð- mundsson munu líklega koma með einhverja snilld á árinu. 14 Leikhús. Ólafur Egill Egilsson verður skær-asta stjarna ársins. 15Tískan. Kvenlegar kúrfur hafa aldrei verið heitari. Hönnuðir eins og Yves St. Laurent, Roland Mouret og Eley Kishimoto boða allir þröngar flíkur í anda sjötta áratugarins. Karlmenn fá sér „flat top“ hárgreiðslu eins og sést utan á nýjasta hefti I-D.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.