Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 17. apríl 1977 Litazt um við Eyjafjörð - II: KS-Akureyri — Kauptúnið Grenivlk i Grýtubakkahreppi, stendur við austanverðan Eyja- fjörð, og eru Ibúar staðarins um 250. Eins og viöa I sjávarþorpum hérlendis byggist afkoma fólks þar aö langmestu leyti á fisk- veiðum og fiskvinnslu. Á siðast- liðnu ári fjölgaöi Ibúum staðar- ins um 18og telst það gott miðað við mannfjölgun i landinu. Atvinnuieysi er nær óþekkt fyrirbæri I kauptúninu og konur jafnt og karlmenn ganga til hinna ýmsu starfa, og á það sérstaklega við vinnslu fisksins, beitningar og fleira. Aðalmáttarstólpi atvinnullfs staöarins er frystihúsið, en þar vinna nú á milli 40 og 50 manns aö staðaldri. Þá er starfrækt minkabú á Grenivík, og eru framantalin fyrirtæki þau stærstuá staönum, ásamt útibúi KEA, sem rekur verzlunar- og þjónustustarf semi fyrir kauptúniö og sveitina I kring. Fréttamaöur var á ferö á Grenivík fyrir skömmu og hitti þá aö máli Jakob Þóröarson, sveitarstjóra, Knút Karlsson, framkvæmdastjóra frysti- hússins, og Sverri Guömunds- son, framkvæmdastjóra minka- Grenivik, flest húsin svo til alveg ný. Myndin var tekin fyrir fáum dögum. — Timamyndir: Karl Grenivík bárust um Ibúöirnar sem hefur þegar veriö ráöstafaö. 1 sumar eru fyrirhugaöar framkvæmdir viö vatnsveitu fyrir staöinn, og áfram veröur haldiö fram- kvæmdum viö undirbyggingu gatna eftir því sem fjármagn leyfir, en framkvæmdir viö undirbyggingu hófust á slöast- liönu ári. Þá eru hafnar undir- búningsframkvæmdir viö skóla- byggingu I kauptúninu, og á skólahúsiö aö þjóna öllum hreppnum. 1 fyrri áfanga, sem veröur um 640 fermetrar aö stærö, er áætlaö aö veröi skóla- stofur, kennarastofur og fl., en I slöari áfanga veröur íþróttahús ásamt félagsaöstööu og fl. Jakob kvaö skólabygginuna oröna mjög knýjandi, þar sem núverandi skólahúsnæöi væri aöeins 1/6 hluti þess rýmis sem ráöuneytiö áætlaöi sem þörf. Á Grenivlk er nú aöeins barnaskólakennsla og grunn- skóli aö sjötta bekk. 7. og 8. bekkur eru sóttir i heimavistar- skólann aö Stóru-Tjörnum I Ljósavatnsskaröi en Grýtu- bakkahreppur er einn fjögurra hreppa, sem aöild eiga aö þeim skóla. Aætlaö er aö taka upp kennslu viö 9. bekk, þar á hausti komandi. Nú eru I byggingu 9 Ibúöir, aö raöhúsalbúöunum meötöldum, þannig aö verulegt búsins Grávöru. Jakob sagöi aö nú veri unniö viö aö fullgera 4 raöhúsaibúöir á vegum hreppsins, en bygging þeirra hófst I fyrra. 9 umsóknir Úr minkabúinu. Flestir minkarnir eru hvit og svart- minkur, þar sem öruggust sala hefur verið i skinnum af þeim tcgundum. Nýlega voru seld 6000 skinn á skinnauppboði I London og fékkst m jög gott verð fyrir skinnin. Það eru myndarleg einbýlishús sem byggð hafa verið á Grenivík á siðustu árum. Hér sjást nokkur þeirra. Hérer veriö aö ljúka viö 4 raðhúsafbúðir á vegum hreppsfélagsins. til staöar, jafnhliöa þvi aö hægt væri aö hafa ætiö tiltækt nægt húsnæöi, er ég ekki i nokkrum vafa um aö vöxtur kauptúnsins yröi örari en veriö hefur til þessa. Um hafnarmálin á Grenivlk sagöi Jakob, aö mikil þörf væri nú á aö lengja hafnargaröinn verulega og byggja viöbót viö bryggjuna. Tillaga þar aö lútandi liggur nú fyrir frá vita- og hafnarmálastjórn, en hún var gerö I samráöi viö heima- átak er veriö að gera I húsnæöismálum á staönum. Hér er yfirleitt nóg að gera viö bátana og verkun aflans sagöi Jakob, en þaö sem helzt háir atvinnulffi hér er aö þaö er of einhæft. Ef tækist aö koma á fót t.d. fjölbreyttari iðnaði en nú er drjúgum vexti M inkurinn fóöraður. Sérstök vél cr notuö viö aö gefa minkunum fóður. Minkabú Gráfelds á Grenivik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.