Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 17
Sunnudagur 17. aprfl 1977 17 ÍÍMidi ar yfir þvi aö hafa myrt tvo menn. Fyrirgeföu en má ég spyrja hvers vegna? — Vegna þess aö þaö er mitt einkamál. Ég ætla ekki aö halda þvl fram aö ég hafi slæma sam- vizku, en ég vil ekki segja þér frá tilfinningum minum i þvi sambandi. Ég biö þig ekki af- sökunar frekar en prestinn. Ég er reiöubúinn aö láta lifiö fyrir þaö sem ég hef gert, hvaöa af- leiöingar sem þaö hefur fyrir mig á eftir. — M eö þessu svari læturöu aö þvi liggja aö þú iörist þrátt fyrir allt. — Góöi maöur, ég veithvaö ég gerði og ég veit aö þaö var rangt og gjörsamlega brjálæðislegt. ----Þér þykir þaö leitt — en þaö er einkamál. Er þetta ein- hver tegund stolts aö neita aö viöurkenna opinberlega aö þér þyki þaö leitt? — Nei, þaö er bara einkamál, fjandinn hafi það! Þetta er minn dauði — Hefiröu á móti þvi aö af- taka þln yröi sýnd I sjónvarpi? • —Ég býst ekki viö þvl aö ég heföi neitt um þaö aö segja. Ef ég ætti aö taka ákvöröun um þaö, mundi ég sennilega neita, þvi þarna er þó um minn dauða aö ræöa. Þetta er ekki sýning! Ég býst ekki við aö það sé neitt gott viö aö fóöra heiminn á svo ógeðslegum smáatriöum, þaö þjónar bara lægri hvötum. Ég gef ekki krónu fyrir allt þetta blaður um „öörum til varnaö- ar”. Ef einhver kemur og segist vilja kvikmynda aftökuna, þá hlýtur aö vera einhver tilgang- ur meö þvi. Sama ástæöa og kemur fólki til aö þyrpast sam- an og glápa á bruna eða slys. Þaö er sjúklegt, en finnst i öllu fólki. Nei.fólk mundibara horfa á aftökuna til aö sjá glæpamann tekinn af lifi, ekkert annaö! Annars er ég búinn aö finna upp ágætis auglýsingu I sam- bandi viö þetta allt. Náiö i aug- lýsingamann, helzt þekktan, og Timex armbandsúr. Ég hef úrið og svo á auglýsingastjarnan aö hlaupa til, þegar ég fell. Hann á aö vera meö hlustunartæki og setja þaö aö hjartastaö á mér og segja. — Nú stanzaöi þaö. Slöan á hann aö hlusta á úriö og segja: — En þetta hérna tifar ennþá! Glæpamaður 15 ára Gary Gilmore varö aldrei sáttur viö lifiö. Hann hóf glæpa- feril sinn 15 ára og hlaut alls 22 dóma, marga meö löngum fang- elsisdvölum. Hann gerðist moröingi þann 20. júli 1976, þeg- ar hann var aö flýja undan 16 ára fangelsisdómi og skaut tvo ókunna menn til bana. Þá fékk hann dauöadóminn sem aö llk- indum heföi aldrei veriö full- nægt, ef hann heföi ekki sjálfur krafizt þess aö veröa skotinn. Lögfræöingar hans tveir, þeir Ron Stanger og Robert Moody, urðu aö berjast haröri baráttu til aö hann gæti fengið þá ósk uppfyllta. Aö vlsu hafa bandarisk fang- elsisyfirvöld einu sinni áöur oröiö fyrir þvi aö dauöadæmdur fangi hefur krafizt þess aö veröa tekinn af llfi. En framkoma Gil- mores var hreinasta gáta. Hann var margyfirheyröur af ótal sálfræöingum, sem komust aö þeirri niöurstööu einni, aö hann væri m jög vel greindur og kæmi vel fyrir sig orði, bæöi í ræðu og rituöu máli. Hann þjáöist ekki af ofskynjunum, þunglyndi eða öörum sálrænum truflunum. Þaö eina, sem hægt var út á hann aö setja, var aö hann var mjög ófélagslyndur og upp- stökkur. Lokaniöurstaöa sér- fræðinganna var sú, að ósk hans um aftöku væri vel yfirveguö. Gary Gilmore (fyrir miöju) á- samt systkinum sinum Gayl- en, Mikal ogFrank. Myndin er tekin á jólunum 1951. Vildi sjálfur kosta af- tökuna Þremur klukkustundum áöur en Gilmore átti aö deyja þann 17. janúar sl. pantaöi hann sim- tal viö blaöamennina Lawrence Schiller og Barry Farrell. Sam- talið var tekiö upp á segulband með vitund Gilmores og vilja. Hann sagöi þar frá atviki sem átti sér staö i Portland i Oregon áriö 1960, þegar hann tók tvo menn upp I bilinn hjá sér og sagöist ætla aö bjóöa þeim i veizlu. — Allt i lagi, ég gékk þá upp I og ók af staö eftir þessum bann- setta, biksvarta malarvegi.... og ég þreifaöi undir framsætiö þar sem ég haföi alltaf beis- boltakylfu eöa blýrör. — Einmitt? — Og ég greip undir sætiö.... blddu aöeins ({iign) Ritter var aö tilkynna frestun. - Hvaö þá? — Ritter ..var.. aö ...til- kynna...frestun... — Hvaö lengi? — Ég veit þaö ekki...blddu... Hvaö langa? Hvers Vegna? (þögn) Ritter boöaöi frestun vegna þess aö skattgreiöandi hefur höföaö mál á þeim for- sendum aö þaö sé óheimilt aö nota fé skattgreiðenda til aö skjóta mig fyrir. — Jæja, Gary, nú veiztu hvernig pyndingar eru. Þaö er þaö, sem þeir eru aö gera viö þig- — Bannsett svinin! Ritter lika. Ég vissi þetta. Skattgreiö- andi aö höföa mál! Ég skal sjálfur borga þetta! Ég skal sjálfur kaupa riffla og skot og greiða skyttunum launin. Mikiö lifandi skelfing vildiégóska aö þetta væri búiö! Mundi gera það sama aftur — Hvaöa áhrif hefur allt þetta umtal og athygli haft á þig? — Ég reyni aö láta þaö alls ekki hafa áhrif á mig, og þaö gerir aö minnsta kosti alls ekk- ert gagn. Ég ernæstum viss um, aö ef ég yröi látinn laus, væri ég eins og áöur. Ég myndi gera þaö sama aftur. Þegar ég byrjaöi aö lesa um mig I blööunum, var ég ekkert sérstaklega hissa, en svo fór ég aö gera mér grein fyrir aö ég... nafnmittvarþekktum all- an heim og ég varö svo undrandi aö ég var nærri búinn aö gera á mig. Ég sagöi viö Nicole aö pen- ingar gætu stigiö manni til höf- uös. Mundu þess vegna aö horfa á alla hluti I réttu ljósi sagöi ég viö hana, en ég þurfti þess ekki hún vissi þetta allt saman. Vinkona Gilmores, Nicole Barett, sem reyndi aö fyrir- fara sér. — Llkar þér vel aö vera oröin sögupersóna? — Ég veit ekki hvort ég get svaraöþvi. Nú sit ég hér vegna morða. Hvernig I ósköpunum ætti manni aö lika þaö vel? — Hugsaröu nokkurn tlma um hvaöa áhrif aftaka þin gæti haft á örlög annarra dauöadæmdra karla og kvenna? — Nei, mér er alveg sama. Þau geta sjálfum sér um kennt. Eltist um 15 ár Fréttamaöurinn Lawrence Schiller var meö Gary Gilmore slöasta daginn, sem hann liföi. Hér eru spumingar og svör á- samt athugasemdum Schillers um gang mála varðandi um- deildustu aftöku I sögu Banda- rikjanna. Uröu nokkrar sýnilegar breytingar á Gilmore á siöustu klukkustundunum fyrir aftök- una? — Þegar fangavörðurinn kom,um kl. 7.40 um morguninn, og tilkynnti aö aftakan færi fram, varö Gary mjög þögull. Skyndilega virtisthann veröa 15 árum eldri. Hann náfölnaöi og virtist hriöhorast á andartaki. Vöröurinn spuröi hvort hann vildi vita nákvæmlega hvaö gerast mundi, en þaö fór I taugarnar á Gary, sem hrópaöi upp yfir sig, aö hann heföi ekki áhuga á aö vita neitt. Hann vildi bara vera i friöi. — Talaði hann um trúmál? Var einhver prestur viðstadd- ur? — Síöustu oröin sem Gary Gil- more mælti áöur en kúlurnar hittu hjarta hans, voru gjör- samlega óvænt. Hann leit upp á rómversk-kaþólska prestinn og sagöi á lattnu: „Dominus Vobis cum” sem þýöir: „Drottinn sé meö yöur”. Presturinn varö mjög undrandi þvi hann haföi veriö fangelsisprestur I 20 ár og verið viöstaddur þrjár aftökur, en enginn fangi haföi nokkru sinni mætlt til hans á latínu. Presturinn svaraöi: „Veröi hann lika með yöur”. Baö hann fyrir nokkur skila- búö til Nicole? — Já, hann talaöi sjálfur við hana I hálfa klukkustund en enginn fékk aö vita hvaö þeim fór á milii.... Við góða heilsu — Hvernig var heilsufarsá- stand hans? Var hann skoöaöur fyrir aftökuna? — Já, hann var skoöaöur og var fullkomlega likamlega heil- brigður og krufning staöfesti þaö. Engin merki fundust um sjúkdóma og meö tilliti til þess tima, sem hann haföi veriö I fangelsi, var hann I einkar góöu likamlegu ástandi. — Lét hann Nicole einhver verðmæti eftir? — Hann eftirlét henni bréf, bækur, úrklippubók meö mynd- um og útvarpstæki. Svo söng hann inn á segulband eitt lag tii hennar. — Var hann rólegur til þess siðasta? Grét hann? — Um miönættihélthann eins konar andakt i fangelsiseldhús- inu. Hann sat á eldhúsboröinu og las upphátt úr bibliunni. Diskurinn sem maturinn er bor- inn fram á, þjónaöi hlutverki altaris. Þegar hann lauk lestrin- um, sneri hann sér viö og sagöi: — Viö veröum allir saman, þangaö til þessu er lokiö. Ég er mjög heppinn þvi ég veit hven- ær ég á aö deyja og get þess vegna undirbúiö mig. Siðasta bréfið — Sá hann hvernig blöðin fjölluöu um mál hans og hvaö sagöi hann um hlut fjölmiölana aö málinu? — Gary las blööin morguninn fyrir aftökuna, aöeins fáeinum klukkustundum áöur en hann lézt. Hann skrifaöi eftirfarandi bréftilmin: —Égbiðþig,Larry aö líta á mig og allt þetta mál eins og þér þóknast. Ég er ekki góðurdrengureöa neinhetja, en ég er heldur ekki jafn takmark- aður og til dæmis blaöiö The National Esquirer heldur fram. Ég hef lesiö öll blöö og timarit um þetta. Sum skrifa aöeins vegna fyrirsagnanna, önnur þaö sem þau vilja, án tillits til staö- reynda, en þú mátt skrifa, hugsa og láta prenta hvaö sem þú vilt, ef þaö er þln eigin sann- færing. Ég man aö ég sagöi þér, aöþúværirtilfinninganæmur og heföir áhuga á sannleikanum. Ég veit ekki, hvers vegna ég sagöi þaö, þvl ég þekki þig ekki mjög vel, en ég hlýöi hugboöum minum. Eins og þú veizt vil ég gjarnan að þú veröir viöstadd- ur, svo viö sjáumst. Bang, bang! Dauði erdauöi! Öskunni dreift úr flug- vél Eftir aö hinum banvænu skot- um haföi veriö hleypt af, hljóp presturinn aö Gilmore og hélt höföi hans I fangi sér. Blóöiö rann úr brjósti Gilmores og út yfir föt prestsins og meðan Gil- more var aö deyja, rann blóö milli fingra prestsins niöur á gólfiö. Þegar svo presturinn lagöi likama hans aftur á bak, gekk hann frá með blóðiö lek- andi af fingrunum. Gilmore haföi sagt: — Ljúkum þessu af, og nú var þaö búiö. Þann 18. janúar kl. 3,19 steig Larry Schillerupp I litla flugvél ásamt frænda Gilmores, lögfræöingum hans og prestinum. Schiller dreifði innihaldinu úr gulum bréfpoka yfir borgina Spanish Fork I Utah og dreiföi þar meö ösku Garys Gilmores aö siöustu ósk hans. Hann haföi kvatt lifið og þarmeö yfirgefiö þessa jörö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.