Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 29. april 1977 — Hvað strax aftur? Þaö eru ekki einu sinni 10 minútur liðnar siðan ég kyssti þig siðast! — Hvenær ætlar þú til sálfræð- ingsins? Fyrir eða eftir innkaup- in? — Það var þúsund króna af- sláttur á hverju pari. Ég hef aidrei fengið slikt tækifæri til að hjálþa þér að rétta við fjárhag- inn! r eru 36 ára þ.e.a.s. til samans More-systurnar nefna þær sig. Þessar fallegu stúlkur eru tvibura- systur, sem sjá má. Þær eru fædd- ar i Englandi, en vinna sm ljós- myndafyrirsætur i Frakklandi, og eru þær skiljanlega mjög vinsælt myndaefni — nákvæmlega eins fallegar, glaðlegar og broshýrar. Hér á myndunum af þeim sjáum við þær sýna bæði gamla og nýja tizku, og segja þær, að gömlu kjól- amir (þeir elztu frá 1950) séu ekki siður skemmtilegir en þeir nýj- ustu, og liklega sé erfitt að þekkja þá 1 sundur, þvi að sumartizkan minni i mörgu á tizkuna frá þeim árum. HVELL G £ t R I D T* E K I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.