Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 29.04.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 29. aprll 1977 21 veriö litill tlmi, sem n-irska iiftift heföi getað undirbúiö sig fyrir leikinn i Köln. Blachflower sagöi, að liöið heföi komiö saman i London aöeins tveimur timum áður en þaö hélt til V-Þýzkalands, þar sem liöið heföi aöeins haft eina æfingu fyrir landsleikinn, sagöi Elmar. —SOS STAÐAN — Ég tel aö viö ættum aö eiga góða mögu- leika gegn N-lrum á Laugardalsvellinum, sagði Elmar Geirsson# landsliðsmaður í knattspyrnu/ sem leikur með v-þýzka liðinu Eintracht Trier, en Elmar sá leik V-Þjóð- verja og N-lra í v-þýzka sjónvarpinu. — Við náðum góðum árangri heima gegn Hol- lendingum og Belgum. N-írar ættu ekki að verða erfiðari viðfangs. Þeir hafa allsæmilega ein- staklinga í liði sinu/ en aftur á móti er greinilegt að þeir eru ekki í mikilli samæfingu og þvi ekki sterkir sem heild/ sagði Elmar. — Elmar sagöi aö N-trar heföu veitt V-Þjóöverjum haröa keppni i fyrri hálfieik, og þá heföu þeir sýnt marga góöa spretti. — George Best var mest áberandi, en hann fór hægt yfir sagöi Elm- ar. —V-Þjóöverjarnir fengu vita- spyrnú i byrjun siöari hálfleiks ins, þegar Allan Hunter handlék knöttinn inn i vitateig. Rainer segir Elmar Geirsson, sem sá þá tapa stórt (0:5) fyrir V-Pjóðverjum í Köln Bonhof tók vitaspyrnuna og skoraöi örugglega fram hjá Pat Jennings markveröi meö föstu skoti. Viö þetta mark vöknuöu V- Þjóöverjar til iifsins og hófu þeir stórskotahriö aö marki N-tranna og lauk leiknum meö stórsigri þeirra — 5:0. — V-Þjóöverjarnir léku mjög vel i siðari háifleiknum, eftir slakan fyrri hálfleik. Þegar V- Þjóö\erjar komast i ham.eins og gegn N-trum, þá er erfitt aö stööva þá, sagöi Elmar. Eimar sagði, aö N-trar heföu ekki komiö meö sitt allra sterk- asta iið til V-Þýzkalands. — Itanny Blanchflower einvaidur irska liösins, sagöi aö þaö heföi Þeir tryggðu sér 1. deildarsæti í handknattleik í gærkvöldi ELMAR GEIRSSON...skoraöi glæsilegt mark fyrir TRIER-liöiö um sl. helgi. Hann átti mjög góöan leik meö liöinu. Geysileg fagnaöarlæti uröu á fjöl- um Laugardalshailarinnar i gær- kvöldi, þegar Vesturbæjarliöiö KR tryggöi sér 1. deildarsæti I handknattleik, meö þvi aö vinna nauman sigur (I5r4) yfir Þróttur- um I sföari aukaleik þeirra um 1. deildarsætiö — KR-ingar unnu fyrri leikinn meö sama marka- mun. Gamlir og góöir KR-ingar fögnuöu hinum ungu strákum úr KR. sem endurheimtu sæti KR 11. deildarkeppninni, en þaö eru 4 ár siöan KR-ingar hafa lcikiö i deild- inni. Þaö var ekki fyrr en rétt fyrir leikslok aö KR-ingar náöu aö gera út um leikinn. Þróttarar, sem höföu haft lengstum yfir — 8:4, 9:6,10:8 ( hálfieikur) og 14:12 um miöjan siöari hálfleik, voru afleitir á lokasprettinum og not- færöu KR-ingar sér þaö. Ólafur Lárusson og Haukur Ottesen náöu aö jafna 14:14 og rétt fyrir leiks- lok skoraöi Simon Unndórsson sigurmark KR-inga — 15:14. Olafur Lárusson, Haukur Otte- sen og Emil Karlsson, markvörö- ur, sem átti stórglæsilegan leik undir lokin, voru beztu menn KR-liösins. Bjarni Jónsson og Trausti Þorgrimsson voru beztir hjá Þrótturum, sem voru mjög kærulausir I leiknum — þeir reyndu t.d. tvisvar sinnum lang- skot yfir endilangan vollinn f'siö- ari hálfleik, þegar þeir voru marki yfir. Þau ævintýraskot mistókust bæöi. KR-ingar voru mjög ánægöir eftir leikinn og hilltu þeir þjálfara sinn, Geir Hallsteinsson, ákaft. Geir á stóran þátt I velgengni KR-inga — hann hefur náö aö byggja upp skemmtilegt liö, skip- aö ungum og efnilegum leik- mönnum. „Við eisrum góða mösruleika gesrn Norður-Irum”... ..Þetta er allt að koma” — sagði Elmar Geirsson, sem er að verða góður eftir meiðslin Elmar Geirsson sprettharöi knattspyrnumaðurinn úr Fram, sem leikur meö v-þýzka liöinu Eintracht Trier, er nú byrjaður að leika á fullum krafti, eftir meiösii þau, sem hann hefur átt við aö glima. Elmar skoraöi eitt fallegt mark á laugardaginn, þegar Trier-liðið vann sigur (3:1) yfir Schwenningen I v-þýzku 2. deildarkeppninni. Elmar, sem sagöur var bezti leikmaður liös- ins i v-þýzka blaöinu „Kicker”, — skoraöi eftir að hann haföi ein- leikið glæsilega i gegnum varnar- vegg andstæöinganna. — Þetta er allt að koma, ég er orðinn sæmilegur. Ég á þó nokkuð eftir, til að komast i mitt bezta form. Þetta fer allt eftir veörinu — ef hlýtt er I veðri, þá er ég góður, en ef kalt er þá finn ég til i fætinum, sagði Elmar. — Hvenær kemur þú heim? — Ég mun koma alkominn heim um miðjan júni. Ég hætti aö leika með Trier-liöinu um 20. mai og mun ég þá strax tilkynna félagaskipti — og ganga yfir i mitt gamla félag, Fram. — Gefurðu kost á þér I iands- liöið i sumar? — Ég get ekki sagt um það eins og stendur. Það er auðvitað alltaf gaman að vera með og leika og æfa með strákunum i landsliöinu. Það fer allt eftir þvi hvernig ég verð, hvort ég gef kost á mér. — Ef ég verð orðinn góöur, þá mun ég slá til en ef svo er ekki, þá sé ég enga ástæðu til, að gefa kost á mér — enda yröi ég þá aö sjálf- sögöu ekki valinn i landsliöiö. —SOS STAÐAN er nú þessi I Reykjavik- urmótinu I knattspyrnu, eftir leikinn I gærkvöldi: Valur —Armann.............3:0 Fram................4 3 1 0 7:2 8 Valur...............4 2 1 1 6:3 6 Víkingur............4 1 3 0 4:3 5 Þróttur ..........4 2 1 1 2:1 5 KR ...............3 1 0 2 3:4 2 Armann..............4 0 0 4 1:9 0 Eins og sést á þessu, þá standa Framarar bezt aö vigi I Reykja- víkurmótinu, en þaö er ljóst aö baráttan mun standa á milli Fram og Vals — og geta aukastig ráöiö úrslitum i sföustu leikjum mótsins. KR-ingar aftur í hóp þeirra beztu Vals- menn fengu auka- stig — þegar þeir mættu Armenningum í gærkvöldi VALSMENN tryggöu sér aukastig í Reykjavikurmót- inu I knattspyrnu í gær- kvöldi, þegar þeir unnu auö- veldan sigur (3:0) yfir Ar- menningum á Melavellinum. Valsmenn réöu gangi leiks- ins og yfirspiluöu Armenn- inga strax i byrjun. Albert Guðmundsson og Ingi Björn Albertsson skor- uðu fyrir Valsmenn i fyrri hálfleik, en siöan bætti ungur nýliöi, Jón Einarsson, þriöja markinu við I siöari hálfléik. Valsmenn fengu mýmörg marktækifæri til aö bæta mörkum við á markareikn- ing sinn, en leikmenn liðsins voru ekki á skotskónum, og þá varöi ögmundur Kristins- son, markvöröur Armenn- inga mjög vel. LANDSLIÐ ISLANDS —I badminton. Siguröur Haraldsson, Steinar Petersen, Haraldur Korneliusson, Jóhann Kjartansson og Sigfús Ægir Arnason. Þeir glíma við Færeyinga... - í Laugardalshöllinni i kvöld íslendingar og Færeyingar heyja landskeppni I badminton I Laugardalshöllinni i kvöld og er þetta þriöji landsleikurinn af fimm viö Færeyinga. 1975 var ákveöiö aö efna til landsleikja og fór þá fyrsti leikurinn fram og lauk honum meö sigri islands 5:0. tslenzka landsliöiö lék slðan ann- an landsleikinn I Færeyjum, þar sem þaö bar sigur úr býtum — 4:1. Allir beztu badmintonspilarar Islands, skipa landsliðiö, en þaö eru þeir Siguröur Haraldsson, Jó- hann Kjartansson, Sigfús Ægir Arnason, Haraldur Korneliusson og Steinar Petersen. Landsleikurinn hefst i Laugar- dalshöllinni kl. 9 i kvöld, en á morgun veröur háö opið mót meö þátttöku Færeyinganna og allra beztu badmintonspilara íslend- inga. Opna mótiö fer fram I TBR-húsinu og hefst þaö kl. 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.