Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. júní 1977 n Útgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Ritstjórn- arfulltrúi: Jón Sigurðsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritst jórnarskrifstofur i Edduhúsinu við Lindar- götu, simar 18300 — 18306. Skrifstofur I Aðalstræti 7, simi 26500 — afgreiðslusimi 12323 — auglýsingasimi 19523. Verð i lausasölu kr. 70.00. Askriftargjald kr. 1.300.00 á mánuði. Blaðaprent h.f. Skerfur samvinnumanna Undanifama áratugi hafa Islendingar stöðugt sótt áfram i átt til þess velferðarsamfélags sem samstaða hefur þrátt fyrir allt verið næsta almenn um meðal þjóðarinnar. í þessari framsókn hafa auðvitað skipzt á skinog skúrir, en þegar litið er um öxl er árangurinn óumdeilanlegur. Hlutverk um- bótamanna og félagshyggjuaflanna verður við slik- ar aðstæður tviþætt, að vernda i senn það sem áunn- izt hefur og sækja jafnframt áfram. Þetta tviþætta hlutverk kemur mjög skýrt fram þegar atvinnulif þjóðarinnar virðist vera að ná fullum kröftum eftir afturkipp, eins og er nú um þessar mundir. Þá er fyrir miklu að ekki séu teknar ákvarðanir i efna- hagsmálum sem stofna fengnum bata i hættu. Það verður ekki of oft kveðið að þvi að fljótfæmis- ákvarðanir i þessum efnum koma verst niður á þeim sem sizt skyldi. Eitt megineinkenni islenzka þjóðfélagsins er ann- ars vegar fjöldi þeirra sem eru virkir sjálfstæðir aðiljar i atvinnulifinu, og hins vegar styrkur sam- vinnuhreyfingarinnar. Þáttur samvinnuhreyfing- arinnar i atvinnulifi landsbyggðarinnar verður ekki metinn út af fyrir sig, enda eru samtök samvinnu- manna burðarásinn i efnahagslifinu viðs vegar um landið. En samvinnuhreyfingin er ekki aðeins verzlunar- ogframleiðsluhreyfing. Hún er jafnframt almanna- samtök sem hafa gegnt afskaplega mikilvægu félagslegu og menningarlegu hlutverki. Siðast en ekki sizt er hún hugsjónahreyfing. Andstæðingar samvinnumanna virðast ekki munu öðlast þann þroska að geta áttað sig á þvi að árangur samvinnu- starfsins á rætur sinar i sjálfu eðli hreyfingarinnar. Um leið og samvinnuhreyfingin er öflugur þátt- takandi i atvinnu-og félagslifi samtiðarinnar er hún einnig samfélagslegur valkostur. Það er ekki i eðli hennar að seilast til áhrifa umfram það umboð sem félagsmennimir veita henni. Þvert á móti hefur samvinnuhreyfingin á íslandi náð mestum þrótti meðal sjálfstæðra framleiðenda, bændanna i land- inu. Eitt einkenni á starfsháttum samvinnufélaganna, sem greinir þau að frá einkarekstrinum, er að rekstrarafgangi er skipt milli félagsmannanna ef vel hefur árað i starfseminni, en þannig nýtur fólkið afrakstursins. Það sætir litlum tiðindum að andstæðingar sam- vinnumanna i hópi hægriaflanna hafa reynt að gera framlag samvinnumanna til kjaramála tortryggi- legt. Aftur á móti verður það að teljast furðulegt að til eru þeir menn og kenna sig við verkalýðsstefnu sem telja sér og umbjóðendum sinum hæfa að taka undir slikan málflutning. Reyndar er það almenn- ingi löngu kunnugt hversu verkalýðssamtökunum hefur reynzt öðrugt að halda aftur af ýmsum sér- kröfuhópum innan sinna vébanda þegar gengið er til almennra kjarasamninga. Vafalaust er það eitt- hvert brýnasta verkefni launþegasamtakanna að styrkja svo innviðu sina að unnt verði að veita há- tekjufólkinu nægilegt aðhald i kjaramálum. Það markmið er i senn þjóðlegt og róttækt að spornað sé gegn þeirri tilhneigingu sem sifellt verð- ur vart að launabilið aukist og stéttaskiptingin verði þannig skýrari i þjóðfélaginu. Og þetta markmið er einmitt i anda samvinnustefnunnar þar sem fram- leiðendur og neytendur, starfsfólk og stjórnendur leysa sameiginleg verkefni sin á lýðræðislégan og félagslegan hátt. I { {,l',l 'l 'l11 l ERLENT YFIRLIT Um hlutleysis- stefnu Svíþjóðar Tveir mikilsmetnir sænskir stjórnmála- menn skýra afstöðu sína til alþjóðamála irðmenn oe Danir völdu vestræna hernaöarsamvinnu, en nnar að segja og gera sem minnst, enda Uggur land þeirra eðfram landi rússneska bjarnarins. Svíar hins vegar kusu al- í umræöum um utanrikis- mál er oft fróölegt að athuga stefnu Svia, en þeir standa utan varnarbandalaga sem kunnugt er. Til þess aö kynn- ast þvi á hverju Sviar byggja hlutleysisstefnu sina er lær- dómsrikt að lesa tvær greinar um sænsk utanrikismál, er ný- lega hafa veriö birtar. Annars vegar er grein, sem Eric Krönmark, varnarmálaráö- herra Sviþjóöar, skrifaöi ný- lega I dagblaðiö Arbetaren og heitir grein ráðherrans: Hlut- leysi, sem mark veröur tekiö á, byggist á sterkum land- vörnum. Hins vegar er um aö ræöa bækling, sem er byggöur á fyririestri, er Sverker Aström, fyrrum sendiherra Sviþjóöar hjá Sameinuöu þjóöunum og núverandi vara-utanrlkisráðherra, hélt I Stokkhólmi fyrir ári. 1 greininni segir Krönmark m.a.: „Ein aöferö til aö hamla gegn afleiöingum árásar getur veriö aö veita ekki mótspyrnu eöa aö velja mótspyrnuaö- feröir sem ekki fela I sér aö valdi sé beitt. Þetta hefur veriö reynt — af þjóöum sem ekki áttu tök á aö beita valdi. Saga siðari tlma sýnir aö þessar þjóöir hafa oft ekki gef- izt upp heldur risiö siöar til vopna og barizt fyrir frelsi slnu enda þótt þaö hafi út- heimt óskaplegar og langvar- andi þjáningar. Þessi aöferö viröist m.ö.o. ekki vera trygg- ing fyrir þvi aö unnt veröi aö komast hjá þjáningum. Þaö, sem mestu skiptir I mlnum augum og veldur þvl, aö ég hafna þessari aöferö, er samt sem áöur sú staöreynd, aö allar rannsóknir og reynsla benda til þess aö þessi aöferö auki likindin á árás. Af henni leiöir nefnilega, aö athafna- rými hugsanlegs árásaraöilja eykst. Og þá stöndum viö frammi fyrir hinni slgildu spurningu: Hversu langt getum við gengið i andúö á of- beldi? Getum viö gengiö svo langt, aö viö látum ofbeldi annarra viögangast? 1 stuttu máli sagt er þaö svo, aö ef viö getum hugsaö okkur þaö ástand I framtlöinni aö viö þyrftum aö veita viönám, þá skiptir þaö máli aö hafa land- varnir — I fyrsta lagi I þvl skyni aö halda árásaraöilum I skefjum og I ööru lagi til þess aö geta veitt þaö virkasta viönám sem unnt er til aö vernda þau verömæti sem okkur eru kær.” Varnarmálaráöherrann fjallar siöan um nokkur atriöi sem einkenna ástandiö I hern- aöarmálum nú á dögum. Hann bendir á eftirtalin atriöi: „ — Aldrei hefur sllkum auöæfum veriö eytt I hergögn eins og nú. Eyöingartækin hafa aldrei fyrr verið sllk sem nú. — Mótsetningarnar milli stórveldanna eru enn fyrir hendi. Andstæöurnar milli rlkra þjóöa og fátækra eru miklar, og vlöa eru fyrir hendi staðbundin . fjandskaparefni. — Undirstaöan þeirrar slökunar, sem vart hefur oröið milli stórveldanna er valda- jafnvægiö i heiminum. — Stórveldin reyna greini- lega aö komast hjá átökum þar sem gereyöingarvopnum yröi beitt. Hins vegar vofir yfir hættan af þvf aö kjarn- orkuvopn komist I æ fleiri hendur. — Viökvæmni samfélags okkar eykst meö fjölþættri millirikjasamskiptum og efnahagslegri samvinnu. Um leiö opnast nýjar leiöir til aö veita þrýsting meö þvl aö hindra eölilega samfélags- og efnahagsstarfsemi..” Niöurstaöa ráöherrans af þessum hugleiöingum er sú, aö „þaö væri sjálfsblekking aö þykjast viss um þróunina framundan” I þessum efnum. Aö þessu loknu fjallar hann um ýmsa þáttu sænskra utan- rikismálastefnu og segir: „Hlutleysi Svla veröur ekki tryggt af neinum nema okkur sjálfum. Viö höfum sjálfir val- iö þessa leiö og þaö er undir okkur sjálfum komiö hvort mark veröur tekiö á hlutleysi okkar. Til þess aö mark veröi tekiö á stefnu okkar I þessum málum veröur hún sem sagt aö styöjast viö öflugar og stöö- ugar landvarnir. Ástæöa þessa er sú aö viö getum ekki meö nægilegri vissu hafnað þeim möguleika aö okkur veröi ógnaö.” Krönmark varnarmálaráö- herra er þeirrar skoöunar aö fyrir hendi þurfi aö vera „sterkar og alhliöa landvarn- ir” til þess aö hlutleysisstefn- an standi undir nafni. Þaö er og eitt meginatriöi Aström-fyrirlestrarins, en hann Ihugar þó utanrlkis- málastefnu Svlþjóöar meir út frá sögulegum forsendum. Þó þaö hafi ef til vill ekki veriö hlutleysisstefnunni einni aö þakka, aö Svlar sluppu viö hörmungar og eyðileggingar heimsstyrjaldanna tveggja á þessari öld, þá hefur henni mest veriö þakkaö og I dag mun sænska þjóöin standa nær einhuga bak viö hugtakiö „sjálfstæö Svlþjóö”. Eöa meö oröum Aströms? „Hlutleysis- stefna Sviþjóöar á sér djúpar rætur I hugum þjóöarinnar. Erlend öfl geta ekki notfært sér mismunandi skoöanir I Sviþjóö þegar komiö er inn á sviö utanrtkismálefna. Þetta er styrkleikamerki.” 1 grein Krönmarks kemur einnig fram, aö markmiöiö er meöal annars aö láta erlenda aðilja vita það og skilja, að ef þeir hyggja á Ihlutun I Svíþjóö þá muni þeir, ,ekki komast h já hernaöarlegum viðbrögöum” af hálfu Svia. Ráöherrann heldur þvl fram, aö eftir sem áöur sé vopnuö árás alvarlegasta hættan sem steöjaö getur aö þjóðinni. „Það er einnig ástæöan til þess aö viö getum sagt að máttur landsvarna okkar tilaöbægja frá hættu og þar með til aö auka á friðar- likur felst fyrst og fremst i landvörnum sem eru hern- aðarlegs eðlis.” Loks segir varnarmálaráð- herra Svla I þessari grein: „Þaö sem viö veröum aö gæta okkar á, er aö lenda I þeirri‘aöstööu að traust ann- arra rikja á getu okkar til aö vernda hlutleysið blöur hnekki. Þvi sterkari hervarnir sem viö höfum þeim mun minniáhættu tökum við... Með þessum hætti leggjum viö fram okkar skerf til öryggis i Noröur-Evrópu. Þetta er jafnt okkur sem öörum I hag.” Nú er þaö ijóst aö afstaöa Svla til utanrlkismála hvllir annars vegar á sögulegum grunni, og nægir I þvl efni aö minna á aö þeir sluppu viö aö dragast inn I átök slöari heimsstyrjaldarinnar eins og Danir, Norömenn og Islend- ingar, þótt meö öörum hætti yröi hér. 1 ööru lagi hvílir af- staöa þeirra á landfræöilegri stööu Svlþjóöar og tilliti til Finnlands og vandamála Finna I nábýlinu viö Sovétrlk- in. En I þriöja og slöasta lagi hvllir hlutleysi Svla á þeirri grundvallarforsendu aö þeir hafa einhvern bezta her sem gerist meöal einstakra rlkja og þjóöa I heiminum utan stór- veldanna. J.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.