Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.06.1977, Blaðsíða 21
I111*111 !l ‘!l11 Þriöjudagur 14. júni 1977 21 IllfÉiS . ■ * ■.ri." j „Draum- ur okkar er búinn — Draumur okkar um farseöilinn til Argentinu 1978 er búinn. Viö náöum ekki aö sýna hvaö f okkur býr — lékum mjög illa, sagöi Danny Blanchflower, einvaldur n-Irska landsliösins. Blanchflower var mjög óánægöur meö sóknarleik sinna manna og sagöi aö n-Irska liöiö vantaöi illilega marka- skorara. — Þaö hefur veriö höfuöverk- ur okkar undanfarin ár aö eiga ekki ákveöna leikmenn, sem geta skoraö mörk, sagöi Blanchflower. • INGI BJöBN...lætur skotiö rlöa af, án þess aö Tommy Jackson (liggjandi) nái aö koma vörnum viö. Á hinni myndinni sést Ingi Björn fagna marki sinu. (Timamyndir Róbert) * Belgískir „njósnarar” á Islandi: ar skutu Ingi Bj ör n og Guðmundur — undir smásjánni hjá áhorfenda. leikmenn liösins væru hræddir viö Markiö var gullfallegtog nægöi knöttinn — þeir reyndu oft aö þaö til sigurs — fyrsti sigur koma honum frá sér sem fyrst. íslendinga I heimsmeistara- Byrjunin var afar slök — þá sáust keppninni varö staöreynd. oft langspyrnur, sem þjónuöu Sigurinn var fyllilega verö- engum tilgangi. Það var litið um skuldaöur, þar sem íslenzka liöiö samspil og leikfléttur sáust afar var skárri aöilinn I slökum leik og sjaldan. tilþrifalitlum. Islenzka landsliöiö hefur oft Sóknarleikur liösins var ekki leikiö betur undanfarin ár — leik- nógu sannfærandi — stundum menn liösins voru greinilega náöust þó ágætar sóknarlotur, en taugaóstyrkir og háði þaö liðinu þær voru tilviljunarkenndar. Ingi mikiö. Þaö vantaöi kraft i is- Björn var llflegasti sóknarleik- lenzka liöiö og stundum haföi maöurinn okkar, en lék þó langt maöur þaö á tilfinningunni, aö frá slnu bezta. Þaö sást lítiö til þeirra Teits Þóröarsonar og Guömundar Þorbjörnssonar. Guögeir Leifsson var afar daufur á miöjunni — hann átti þó nokkrar ágætar sendingar. Asgeir Sigurvinsson var langt frá sinu bezta — hann fékk sjaldan góöar sendingar til aö vinna úr. Asgeir lék meira sem varnar- tengiliöur i leiknum, heldur en sóknartengiliöur. Aftasta vörnin var sterkasti hluti Islenzka liösins. Jóhannes Eövaldsson var eins og klettur I vörninni og þá átti Janus Guö- laugsson mjög góöan leik sem vinstri bakvörður — mjög skemmtilegur leikmaöur. Marteinn Geirsson og Olafur Sigurvinsson voru einnig góöir — geröu engin mistök. GIsli Torfa- son lék fyrir framan þessa leik- menn og stóö hann fyrir slnu. Þá varöi Siguröur Dagsson markiö af stakri prýöi í þau fáu skipti, sem hann þurfti aö gripa inn 1 leikinn. —SOS Staðan tslendingar skutust upp fyrir N- tra I HM-riölinum I knattspyrnu, en staöan er nú þessi: Holland..........3 2 1 0 5:2 5 Belgla...........3 2 0 1 3:2 4 tsland...........3 1 0 2 1:2 2 N-trland.........3 0 1 2 2:5 1 Þeir leikir, sem nú eru eftir I riölinum, eru: 31. ágúst 1977 Holland — tsland 4. sept. 1977 Belgia — tsland 21. sept. 1977 N.-lrland — tsland 12. okt. 1977 N.-trland — Holland 26. okt. 1977 Holland — Belgla 16. nóv. 1977 N.-trland — Belgia GISLI TORFASON...sést hér kljást viö Manchester United- leikmanninn David McCreeri og hafa betur. GIsli var mjög traust- ur i leiknum gegn N-trunum. (Timamynd Róbert) RWD Molenbek og CS Brugge INGI BJÖRN ALBERTSSON Belgiskir „njósnar- ar” frá hinu fræga RWD Molenbeek-liði, voru staddir á Laugardalsvellinum á laugardaginn, þar sem þeir fylgdust með landsleik íslendinga og N-íra. Það var aðalþjálfari Molen- beek og einn maður úr framkvæmdastjórn félagsins — og voru þeir mættir til að „njósna” um þá Guð- mund Þorbjörnsson og Inga Björn Al- bertsson. Molenbéek, sem er eitt af sterkustu félagsliöum Belgíu og einnig CS Brugge, hafa sýnt mikinn áhuga á þeim Inga Birni og Guömundi og hafa forráöamenn félaganna leitaö upplýsinga um þessa leik- menn hjá Val. Pétur Svein- bjarnarson, formaður knatt- spyrnudeildar Vals, sagöi I stuttu spjalli viö Tlmann, aö félögin heföu haft samband viö hann fyrir stuttu, til að spyrjast fyrir um leikmenn, og óskaö eftir uppýsingum um leikmenn. — Molenbeek sendi hingaö tvo menn um helgina og viö eigum núna von á mönnum frá CS Brugge, sem koma hingaö til aö sjá Valsliöiö leika. Þessi félög gera sér ljóst, aö félags- frh. á bls. 23 Þeir léku í Laugardal tslenzka iandsliöiö, sem lék gegn N-trum var skipaö þessum leikmönnum: SiguröurDagsson, Val, óiafur Sigurvinsson, Vest-' mannaeyjar, Janus Guöiaugs- son, FH, Marteinn Geirsson, Royale Union, Jóhannes Eö- valdsson, Celtic, fyrirliöi, GIsli Torfason, Keflavlk, Asgeir Sigurvinsson, Standard Liege, Guögeir Leifsson, Týr, Teitur Þóröarson, Jönköping, Ingi Björn Albertsson, Val, og Guö- mundur Þorbjörnsson, Val. Atli Eövaldsson kom inn á sem varamaöur fyrir Guömund. ÍRLAND: Jennings, Totten- ham, Rice, Arsenal, Nelson, Arsenal, Nicholl, Man. Utd., Hunter, Ipswich, fyrirliöi, Hamilton, Everton, McGrath, Man. Utd., Mcllroy, Man. Utd., Jackson, Man. Utd., (Spence, Blackpool), McCreery, Man. Utd. og Anderson, Swindon (Armstrong, Tottenham).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.