Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 23
Sunnudagur 10. júli 1977 23 Helgarsagan Tilgangur lífsins Þaö er vist ekkert óþarfara til en gamall karl, andvarpaöi Gott- fried Lundström og strauk vina- lega hundinum sínum, Barry. En Barry sneri sér viö og dillaöi rófunni til aö láta sem bezt i ljós þá skoöun sina, aö Gottfried væri siöur en svo óþarfur. — Þú ert góöur vinur, Barry sagöi Gottfried. — Agætis náungi þó þú sért svo sem ekkert ung- lamb heldur. En viö skulum vona að þú endist eins lengi og ég. Hvaö ætti ég aö gera án þin? Löng tunga Barrys sleikti æöa- bert handarbak Gottfrieds. Hvaö gæti hann gert án húsbónda síns? — Það er mánudagur I dag, sagöi Gottfried. — Þá er að minnsta kosti sunnudagurinn liö- inn. Það er gott. Hvaö finnst þér aö viö ættum aö gera núna? Erna var alltaf vön aö þvo svolitiö á mánudögum, einkum ef börnin höföu verið heima. — Þaö skaöar ekki aö gera eitthvað, sagði hún jafnan. — Ég hef nógan tima til þess. Tima.já.Nú varErna horfin og þá hafði hann svo mikinn tima, aö hann vissi ekki hvernig hann átti aö verja honum. A sunnudögum ogmiðvikudögum haföihann ver- iö vanur að heimsækja Ernu á sjúkrahúsiö. Þaö var löng leiö og satt aö segja haföi hann alltaf kviöiö þvi aö fara meö strætis- vagninum til bæjarins og skipta yfir I annan vagn I mestu umferð- inni i miöbænum. Hálfur dagur- innfóri þetta. Ekki vegna þess að þaö væri svo hættulegt, heldur af þvi Barry lá heima og beiö. Hann gat ekki tekiö Barry meö, og án hundsins var hann undarlega ósjálfbjarga. Tilgangur feröarinnar hafði heldurekkiveriö sérlega upp örv- andi. Erna hans var eitthvað svo fjarlæg, þó aö hjarta hennar slægi ennþá. Hann sat þarna og hélt i hönd hennar alla þá klukkustund, sem heimsóknartiminn stóö, en aldrei var hægt að sjá á henni aö hún þekkti hann aftur, eöa tæki eftir þvi að hann var þarna. En þó fannst honum skylda sin að fara svo lengi sem lif leyndist meö henni. En nú var hann sem sagt einn. Ætla mætti að honum hefði gefizt timi til að venjast einverunni alla þá löngu mánuöi sem Erna haföi verið veik. En þaö var ekki það sama, hún haföi þá aö minnsta kosti verið til. Hann gat séö hana og snert hana þegar hann var hjá henni, og þegar hann var kominn heim aftur, lét hann sem hann spyrðihana ráöa. Þaö heföi Erna viljaö aö hann geröi. Állt var ööruvisi, þegar hún var farin. Þá var erfiðara að imynda sér hvað hún hefði viljaö. Eina hjálpin sem hann naut nú frá henni, var að hann gat skipt deginum eins og hún haföi alltaf gert — deginum og vikunni. Gottfried leit óánægöur I kring um sig I ibúðinni. Það var gott að Ema sá ekki heimili sitt lengur. Hún sem hafði verið svo stolt af þvi. Þannig verður það, þegar maður hefur lagt hart að sér til aö eignast eitthvaö. Þaö var ekki mikiö eftir til að vera stoltur yfir. Gottfried haföi ákveðið aö láta börnin taka það sem þau vildu. Hann þarfnaðist ekki mikils lengur. Hann hafði ákveðið þaö alveg sjáifir, án þess að spyrja nokkurn ráöa, Ef tii vill hugsað en þaö reyndist ekki sér- lega skynsamlegt, þegar allt kom til alls. Maöur bar vist ekki réttar til- finningar til þeirra hluta sem maöur þurfti ekki aö vinna fyrir. Þeir skiptu engu máli. Aö visu komu börnin og þökkuöu fyrir. En, en... fyrst höfðu þau rifizt um aö eitt fengi meira en annað. Stelpurnar höfðu nærri slegizt. Drengirnirmóöguöustyfir þvi, að hann vildi ekki gefa þeim neitt, sem var verulega dýrt eða fint. einsoghannværiekki þarna, eins og hann væri lika dáinn. Einmitt þannig, kannski yrði það ennþá verra daginn þann. Hann ásakaði sjálfan sig. Ein- hvern veginn hlaut hann aö hafa brugðizt börnunum, fyrst þau gátu hagað sérsvona. Hann haföi gert skyssu, en hvar? Hann komst ekki aö neinni niöurstööu.Einhversstaöar innra meö sér heyröi hann rödd Ernu: — Ef þú bara gætir hugsað svolit- ið áöur en bú framkvæmir! aö borða pylsur og kartöflu- stöppu. Það er reyndar ekki hættulegt, enstundum langar mig svo mikiö I almennilega steik. Ég þori ekki aö reyna það, en lyktin er svo góö...sunnudagslykt. Gottfriedsat langtimum saman og horföi út. Ibúðin sneri út aö garöinum svo ekki var mikiö ann- aö að sjá en börn aö leik og fólk sem kom og fór. Gottfried sá aldrei sin eigin barnabörn. Ekki siöan hann fór aö gruna aö þau kæmu einungis i heimsókn til aö —-Þiö hljótiöþóað vita, hvernig er umhorfs á æskuheimili ykkar, haföi Gottfried sagt. — Þiö tókuö sjálf þátt i að slita hlutunum út. Við stelpurnar haföi hann sagt: — Að bið skuluð ekki skammast ykkar fyrir að rifast um dauða hluti! Ef þiö getiö ekki komiö ykkur saman um svona einfaldan hlut, skammast ég min fyrir upp- eldiö á ykkur! En þegar röðin kom aö skrininu með þeim fáu skartgripum, sem Erna hafði átt.sagöi hann hingað og ekki lengra. Þó hann heföi hugsað dálitið annað i fyrstu. Nei, honum fannst hann að minnsta kosti þurfa að hlifa Ernu við þessu. Mjóa gullfestin sem hún hafði haftum hálsinn við hátiöleg tækifæri, hringurinn með litlu steinunum og nælan meö fila- beinsmyndinni skyldi fá að liggja þarna I friði. — Geturöu sagt okkur, hvaö þú ætlar að gera við það? höfðu dæturnar sagt, aldeilis sammála, aldrei þessu vant. — A það bara að liggia þarna i skvffunni, án — Það var svei mér heppilegt aö ekkert þeirra vildi þig, tautaði hann og klappaði hundinum. — Þaö er sannarlega blessun. Þegar börnin höfðu loksins fengið, þaö sem hann haföi aö láta, var eins og þau heföu alveg gleymthonum. Áður höföu þau þó komiö og heimsótt hann stundum á sunnudögum eöa litiö inn þegar þau skruppu I bæinn. Nú var þaö á enda. Ef til vill héldu þau að eitt- hvert hinna systkininna heföi litiö inn, svo slikt væri ekki nauðsyn- legt. Einhver skýring hlaut aö vera á þessu. Einmanaleikinn var eins og glerhjúpur utan um Gottfried. Hann setti stundum myndina af Ernu á gullbrúðkaupsdaginn fyr- ir framan sig á borðið og talaði við hana. — Ég þarf ekki að kvarta, sagði hann við Ernu, — Ég hef þó Barry. Bara leiðinlegt, að hann skuli ekki spila Ludó. Það var notalegt hjá okkur á kvöldin, þeg- ar viö sátum og spiluðum þú og ég. Ég heyri ekki svo vel i útvarp- fá peninga. Hann vildi ekki borga fyrir aö sjá þau. í ibúöinni sem myndaöi horn við hans eigin, voru komnir nýir leigjendur. Af litlu svölunum sin- um gat hann séð beint inn i eld- húsið til þeirra ef hann vildi. Hann reyndi það ekki, en fyrir kom að honum varð litiö þangað, þvi annað var varla hægt. Hann geymdi kartöflurnar sinar á svölunum, nokkur kiló af eplum, kassa undir tómar flöskur og sitt- hvað fleira. Fyrst göptu gluggarnir tómir i hálfan mánuð. Svo kom ljós, kalt, bert ljós gegnum gluggatjalda- lausar rúöurnar Morgun einn var svo komin þar ung stúlka. Hún var föl og kinnfiskasogin og háriö varljóst. Hann gat virt hana fyrir sér i rólegheitum góða stund, þvi hún sá hann ekki. Hún sá vist ekk- ert, þvi stóð bara og starði fram fyrir sig án þess að hreyfa sig eöa depla augunum. Hann gat ekki setið þarna og koma þvi I verk að setja upp gluggatjöld. Hann hélt að það væri annars það fyrsta, sem ung stúlka geröi i nýrri ibúð. Glugga- tjöld og blómapottar i gluggun- um. Það eina sem sást i gluggunum var föla andlitið. Hún stóö þarna og staröi, augum sem ekkert sáu. Hann skildi það svo sem þvl þaö var fátt aö sjá. En ef hún bara biði til vorsins, þá kæmu falleg græn blöö á birkitrén tvö og garðurinn lifnaöi viö. Eftir mánuö sagöi Gottfried viö Barry: — Ég er farinn aö halda aö hún hafi jafn mikinn tima og ég. 1 hvertskipti sem ég lit út, stendur hún þarna. Veslings manneskjan hlýtur þó aö starfa eitthvað! Eitt sinn fór hann út á svalirnar eftir kartöflum og þá sá hann hana sitja á eldhússtól meö hendur i skauti, hreyfingarlausa, rétt eins og hún væri steinrunnin. — Nei, mér geðjast ekki aö þessu, sagöi Gottfried. — Hún fer heldur aldrei út. Henni veitti ekki af þvi að fá svolitinn lit i vangana. Helduröu aö hún sé einmana? Kannski maöur ætti aö hringja á hjá henni einhvern daginn og spyrja hvort hún þarfnáöist ein- hverrar aöstoðar, svona eins og gamall karl getur veitt? Enhannléttilhugsunina nægja. Þaö er ekki vert aö vera uppá- þrengjandi. Það seinasta sem hann geröi á kvöldin var aö hugsa um hana. Hann imyndaði sér hvernig hún lægi og horfði út i myrkriö, meö augum, sem sáu ekkert. Hugsa sér, þaö var vist hægt aö vera óhamingjusamur, þótt allt lifiö væri framundan. Dag einn stóö hann samt utan viö dyrnarhjá henni. Litlu spjaldi var stungiö meöfram bréfrifunni: Ingalill Hult, stóð á þvi, ekkert annaö. Þótt framoröiö væri og oröið dimmt, sást ekki ljósskima meðfram huröinni. Gottfried stóö og hélt i hálsband Barrys, til aö koma i veg fyrir aö hann beröi aö dyrum. Þaö var greinilegt aö stúlkan vildi vera i friöi. Þá stakk Barry trýninu niöur aöþröskuldinum og þefaöi. Næmt nefið á honum fylgdi rifunni upp að handfanginu og niöur aftur. Hann gaf frá sér hljóð og skipti um fót. Svo ýlfraöi hann aftur og varö æ órólegri. — Hvað er þetta? spuröi Gott- fried. —-Hvaö gengur eiginlega aö þér? Þá fór Barry að gelta. Hann horföi ögrandi á húsbónda sinn og gelti aftur og aftur. — Almáttugur, hvaö viltu aö ég geri? sagöi Gottfried. — Hvaö... En þá fann hann lyktina sjálf- ur: það var gaslykt! Gottfried tók á öllum kröftum sinum. Gamla lúna huröin hrökk upp og Gottfried var nærri dottinn inn i forstofuna. Þar var kol- dimmt, en hann rambaði á eld- húsdyrnar. 1 grárri kvöldskimunni sá hann stúlkuna liggja á gólfinu, liflausa og einkennilega, með andlitið niður. Gottfried opnaöi báöa gluggana og reyndi að draga ekki að sér andann. Eins hratt og gamlirfingurhans gátu, gathann lokað fyrir gasið. Honum leið illa og hjartað barðist hraöar en þvi var hollt, en honum tókst aö koma stúlkunni inn I hitt herbergið. Þar varö hánn að ieggja hana á gólf-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.