Tíminn - 28.05.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.05.1978, Blaðsíða 18
Sunnudagur 28. mai 1978. í dag Sunnudagur 28. maí 1978 Lögregla og slökkvilið Félagslíf "keykjavik: Lögreglan slmi’ 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, sími 11100. -Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- ; Júfteið slmi 11100. HaTnarfjöröúr: Lögregla’n'’ simi 51166, slökkviliö slmi' 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. t a. : ' - “ " ^ Bilanatilkynningar - 4 Vatnsveitubilanir sími '86577. .’ Slmabilanir simi 05. Bllanavakt borgarstofnana.; Slmi 27311 svarar alla virka ! Rafmagn:- I, Reykjavik og ’ Kópavogi I slma 18230. í jHafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- ' jmanna 27311. Heilsugæzla TSiysavaröstofan: Slnii 81200,’ eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og iKópavogur, slmi 11100, i Hafnarfjöröur, slmi 51100. 1 Hafnarfjöröur — Garöabær:1 ! Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- ; inni, slmi 51100. Læknar: ý Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi .11510. Kvöld, nætur og helgidaga varzla apiíteka I Reykjavik vikuna 26. mai til 1. júni er I Borgar Apóteki og Reykja- vlkur Apoteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frldög- Kvenfélag Neskirkju Hin árlega kaffisala og basar félagsins verður halúin I Safnaðarheimili kirkjunnar sunnudaginn 28. mai og hefst kl. 3. e.h. Tekiö á móti kökum og basarmunum frá kl. 10 sama dag. Sunnudagur 28. mai 1. kl. 09.00 Hvalfeil 852 m. Gengið á Hvalfell, aö Hval- vatni niöur meö Botnsá og aö Glym sem er hæsti foss lands- ins, um 200 m hár. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. kl. 13.00 Fjöruganga viö Hvalfjörö. Gengiö um Botns- vog og/eöa Brynjudalsvog. Róleg ganga fyrir alla. Vekjum athygliá smáriti, sem heitir Þörungalykill, hægt aö fá þaö I bilnum. Fjörur semeru auðugar af lifi. Fararstjóri: Jón Baldur Sigurösson liffræöingur. Frltt fyrir börn I fylgd meö foreldrum sinum. Fariö frá Umferöarmiðstöö- inni aö austanveröu. Feröafélag Islands. óháöi söfnuöurinn Kvenfélag safnaöarins fer sitt árlega kvöldferöalag næst- komandi mánudagskvöld og veröur lagt af staö frá Kirkju- bæ kl. 8 stundvlslega. Leyfi hefur fengist til að heimsækja nunnuklaustriö I Garöabæ, aö leiöarlokum veröa kaffi- veitingar i Kirkjubæ. Kvenfélag Langholtssóknar hefur kaffisölu I Safnaöar- heimilinu sunnudaginn 28. mai frá kl. 2:30. Félagskonur eru vinsamlega beönar aö gefa kökur og þeim veitt móttaka frá kl. 10 f.h. sama dag I Safhaðarheimilinu. Nefndin. Félagenskukennara á Islandi. Aöalfundur laugardaginn 27. maí kl. 15 aö Aragötu 14. Ariö- andi aö Amerikufarar mæti. — -------r-'T-r^.L----v* Tilkynning _____ ~ _________" Skrifetofa Ljósmæörafélags Islands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna ..Ljósmæöratals” þar alla virka daga kl. 16:00-17.00. Simi 24295. Kvennaskólinn I Reykjavik Nemendur sem sótt hafa um skólavistí 1. bekk og á uppeld- isbraut viö Kvennaskólann I Reykjavik næsta vetur eru beönir aö koma til viðtals I skólanum miövikudagskvöld- iö31. mal kl. 8 oghafa meösér prófsklrteini, en á sama tima rennur út umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár. ’Kvenfélag Langholtssóknar: ’ 1 safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriöjudögum kl. 9- ■ 12. ’ H^rsnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar1 gefur Sigrlöur I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ókeypis enskukennsla á‘ þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og . á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 slmi 86256. j Fundartimar AA. Fundartlm-' ar AA deildanna I Reykjavlk eru sem hér segir: Tjarnar-1 götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu-, daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins aö Berg- staöastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiöbein-,' ingar um lögfræðileg atriöi i varöandi fasteignir. Þar fásti einnig eyöublöö fyrir húsa- ■ leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Viröingarfyllst, Siguröur Guöjónsson framkv. stjóri Tíá'fnarbúöir. , Heimsóknartimi kl. 14-17 og , 19-20. ' Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. 'J^ugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. 1 *" Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema 'laugar-: daga er opið kl. 9-12 og sunnu-; jiaga er lokaö. ... .. _ j daga frá'kl. 17 siödegis tii kl. 8 ' árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sunnud. 25/5 kl. 10.30 Eldvörp, gengiö meö mikilli gigaröð á Reykjanes- skaga. Fararstj. Kristján M. Baldursson. kl. 13 Hafnaberg — Reykja- nes. Fuglaskoöun og náttúru- skoðun meö Arna Waag. Hafið sjónauka meö. Frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl, bensínsölu. Aöalfundur tJtivistar veröur n.k. þriöjudagskvöld I Snorra- bæ. Útivist Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. Onæmisaögeröir fýrir full- oröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Arbækur Feröafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á , skrifstofunni Oldugötu 3. Veröa seldar meö 30% afslætti . ef allar eru keyptar I einu. Tilboöiö gildir til 31. janúar. Feröafélag lslands. 'Geövernd. Muniö frlmerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins ^Hafnarstræti 5, slmi 13468. Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrif- Stofa nefndarinnar er opin þiriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræöingur Mæöra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 sími 14349. Frá Mæörastyrksnefnd. Lög-, fræöingur Mæörastyrksnefnd- ar er til viötals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og \föstudaga frá kl. 2-4. ; Slmavaktir hjá ALA-NON ! Aöstandendum drykkjufólks , skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 slmi '19282. I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaöar í alla laugardaga kl. 2. ! Isenzka dýrasafniö Skóla- vörðustig 6b er opið daglega kl. 13-18. j - ............ Hraunborgir - Orlofshús sjómannasamtakanna Grímsnesi Orlofshús sjómannasamtakanna að Hrauni i Grimsnesi verða leigð frá og með laugardeginum 3. júni 1978. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sin: Skipstjóra og stýrimannafélagiö Aldan. Sjómannafélag Reykjavikur. Sjómannaféiag Hafnarfjaröar. Sjómannafélag Akraness. Verkalýös og sjómannafélag Gerðahrepps. Verkalýös og sjómannafélag Grindavikur. Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur. Verkalýös og sjómannadeild Miöneshrepps. Skipstjóra og stýrimannafélagiö Ægir. Skipstjóra og stýrimannafélagiö Kári Hafnarfiröi. Starfsmannafélag Hrafnistu og Laugarásbiós. David Graham Phillips: 3 208 * SUSANNA LENOX ((Jón Helgason þaö var meö naumindum-, aö hann náöi skipinu. Fitzalan kastar alitaf sökinni á kvenþjóðina. Hann segir, aö Brent hafi nú I eitt ár eöa svo verið eitthvað viöriöinn...Nú, jæja, þaö skiptir raunar engu máli. Ég ætti ekki aö vera aö dreifa út þess konar sögum. Ég trúi aldrei kjaftasögum — hef gert þaö aö skyldu minni. Allir, bæöi karlar og konur, sem eitthvaö er I spunnið, veröa sifellt fyrir barö- inu á slefberunum. Og guö I himnahæöum! Ef Róbert Brent heföi komiö nærri helmingnum af þvi, sem hann á aö hafa lent i —ja, þá myndihann hvorki hafa tima né þrek, aö ég ekki minnist á höfuö, til þess aö skrifa eitt einasta leikrit. — Ég býst ekki viö, aö neinn karlmaöur eigi svo annrikt, aö hann gefi sér ekki tlma til þess aö hugsa um konur, sagöi Súsanna. Sperry hló. — Já, þar er ég á sama máli, sagöi hann. —■ En hvaö Brent viövlkur, þá er sagt, aö hann gangi meö einhverjar grillur — hann sé alltaf aö leita konu, sem sé efni I snilling, og. — Já, þaö hef ég heyrt, sagöi Súsanna. — Hræöilega er þetta sein afgreiðsla hér. Hvaöer langt siöan þér báöuö um matinn? — Tuttugu minútur — og þarna kemur þjónninn. Og af þvi aö hann var einn þeirra manna, sem ekki geta hætt viö þaö, sem þeir eru byrjaöir á, hóf hann aftur máls á þvi, sem hann haföi verið hálfnaö- ur aö segja. — Og ég veit sönnur á því, aö Brent hefur rokiö tii og tekiö á sina arma fjölda af ýmis konar stúlkum, sem hann hefur svo látið sigla sinn sjó eftir stuttan tima. Og auövitaö eru þær allar fal- legar og gáfaöar, þvi aö annars heföi hann aldrei byrjaö meö þær. En —þér skuluö bara hlæja aö mér, ef þér viljið — ég held, aö þaö hafi ekkert búiö á bak viö þetta annað en leiklistaráhugi. Hann væri fyrir löngu kominn I vandræöi, ef þaö væru einhverjir maökar I mysunni. Og Fitzalan heldur, aö þaö sé I fyrsta skipti nú, sem orö- rómurinn um hann hafi viö rök aö styðjast. Súsanna haföi hvaö eftir annaö borið skeiðina upp aö vörunum, en alltaf látiö hana siga aftur niöu aö diskinum meö súpunni I. — Og Brent er mjög nærgætinn viö stúlkurnar, sem hann hefur ráöiö I þjónustu sina, en getur svo ekki notazt viö. Ég veit um eina, sem hann borgaöi kaup i tvö ár.... — Viö skulum ekki tala meira um Brent, sagöi Súsanna. — Segiö mér heldur eitthvaö um — leikinn ykkar. — Ég hélt, aö Roderick talaöi nógu mikiö um haún. — Ég hef lltiö haft af honum aö segja upp á slðkastiö. Hvernig hafa æfingarnar gengib? — Mjög vel — mjög vel. Og Sperry gleymdi Brent og hélt áfram aö taia um leikinn, unz þjónninn kom meö kaffiö. Hann tók ekkert eftir þvl, aö Súsanna hvorki bragðaöi á matnum né hlustaöi á hann. Hún rankaði fyrst viö sér, er Sperry fór aö kvarta yfir þvl, hvernig stúlk- an, sem fór meö aðalhlutverkið, léki. — Þaö er ekki furða, þó aö Brent gefist upp viö hverja á fætur annarri. Kvenfólk getur ekki tekizt neitt á hendur. Hugurinn snýst allur um þaö aö leita sér aö manni, sem vill bera þær á höndum sér. — Ekki ævinlega, sagöi Súsanna gremjulega —Sei-sei-nei, Sperry — ekki ævinlega. — Jú — þaöeru til undantekningar, sagöi Sperry, án þess aö veita þvf athygli, ab hann haföi sært hana. — En — ég hef samt aldrei fyrirhitt neina slfka konu. — Getiö þér álasaö stúlkum fyrir þaö? spuröi Súsanna háöslega. — Nei — satt aö segja ekki, sagöi Sperry. — Mig grunar meira aö segja, aöég myndi sjálfur rjúka upp tii handa og fóta og selja mig á ieigu, ef nokkur peningamaöur vildi bjóöa i mig. Mig grunar þaö, segi ég. Hún barðist enn á ný viö þá ógn, sem henni stóö af þvi aö sökkva aftur niöur Idjúpiö.sem hún var komin upp úr — og hún fann, aö öll von var úti, ef hún hrapaði þangab niöur enn einu sinni. — Segiö mér nú, hvað yöur liggur á hjarta, sagöi hann. — Ég hef sagt yður alltaflétta um sjálfan mig .... Þér búiöyfir einhverju. Súsanna var svo heppin, aö bún gat brosaö ertnislega. — Ekki neinu, sem er umtalsvert, sagöi hún. Þég hún kom heim, beiöhennar simskeyti-frá Brent: — Varö skyndilega aö fara til útlanda. Kem aftur eftir fáar vikur. Látiö yöur ekki mislika þessa leibinlegu töf. R.B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.