Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 14. desember 1978 Já, í ár veröur jólagjöfin frá Eymundsson, viö bjóöum gjafavörur í glæsilegu úrvali. Ennfremur bjóöum við mikið úrval af jólakortum og jólaskrauti. BÓKAVERZLUN SIGFUSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 REYKJAVÍK SÍMI: 13135 jrO-ZWLir-SÓLIR Með Jómí-sólum getið þið f lutt sólarlöndin inn á heimili ykkar. Jómí-sólin sendir frá sér Ijós sem hef ur sömu áhrif á húðina og sólarljósið. Jómi-sólir eru til í mörgum stærðum. Einnig f ramleiðir Jómí nuddpúða og hitateppi. Jómí- sólin er byggð samkvæmt kröf u f ramtíðarinn- ar. Hún er með 3-4 kvartsljós og 6-8 últrarauð Ijós. jromrr scj/arium Þið getið verið BRÚN Á KROPPNUM ALLT ÁRIÐ þvi það eru fieiri en ein só/ Suðurlandsbraut 16 - Sími 35200 Þýskur blaðamaður — tendrar ljós Hamborgarjólatrésins á morgun A morgun kl. 16:00 veröur kveikt á Hamborgarjólatrénu, sem Reykjavikurhöfn hefur nii einsog mörg undanfarin ár fengiö sent frá Hamborg. Tréö er gjöf frá klúbbnum Wikingerrunde, sem er félags- skapur fyrrverandi sjómanna, blaBa- og vershmarmanna í Ham- borg og nágrenni. Uwe Marek, blaBamabur frá Hamborg, er hingaB kominn ásamt konu sinni til þess aB afhenda tréB, sem aB venju verB- ur reist á hafnarbakkanum viB HafnarbúBir. Afhendingin fer fram á laugardaginn kl. 16:00 a& viBstöddum borgarstjóranum i Reykjavík, sendiherra þýska SambandslýBveldisins á lslandi og öörum gestum. Gunnar B. GuBmundsson hafn- arstjóri mun veita trénu móttöku. LúBrablásarar munu leika viB HafnarbúBir frá kl. 15:45. Vattstungnu jakkarnir frá MAX fást nú á eftirtöldum stöðum KÁPAN, Laugavegi 66, Reykjavik PANDORA, Kirkjuhvoli Reykjavik SONJA, Vallartorgi, Reykjavik VALBÆR, Akranesi EINAR OG KRISTJAN, ísafirði EINAR Gl®FINNSSON, Bolungarvik SPARTA, Sauðárkróki TÚNGATA 1, Siglufirði KEA, Akureyri KAUPFÉL. ÞINGEYINGA, Húsavik BJÓLFSBÆR, Seyðisfirði KAUPFÉLAGIÐ FRAM, Neskaupstað KAUPFÉLAG HÉRAÐSBOA, Egilsstöðum KASK, Hornafirði MAXhf Ármúla 5 - Reykjavik Simar: 82833 og 86020 Jólabækur Skemmtilegu smá- barnabækurnar eru safn úrvals bóka: Bláa kannan Græni hatturinn Stubbur Tralli Stúfur Láki Bangsi litli Svarta kisa Kata Skoppa Ennfremur: Kata litla og brúðu- vagninn Palli var einn i heim- inum Snati og Snotra Bókaútgáfan Björk | Hringið | og við í sendum l blaðið I um leið CMtni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.