Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag i J9U il II"'l" Fimmtudagur 14. desember 1978 279. tölublað — 62. árgangur sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Tillögur um hækkun aðstöðugjalda og kvöldsöluleyfa: 1100 milljónir í að borga niður skuldír á næsta ári — „geri ekki ráð fyrir því að borgarbúar vilji að við söfnum skuldum. Fjármál borgarinnar verða að vera 1 lagi”, segir Kristján Benediktsson, borgarfulitrúi 65 ára gömui kona: Kás — A fundi borgarrá&s á þriöjudag voru lagöar fram til- lögur um hækkun aöstööugjalda og hækkun kvöldsöluleyfa i Reykjavik. Var þeim visaö til borgarstjórnar til endanlegrar ákvöröunar. Samkv. tillögunum er gert ráö fyrir því, aö aöstööugjöld veröi nýtt til fulls, eins og heimild er fyrir í lögum, og kvöldsöluleyfi hækki lir 50þUs. kr. áári i 240þús. kr., eöa 20 þús. kr. á mánuöi. Aætlaö er aö tekjuaukning borgarsjóös veröi ef af þessum hækkunum veröur, um 775 millj. kr. samtals. I samtali viö Timann i gær, sagöi Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, aö Sjálfstæöis- menn heföu i sinni stjórnartíö mismunaö atvinnurekstri viö álagningu aöstööugjalda, og hyglaö hinni almennu verslun i rÓcum mæli, á meöan álagning sérverslunarinnar væri yfirleitt i hámarki, Meö þessum tillögum, sem lagöar heföu veriö fram i borgarráöi, væri stefnt aö þvi aöuppræta mismunun, og nýta jafnframt þennan tekjustofii til fulls. En hækkun aöstööu- og fasteignagjalda væru einu raunhæfu tekjustofnarnir sem mögulegt væri aö hækka. ,,Ég segi fyrir mig”, sagöi Kristján, „aö ég vil heldur taka afleiöingunum af þvi aö hækka þessar álögur, heldur en aö hafa fjármál borgarinnar I ólagi. Fjárhagur borgarinnar hefur veriö mjög slæmur i sumar og er þaö enn. Viöskilnaöurinn var nú ekki betri. A næsta áriþyrfum viö aö borga niöur skuldir sem nema 1100 millj. kr., fyrir utan vexti, þvi ég geri ekki ráö fyrir þvi aö borgarbúar vilji aö viö söfnum skuldum.” SagöiKristján, aö dýrtiöin legöi sitt af mörkum, er geröi hækkun aöstööugjalda nauösynlega. Nefiidi hann sem dæmi, aö út- svariö, sem er aöaltekjustofn sveitarfélaga, væri lagt á tekjur útsvarsgreiöenda, sem hann heföi haft áriö áöur en hann greiöir þaö. Eins væri borgin bundin mörgum samningum viö verktaka um bygginga- framkvæmdir, skuldbindingum sem núverandi meirihluti heföi tekiö í arf frá fyrrverandi meirhluta. Kristján BenedikUtoa. — eftir að hafa lent undir strætisvagni ESE — Lögregluna í Reykjavík vantar vitni að mjög aivarlegu slysi sem varð á móts við Laugaveg 178 klukkan rúmlega 10 í gærmorgun. Eftir þvi sem komist veröur næstþá mun 65ára gömul kona, sem fannst mikiö slösuö i biöskýli til móts viö Sjónvarps- húsiö, hafa oröiö undir strætis- vagni á leiö vestur götuna er hún reyndi aö komast upp i vagninn. Aö sögn konunnar sjálfirar sem nú liggur mikiö siösuö á gjörg æsludeild — mjaömargrindarbrotin, fótbrot- in og marg rifbrotin — þá mun hún hafa dregist eitthvaö meö vagninum. * Banaslys í ESE — Banaslys varö i um- feröinni i Keflavik s.l. þriöjudag er ekiö var á áttræöan mann á gangbraut átnótum. Hringbraut- ar og Tjarnarbrautar. Keflavík Maöurinn sem hét Fred Jensen til heimilis aö Hátiini 10 Keflavik, var fluttur á Borgar- spkaiann i Reykjavik, en þar lést hann skömmu eftir komuna þangaö. blaðburðar; i eftirtalin hverfi: •Háteigsvegur •Bólstaðahlið •Ægissíða •Akurgerði J Ekki ágreiningur, — aðeins áherslumunur Vegfarandi sem kom á slys- staöinn nokkru eftir ab slysiö varö segisthafa heyrtkonusem var sjónarvottur aö slysinu segja aö hin slasaöa hafi komiö hlaupandi i þann veginn er vagninn var aö leggja af staö og hafi hún hlaupiö á vagninn meö þeim afleiöingum aö hún hafi dottiö undir hann. — segir Vilmundur Gylfason um hina 14 þingflokka AM — „Ef Steingrimur vill kalia þingmenn okkar 14 þingflokka, þá hann um þaö. Sannieikurinn er hins vegar sá aö I Alþýöuflokkn- um er engan ágreining aö finna, aöeins áherslumun,” sagöi Vilmundur Gylfason i viötali viö Timann i gærkvöidi, en fundir voru i þingflokkunum slödegis i gær, oghugöu Alþyöuflokksmenn á enn einn fundinn i gærkvöidi, eftir aö viö fundum Vilmund aö „Eg legg áherslu á, aö i Aiþýöuflokknum var gerö nokk- urs konar félagsleg bylting fyrir tveimur árum, bæöi meö prófkjörum og ööru, ogþaðleiöir til þess aö menn eru þar bundnari af meiningunum sinum en ella, og þar af er sprottin sú áhersla, sem viö leggjum til dæmis á tekju- skattslækkunina. Viö höfum oröiö aö þola þau vonbrigöi, aö ekki hefur tekist aö skapa efnahagsstefnu til lengri tima, eins og viö höfum lagt svo mikla áherslu á, bæöi 1. mars og 1. september. Þótt takist aö ber ja saman fjárlög nú teljum viö þaö litinn áfanga, ef allt hjakkar aö ööru leyti I sama farinu og veriö hefur hingaö til,” Kona þessi sem varö vitni aö slysinu, svo og aörir sjónarvott- ar, eru beönir aö gefa sig fram viö lögregluna i Reykjavlk. Þaö skal tekið fram, aö vagn- stjórinn telur sig ekki hafa oröið var viö aö konan hafi lent undir bilnum, og einnig viröist aö farþegar hafi ekki veitt þessu slysi athygli. Aö sögn lögreglunnar, þá er taliö óliklegt aö konan hafi teb vagninim, en i rannsókn. 1, J getaö dregist þaö mál er nú Rangæmgar mótmæla mismun á orkuverði.. — milli einstakra byggðarlaga • Ganga á fund iðnaðarráðherra með mótmælaskjal máli. dagar til jóla Jólahappdrætti SUF. Vinningur dagsins kom upp á nr. 3916. Vinninganna má vitja á skrifstofu SUF aö Rauöárárstig 18 I Reykjavik. Simi 24480. AM — A fundi I sýslunefnd Rangárvallasýslu, sem haidinn var aö Hellu þann 24. nóvember sl. var vakin athygii á þeim óhæfilega mismun, sem er á orkuverbi milli einstakra byggöarlaga, ogbeinir fundurinn þvi tii stjórnvalda aö hann veröi þegar leiöréttur. 1 greinargerö ályktunar, sem um þetta mál var gerö, eru tekin dæmi af meöalveröi lýsingar, sem hjá RARIK er kr. 43.17 kwh áriö 1977, en hjá R.R. kr. 21.79 kwh. Mismunur 98% er oröinn 175% 1978. Meöalverö húshitunar- taxta er 1977 hjá RARIK kr. 3.64 kwh, en erhjáR.R. 2.62 kwh. Mis- munur 39%, og oröinn 84% 1978. Taxti til iðnaöar er 1977 hjá RARIK kr. 13.30 kwh. en hjá R.R. kr. 7.99 kwh. Mismunur á iön- aðartaxta RARIKogR.R. er áriö 1977 66.5% 1978 er iönaöartaxti RARIK kr. 18.84 kwh. en taxti RARIK kr. 10.12 kwh. Mismunur á taxta raforku til iönaöar á þess- um tveim veitusvæöum, sem kaupa orku sina á Suðurlandi frá sama aöiia, Landsvirkjun, er 86%. Undirskrift askj al 1 dag mun sendinefnd ganga á fund iðnaöarráðherra meö mót- mælaskjal, undirritaö af 1000 ibúum Rangárvallasýslu, þar sem itrekaöar eru kröfurþærsem settar eru fram i ályktun sýslu- fundarins, um aö stjórnvöld sjái til þess aö leiðrétting veröi hiö fyrsta gerö á þessum málum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.