Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 11
10 ttiiiiLHUI. Fimmtudagur 14. desember 1978 Fimmtudagur 14. desember 1978 11 Rowenra Vörumarkaðurinn hf. Högni Torfason Hárþurrkur 4 gerðir Hver á næsta leik? —Einar S. Einarsson, Friörik ólafsson og Högni Torfason á meðan alit lék I lyndi. Timamynd Róbert. einmitt þetta traust til. ÞaB er svo áho rfe mál hvort f éhiröis sta rfi B er betur ko'miö i höndum manns, sem nýtur fyllsta trausts skákhreyfingarinnar, eöa er oröiö fjölskyldumál Friöriks ólafsson- ar, meö allri viröingu fyrir þeim ágæta manni, Sveini Jónssyni. Veisla i farangrinum Kjarnimálsinsersá, aöFrftrik Ólafeson fór til Argentfiiu meö veislu I farangrinum. Hann lýsir þvi sjálfur i ritgerö sinni hver sú veisla var. Hann getur þess rétti- lega aö kosning embættismanna Fide hafi átt aö hefjast kl. 15 og segir frá þviaöl matarhléi „hófst ég þegar handa um ...aö koma tilnefningu Gisla Arnasonar á framfæri, þar sem mér var þá oröiö kunnugt um aö bera ætti fram tilnefningu Einars, sendi ég strax til hans boö aö draga hana til baka...” (auðkennt HT) Miklir menn erum viö, Hrólfur minn.Nú var reitt upp veisluborö- iö. Nú kom fram veislukosturinn, sem var fólginn I þvi og kyrfilega faliö áöur en fariö var aö heiman, aö Friörik Ólafsson hugöist hafa aö engu samþykktir stjórnar Sl, en bjóöa fram mann, sem aldrei haföi komið til umræöu en heföi hugsanlega náö kjöri ef Friörik Ólafsson heföi sýnt þann manndóm aö stinga upp á honum viö stjórn S1 áöur en fariö var aö heiman. Þaö gerði Friörik Ólafs- son ekki og þessi stórmeistara- leikur hans átti ekki aö sjá dags- ins ljós ef svo til tækist aö hann næöi ekki kjöri. Svo náöi hann kjöriogþá varstundin runnin upp tU aö reiða fram veislukostinn nlöast ásinu eigin skáksambandi og þverbrjóta lög Fide aö geöþótta. OU þessi vinnubrögö minna óþyrmilega á orö skálds- ins: Ó,þú Guöslambiö Odda frá / iU var þln gangan fyrsta.” Ég hnaut um oröalag forsetans „mér var þá orðiö kunnugt” um framboö Einars I féhiröisem- bættiö. Hér er fariö aU hastarlega meö staöreyndir. FriörUc Olafs- syni var kunnugt um framboö Einars löngu áöur en fariö var til Buenos Aires og þaö var ekki þá, örstuttu áöur en kjósa skyldi, sem Friörik Ólafsson frétti af þessu framboöi. Hugmyndin aö fram- boöi Einars var upphafleg hans. Fáleikar — féleikar. Forseti Fide minnist þess aö ágreiningur hafiveriö meöhonum og Einari um ýmis atriöi og þegar „nær dró kosningu varö mér æ betur ljóst aö meö okkur gæti aldrei tekist farsælt samstarf.” Þaö var ekki þegar „nær dró kosningu” sem Friörik Ólafsson fékk þessa hugljómun, hún á sér lengri söguog iengri aödraganda. Friörik ólafsson hefur orö á sér innan skákhreyfingarinnar fyrir aö vera féglöggur maöur. Þaö fengum viö aö reyna á sl. vetri þegar Skáksamband Islands efnditil sterkasta og glæsilegasta skákmóts, sem haldiö hefur veriö hér á landi, þá setti Friörik ólafs- son fram þá kröfu aö hann og Guðmundur Sigurjónsson, stórmeistari, fengju greidda fyrirfram þá upphæö, sem næmi væntanlegum kostnaöi Skáksam- bandsins af hótelfæði erlendra keppenda á mótinu. Þessi krafa náöi af Friöriks hálfu einungis til hinna tveggja isl. stórmeistara. Hún var ekki borin fram fyrir hönd hinna isl. keppendanna. Þeir voru ekki launaöir atvinnu- menn. Heföi veriö fariö aö þessari kröfu stórmeistarns, heföi þaö bakaö S1 stórfelld útgjöld, þvi vitanlega heföi stjórn S1 ekki veriö stætt á þvi aö inna sllkar greiöslur af hendi einungis til tveggja manna, þar heföu aö sjálfsögöu allir isl. keppendurnir átt aö sitja viö sama borö. Slikt heföi kostaö eitthvaö á aöra milljón og var sambandinu gjör- samlega ofviöa. Stjórn S1 haföi lagt mikla vinnu I aö skipuleggja þetta mót og tryggja f járhagsleg- an grundvöll þess. Þaö kom þvi eins og reiöarslag þegar stór- meistarinn setti fram kröfu sfiia og kollvarpaöi hugmyndum stjórnar S1 um mótshaldiö og fjárhagslegan grundvöll þess. Stjórn Skáksambands Islands stóö fast aö þeirri ákvöröun sinni aö þátttaka isl. stórmeistaranna bakaöi ekki sambandinu sömu út- gjöld og þaö haföi vegna erlendra gesta. Þaö treysti á þegnskap þessara mætu manna. Hér er aö finna upphafiö aö fáleikunum milli Friöriks Ólafssonarog núverandi forystu Sí: Þetta er fyrsta og eina Skáksambands- stjórnin, sem hefur leyft sér þá ósvinnu aö fara ekki aö öllum fékröfum Friðriks Ólafssonar. Þakkirnar fyrir aö hafa staöiö aö þessu móti og viljaö aö þaö yröi haldiö, án þess aö búa Skák- sambandinu þunga bagga, feng- um viö siöan i langri grein i Morgunblaöinu, þar sem stórmeistarinn tekur okkur skáksambandsstjórnarmenn til bæna og sakar okkur um „vanþekkingu eöa visvitandi rangfærslu” fyrir þaöeitt aö fara ekki aö fékröfum hans. Látum liggja á milli hluta i bili aörar fékröfur, sem Friörik Ólafssonhefurháituppi viö Skák- samband lslands og skákhreyf- inguna, en af nóguer aö taka. Af- staöa Friöriks Ólafssonar til Ein- arsS.Einarssonar ogokkarann- Brauðristar 5 gerðir KG-84 Mínútugrill vöfflujárn brauðgrill allt í einu taki Djúpsteikingarpottar 2 gerðir Hárliðunarjárn með eða án gufu Vöfflujárn i®,e,k>n arra stjórnarmanna SI mótast fyrst og fremst af þvl aö viö höf- um ekki verib þær læpur aö samþykkja allar hans kröfur, sem aöallega hafa veriö peninga- legar. Meö sllkum mönnum getur „aldrei orðiö farsælt samstarf”. Mitt er valdið. Friörik Ólafsson gerir mikiö úr þvi valdi, sem hann telur sighafa san forseti Fide. Hann gefur sér þær forsendur aö hann eigi aö ráöavaii embættismar.na Fide og þaö sé á hans valdi aö tilnefiia þennan eöa hinn I trúnaöarstööur sambandsins. Lögfræðingnum Friörik Ólafssyni vil ég segja þetta: Fyrir sllku finnst enginn stafkrókur ilögumFide. Viö, sem höfum unniö aö hans framboöi, höfúm ævinlega haft lög Fide aö leiðarljósi og unniö samkvæmt þeim. Þaö er ekki sæmandi há- skólagengnum lögfræöingi aö bjóöa upp á „soforklaring” á lög- um og reglum Fide og Skáksam- bands Islands til aö viUa um fyrir okkur leikmönnum, ef honum býður svo viö aö horfa. Hann leyf- ir leyfir sér aö fræöa okkur á þvi aö lög Fide séu aðeins „forms- atriöi”. Eru lög sem Alþingi sam- þykkir aðeins „formsatriöi”? Eigum viö i stjórn Sí aö fara eftir lögum Fide og okkar eigin sam- bands eöa eigum viö aö lita á málin, sem einhver „forms- atriöi” eftir þvi hvernig vindur- inn blæs hjá Friðrik ólafssyni. „Sértu i vafa, segðu satt” Þessi orö eru höfö eftir banda- riska skáldinu MarkTwain. Eftir þeirri reglu væri öllum hollt aö lifa, mér og Friðrik ólafssyni. Hann fullyröir i ritgerö sinni aö þaö, sem kemur fram i greinar- gerö stjórnar Sl, sé „ekki ...sann- leikanum samkvæmt”. Þaö er alvörumál þegar menn erubornir þeim sökum aö þeir gangi á sniö viö sannleikann. Þaö er lika alvörumál ef menn hneigjast til þess aö hagræöa sannleikanum sér i vil. Af sliku eru ótal dæmi I ritgerö Friðriks Ólafssonar. Lát- um nægja aö taka tvö dæmi. Forsetinn segir um framboö Ein- ars „ég tók aldrei af skariö um þaö, aö hann væri sá er ég ætlaöi embættið”. (auökennt HT) Hver er þessi ég? Hér talar sá sem valdiö hefur, eöa telur sig hafa valdiö. Atti hann skariö? Haföi hann vald til þess aö taka eitt- hvert „skar” af? Svo mikiö er steigurlæti hins nýkjörna forseta aö hann segir orörétt „Leikur nokkur vafi á þvi, aö óskir nýkjörins forseta um stamstarfsmenn slna heföu veriö metnar.., og á þær fallist, þrátt fyrir andstööu skáksambands hans? Eg spyr” Friörik ólafsson, hefur tekiö viö ábyrgöarmiklu embætti ‘I alþjóðasamtökum þar sem hver höndin er upp á móti annarri. Hann á eftir aö fást viö fjöldann allan af mönnum, sem eruhonum gjörsamlega ósammála um eitt og annaö. Hann á til dæmis eftir að fást viö lögsókn svissneska Skáksambandsins og Viktors Kortsnojs vegna úrslita heims- meistaraeinvigisins i Baguio. Hanná eftiraö skera þá refi, sem stóöu gegn honum i Buenos Aires, hann á eftir aö ná „starfsfriöi” viö þá menn innan Fide sem studdu aöra frambjóöendur og voru ekkert yfir sig hressir yfir misnotkun Friöriks Ólafssonar og Ineku Bakker á þessum alþjóöa- samtökum, eins ogberlega kem- ur fram í ummælum hins júgóslavneska stórmeistara Svezotar Gligoric, sem lesa mátti I Morgunblaðinu i viötali, sem undirritaður átti viö hann úti i Buenos Aires. Viö þetta má aöeins bæta einu. Alþjóöaskáksambandiö Fide er byggt upp á félagslegum grund- velli, skáksamband skáksam- banda, og viöurkennir enga ein- Framhald á bls. 17. Kaffivélar Grillofnar 3 gerðir Straujárn 5 gerðir engu. Stjórn SI heföi, aö minu mati, aö ööru jöfnu, stutt hvern þann annan, sem Friðrik Ólafs- son, heföi haft fram aö færa. Forseti Fide kveöst ekki skilja hvemig stjórnarsamþykkt S1 eigi aö „binda hendur sinar”. Hann kveöst lita svo á aö þeirri sam- þykkt heföi hann „aldrei burft aö hllta”. Þetta er óskyggja. „Ég^Friðrik” Nú tekur lögfræöingurinn viö af stórmeistaranum og les mönnum pistilinn um lagalega hliö máls- ins. Lögfræöingurinn segir svo: „Tilnefiiing embættismanna er aö forminu til I höndum skáksam- banda.” „...Formiö er aöeins lögbundin aöferö viö aö koma málum fram.” Lögfræöingurinn telur aö forráöamenn SI séu aö skapa sér „einhvers konar vald” meö því aö vinna á félagslegum gmndvelli og fara aö lögum Fide. Hvar stendur þaö I lögum Fide aö forseti samtakanna hafi eitthvert vaid, sem veiti honum rétt til þess aö brjóta lög Fide og ganga gjör- samlega á svig viö samþykktir stjórnar Sl, sem geröar eru eftir lagabókstafnum? Forseti Fide setur sjálfan sig á háan sess og telur sig æöri lögum Fide, Skák- sambands Islands og yfirleitt öll- um öörum, sem ekki eru honum sammála. Hann telur sig hafinn yfir gagnrýni og þaö eina sem máli skipti séuhans sjónarmið og hans einhliöa túlkun a málsatvik- um, lögum Fide og almennum félagslegum reglum. Hann geng- ur svo langt aö hann lætur þaö veröa sitt fyrsta verk eftir aö hann hefur náð kjöri sem forseti Fide aö niöast á sfiiu eigin skáksambandi og þeim mönnum, sem dyggilegast höföu stutt hann til þeirrar vegsemdar. óhróður Nýkjörinn forseti Fide kem- ur heim til Islands, og ræöir viö fjölmiöla og er vitanlega spuröur um þær deilur, sem upp komu i Argentinu. Hann þekkti ekki sinn vitjunartlma. Þá fékk hann i hendurnar kjöriö tækifæri til aö setja niöur þessar deilur, en þaö lét hann ganga sér úr greipum. Þaö hvarflaöi ekki aö honum aö lýsa þvi yfir afdráttarlaust aö óhróöurinn um Einar S. Einars- sonheföi ekkiviö rök aö styöjast. Þvert á móti lýsti hinn nýkjörni forseti yfir þvi, aö hann heföi kosiö aö þetta mál „lægi I þagnar- gildi” og lét á þann hátt aö þvi liggja aö allur óhróöur um Einar S. Einarsson, ætti viö rök aö styðjast. Forsetinn gerir sér mat úr þvi og túlkar einkar smekklega þau ummæli, sem höfö eru eftir Einari S. Einarssyni i dagblaöinu Timanum 16. nóv. sl. á þann veg aö gæta bæri hagsmuna Islands og Sí I sambandi viö kjör féhirö- ist. Vitanlega er þaö hags- munamál beggja aö stjórn Fide fari Islendingum sem best úr hendi og þaö hlýtur aö vera stolt Skáksambands Islands aö vinna þannig aö málum aö SI og Islend- ingar allir hafi sem fyllstan sóma af þvi aö hafa tekist á hend- ur yfirstjórn alþjóöasamtaka. Þetta er ekkert einkamál Friö- riks Ólafssonar, þetta er mál skákhreyfingarinnar og Islensku þjóöarinnar, sem án efa veröur köliuö til þegar fjármagna þarf forsetaembætti Friöriks ólafs- sonar. 1 tilvitnuöu samtali viö Tlmann nefnir Einar S. Einarsson þá kosti, sem prýöa mættu þann mann, sem kosinn yröi til féhirö- ist Fide og telur aö þar þyrfti aö vera „traustur maöur, sem gæti oröiötil dóma fyrir landog þjóö”, Hér var Einar S. Einarsson ekki að tala um sjálfan sig heldur Svein Jónsson, sem hann bar Undanfarnar vikur hefur skákhreyfingin á íslandi verið sett á annan endann og harðar deilur spunnist vegna þess ánægjulega viðburðar að Frið- rik ólafsson var kjörinn forseti Fide. Gerast ýmsir áttaviiltir i þessu máli og það allt orðið svo flókið að taka má undir með Magnúsi Ásgeirssyni i þýðingu á Thurber: „Vissi orðið enginn þar / út af hverju striðið var.” Taumlausar og svæsnar árásir hafa verið gerðar á forystumenn Skáksambands tslands og þeir lagðir i einelti með persónuniði og rógi. Lengst er gengið iþessu gagnvart forseta StEinari S. Einars- syni, og mætti helst halda að mannorð hans og æra skipti engu máli i þeim ljóta leik sem hér er á ferð- inni. Hvað hefur maðurinn tilsakaunnið? Hvi allt þetta gjörningaveður? Hvi skrifar forseti Fide drjúgt á aðra siðu i helstu dagblöð landsins um þessi mál og heggur á báða bóga? Hvi brjótast hin „frjálsu” siðdegisblöð, Visir og Dagblaðið, svo fast um að ærumeiða forseta Skáksambandsins, aðra stjórnar- menn og forystumenn taflfélaga i landinu, sem hafa vogað sér að lýsa trausti á stjórn Skáksambandsins og forsetum þess? Þessi „frjálsa” óhróðursblaða- mennska er siðan lesin yfir landslýðnum, sem morgunbæn, og skákað i því skjóli að þar hefur skákhreyfingin enga möguleika til andsvara. ,,Að leggja til málanna” Forseti Fide segir i ritgerö sinni aö hann hafi „engan hlut átt” aö skrifum fjölmiöla, sem teljast mættu ærumeiöandi fyrir Einar S. Einarsson. „Ég hefi þvert á móti, ...kosiö aö leggja sem minnst til málanna...” Forseta Fidevar I lófa lagiö, þá er hann kom heim frá Suöur-Amerlku, aö leggja til mál- anna slikt, sem héföi sett niöur allar þessar deilur þegar i upphafi. Drengskapur hans heföi oröiö meiri heföi hann lýst yfir því afdráttarlaust aö Einar S. Einarsson heföi ekki veriö meö neitt „brölt” né aö nein tilraun heföi veriö gerö til aö „keyra” kosningu Einars i gegn, eins og forsetinn oröar þaö svo smekklega i ritgerö sinni. „Ósk og óskhyggja” Forseti Fide eyöir löngu rúmi I aö bera brigöur á þá vitund stjórnar Sl, aö Friörik Ólafsson óskaöi eftir tilnefiiingu S1 i em- bætti féhiröis. Stjórn Sí haföi örugga vissu fyrir þvi aö Friörik Ólafsson vissi fúllvel um sam- þykkt stjórnarinnar og framboö Einars S. Einarssonar. Var þaö framboö einróma samþykkt og enginn annar frambjóöandi nefiidur á nafn, hvaö þá tilnefnd- ur. Tilvitnanir Friöriks Ólafsson- ar I tveggjamanna tal breyta hér GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. AKURVÍK AKUREYRI BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS HEFILBEKK? EF EKKI i HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ OKKUR ATT ÞU i _____________i___ SKOÐIÐ OG KAUPIÐ ROWENTA RAFTÆKI í NÆSTU RAFTÆKJAVERZLUN ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86-111. HúsQagnad. S 86-112. VafnaBarvörud. S. 86-113. HaimiliataBkjad. S. 86-117. Hverju reiddist goðiö? Svar til Friðriks Ólafssonar, forseta FIDE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.