Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 21
Þriftjudagur 26. aprll 1977 21 JIlVPPLATT...markvöröur „Boro” lék meft lifti slnu aö nýju og átti stórleik á Portman Road. Ipswich að missa fótanna í baráttunni um E ngland smeis tara titilinn: Mátti þola tap Liö Ipswich varö aö leika meö þremur varamönnum á móti Middlesbrough, þegar liöin mætt- ust á Portman Road I Ipswich á laugardaginn, þá Mariner, “eattie og Mills vantaöi. Varö þetta til þess aö Ipswich liöiö fann aldrei leiöina I mark Middles- brough þrátt fyrir nær stööuga pressu alian leikinn. Middles- brough lék sinn heföbundna farnarleik, þrátt fyrir aö Jackie Charlton heföi hætt hjá liöinu deginum áöur. Pyrri hálfleikur á Portman Road var einhver á lélegasti, sem Par hefur sézt i allan vetur. Sára- marktækifæri sköpuöust, og áhorfendur höföu ekki yfir miklu aö gleöjast. I seinni hálfleik sótti Ipswich *oks f sig veöriö, og sókn þeirra á [ttark Middlesbrough varö mjög þung. En Platt I marki „Boro”, sem lék þarna sinn fyrsta leik i um fjóra mánuöi, varöi vel hvaö eftir annaö, og þaö var einmitt eftir góöa markvörzlu hans á 83. miniitu, aö Middlesbrough stal 1. DEILD Liverpool .... 36 21 8 7 Man.City.....37 19 12 6 fpswich......38 21 7 10 ^ewcastle ...37 17 13 7 A Villa.......33 19 5 9 Man.Utd......35 16 9 10 'VfiA.......37 14 12 11 Leicester ....37 1117 9 Arsenal......37 14 9 14 ~eeds.......35 13 10 12 Middiesb....38 13 10 15 þþm.ham.... 37 12 9 16 Everton......34 12 9 13 ”*orwich.....39 13 7 Í9 ”toke.......37 10 12 15 ........34 11 9 14 Perby........36 7 16 13 Sunderl......38 9 11 18 *°ttenh......39 10 9 20 Coventry.....35 8 12 15 'v.Ham...... 36 9 10 17 BristolC.....35 8 10 17 2. DEILD 57:29 50 52:28 50 63:36 49 61:40 47 63:36 43 61:48 41 51:47 40 45:51 39 56:55 37 43:46 36 35:43 36 57:55 33 53:58 33 43:61 33 22:39 32 41:44 31 42:51 30 40:48 29 43:66 29 38:51 28 36:59 28 31:42 26 'Volves. Chelsea ^otts.C. .. JJott.For. . , °iton ... íruton .... ®*ackp. .. Cbarlton . bouth’ton 'f illwall. .. , beff.u. ifull..... ?idham ... ^iackp. .., pulham ““rnley... Cardiff.. ?rient . plym.... “ristolR. Carlisie ... Hereford. báöum stigunum. Góö sending frá honum fann Boam frian, hann lék áfram og átti siöan góöa send- ingu á Armstrong, sem skoraöi af stuttu færi. Ipswich viröist þarna hafa misst af sföasta tækifærinu til aö vinna sigur i deildinni, alveg eins og Tommy Docherty sagöi fyrir rUmum tveimur mánuöum. „Ips- wich veröur viö toppinn, en þeir eru of reynslulitlir til aö vinna sigur.” Liöin I fallbaráttunni komust lltiö áleiöis I þessari umferö, þar sem þau spiluöu flest innbyröis, og lauk leikjunum meö jafntefli. Þó tapaöi Coventry fyrir Arsenal á Highbury, og fer staöa liösins nil aö veröa nokkuö alvarleg. Arsenal sótti ákaft i fyrri hálfleik, en tókst ekki aö finna rétta boö- leiö i mark Coventry. 1 seinni hálfleik var þaö liö Coventry, sem lét meira á sér bera, og hvaö eftir annaö varö Rimmer i marki Arsenal aö taka á viö markvörzl- una. En svo, mikiö á móti gangi leiksins, tók Arsenal forystuna, þegar Jim Holton varö á skyssa i vörninni, hann hreinlega lagöi knöttinn fyrirfætur Stapleton, sem þurfti ekki annaö en aö ýta knettinum i netiö. Viö þett brotn- aöi liö Coventry saman, og skömmu siöar skallaöi Macdon- ald inn annaö mark Arsenal. Stoke og Tottenham léku markalausan leik á Victoria Ground I Stoke. Tottenham var atkvæöameira liöiö I fyrri hálf- leik, en Stoke átti allan seinni hálfleik, og stórleikur Jennings i marki Tottenham kom I veg fyrir ósigur. Sunderland lét Derby sleppa meö annaö stigiö frá Roker Park, þrátt fyrir þaö, aö Derby varö aö leika meö 10 leikmönnum mest allan seinni hálfleik. Derby haföi notaö varamann sinn, þegar Gerry Daly meiddist illa I upphafi seinni hálfleiks og varö aö fara út af. Powell skoraöi mark Derby réttfyrir leikhlé, eftir varnarmis- tök hjá Sunderland. t upphafi seinni hálfleiks jafnaöi Tony Towers út vitaspyrnu, og siöan áttu leikmenn Sunderland ótal tækifæri til aö gera út um leikinn sér i hag, en þeir voru ekki á skot- skónum þennan dag, og leiknum lyktaöi meö 1-1 jafntefli. Q.P.R.náöi forystunni þegar á 6. mlnútu leiksins viö Newcastle á Loftus Road, þegar Givens skor- aöi fyrir þá. En I seinni hálfleik skoraöi liö Newcastle tvivegis meö stuttu millibili, fyrst Tommy Craig, og siöan Irving Nattrass, og Newcastle hefur nú svo gott sem tryggt sér sæti I UEFA keppninni á næsta keppnistima- bUi. Aston Villa heldur enn I vonina um meistaratitil eftir 1-0 sigur yfir Norwich á Villa Park. Brian Little skoraöi mark Villa I fyrri hálfleik, en ekki er hægt aö segja, aö þaö hafi veriö neinn meistara- bragur á liöi Aston Villa I þetta skiptiö. O.O. Bayern býður í Steve Heighway — vill borga Liverpool 450 þús. pund fyrir hann. ★ Gjaldkera Bayern hefur verið sparkað NEUDECKER formaöur Bayern kom mjög á óvart, þegar hann rak félaga sinn og náinn vin, Robert Schwan, frá félaginu nú fyrir heigina. Schwan haföi Iátiö I veöri vaka viö blaöamenn, aö Beckenbauer myndi ekki fara frá Bayern fyrr en eftir HM-keppnina i Argentinu 1978. Neudecker var ekki á sama máii, og hann hefur nú ieyft Beckenbauer aö fara til Cosmos eftir þetta keppnistima- bii, en þvi lýkur slöast I mai. Bayérn fær 2,5 milljónir marka fyrir Beckenbauer, og i viötali viö þýzka útvarpiö, sagöi Neudecker, aö þaö myndi verða algjör bylting hjá Bayern. Nýir leikmenn yröu keyptir, og gæti Cramer þjálfari fengið allt að fimm milljónum marka i þeim tilgangi. Bayern hefur þegar lýst yfir áhuga á aö kaupa Kevin Keegan og Charlie George, en nú hefur áhuginn á aö kaupa George dvinaö, nú er miklu meiri áhugi á Steve Heighway, og hefur Bayern boöiö Liverpool um 450.000 pund fyrir hann. Samtals gæti Liverpool þvi fengið 1.200 pund fyrir þá bihöa, freistandi. ekki satt? n STEVE HEIGHWAY....fer hann ásamt Kevin Keegan til Bayern Munchen? ,,Ekki búinn að segja mitt Punktar • Gott hjá Ásgeiri og félögum ASGEIR Sigurvinsson og féiagar hans hjá Standard Liege unnu góöan sigur (2:0) yfir FC Brugge, sem er á toppnum i beiglsku knattspyrnunni, á heimavelli sin- um á sunnudaginn. Riedel og markvöröurinn Piot, vitaspyrna, skoruöu mörk Standard Liege. Royale Union vann stórsigur 5:1 yfir Malines i 2. deildarkeppn- inni. Marteinn Geirsson lék meö, aö vanda, en Stefán Halldórsson var varamaöur. Guögeir Leifsson lék ekki meö Charleroi, sem tap- aöi (0:2) fyrir Lierse I 1. deild. • Streua varð Evrópu- meistari Streua Bukarest tryggöi sér Evrópumeistaratitii meistaraliöa i handknattleik I Sindelfingen i V- Þýzkalandi um helgina, þar sem Rúmenarnir unnu sigur (21:20) yfir CSKA frá Moskvu i úrslita- leik keppninnar. • Auðvelt hjá Frökkum síðasta orð” Bremen — Dusseldorf.......0-2 Bochum — T.B. Berlin......2-1 Kaiserslaut — Frankfurt ..2:2 Bayern — Essen .......•___5.1 Karlsruher — Saarb........3-0 Borussia—Hamborg..........o-O Duisburg —Köln ...........2-4 Dortmund — Braunschw......0-0 Efstu liöin Mönchengladbach og Braunschweig geröi bæöi 0-0 jafntefli og hefur „Gladbach” þvi enn eins stigs forystu i deildinni. Schalke er þremur stigum á eftir toppliöinu eftir jafntefliö i Duis- burg. Mörk Schalke geröu Russ- mann og Bongartz. en mörk Duis- burg geröu Worm og Jara. Kais- erslautern náöi tveggja marka forystu á móti Frankfurt meö mörkum frá Grau og Toppmöller en I seinni hálfleik skoraöi Holzenbein tvlvegis og jafnaöi metin. Frankfurt hefur nú leikiö 18 leiki I röö án taps I „Bundeslig- unni” og hefur ekkert liö leikiö GERD „BOMBER” MULLER.... er aftur kominn á skotskóna. Frakkar unnu auöveldan sigur 4:0yfir Svisslendingum í vináttu- ieik i knattspyrnu, þegar þjóöirn- ar mættusti Genf i Sviss um heig- ina. • Jafntefli hjá Celtic Celtic varö aö sætta sig viö jafntefli (1:1) gegn Partick i Skotlandi um helgina, en úrsiit uröu þessi i „yfirdeildmni”: Ayr — Hearts ............ i:i____ Dundee Utd. — Rangers......0:1 Hibernian — Kilmarnock.....0:0 Motherwell — Aberdeen......1:3 Partick — Celtic...........1; 1 Jóhannes Eövaldsson lék ekki meö Celtic-liöinu. — sagði Gerd „Bomber”, sem skoraði 4 mörk fyrir Bayern, er vann stórsigur (5:1) gegn Essen Evrópum eis tarar Bayern Munchen sýndu stórgóöa knatt- spyrnu á iaugardaginn, þegar þeir unnu auöveldan sigur I leik slnum gegn Rot Weiss Essen á Olympluleikvanginum I Munch- en. Gerd Muller er greinilega bú- inn aö ná sér eftir meiöslin — hann skoraöi 4 mörk. — Ég hef aldrei veriö betri, sagöi Muller, eftir leikinn, og hann bætti viö: — Þaö héldu margir þvl fram, aö ég myndi aldrei ná mér fuilkomlega eftir uppskuröinn I baki sem ég gekk undir. Ég hef nú sýnt þeim mönnum, aö þeir höföu ekki rétt fyrir sér. Ég er ekki enn búinn aö segja mitt sfðasta orö, sagöi Mulier. Franz „Keisari” Beckenbauer skoraöi fimmta mark Bayern og var þaö afar glæsilegt — þrumu- skot hans, beint úr aukaspyrnu, þandi út netamöskva Essen. 31. umferö þýzku „Bundeslig- unnar” var keppt um helgina, og uröu úrslit þessi: þann leik eftir Mönchengladbach átti fyrra metiö, sautján taplaus- ir leikir I röö. Brei og Seel geröu mörk Dusseldorf I Bremen en Dieter Muller (2), Stradt og Van Gool geröu mörk Kölnar á móti Herta BSC. Gersdorff og Granitza geröu mörk Berlinarliösins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.