Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 26.04.1977, Blaðsíða 24
 r*5— r ^ tiswnm 28644 2864S HREVFILÍ. 1 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki Þriðjudagur 26. april 1977 tima né f yrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaðurf Fínnur Karlsson- Valgarður Sigurðsson Sfmi 8 55 22 G0ÐI fyrir yóéan mat $ KJÖTIÐNAÐAftSTÖÐ SAMBANDSINS Tilmæli úrbyggðum Hvalfjarðar: Frestið frumvarpinu nm jámblendið — meðan rætt er við heimamenn ÓTTI VIÐ HUNDAÆÐI í GRANNLÖNDUNUM Mikil brögð að því á meginlandi Evrópu 179 kjósendur I sveitum Borgar- fjarðarsýslu sunnan Skarðs- heiOar hafa sent þingmönnum Vesturlandskjördæmis tilmæii um aö halda almennan fund um Grundartangamáliöi t þeim fjörum hreppum, sem þessar undirskriftir eru úr, eru rúm- lega þrjú hundruö manns á kosningaaldri. Askorunin er svolátandi: „Viö undirritaöir ibúar i sveitum sunnan Skarösheiöar viljum fara þess á leit viö þing- menn kjördæmisins, aö þeir hlutist til um, aö haldinn veröi aimennur fundur, þar sem leit- aö veröi eftir þvi, hver afstaöa Ibúa Borgarfjaröarhéraös og Kjalarnes- og Kjósarhreppa sé til fyrirhugaörar málmblendi- verksmiöju á Grundartanga, og vfsum f þvi efni til ummæla hæstvirts iönaöarmálaráö- herra, Gunnars Thoroddsens, um aö ekki veröi settar niöur slikar verksmiöjur án vilja heimamanna. Viö teljum, aö ýmislegt þaö hafi komiö fram á siöustu timum, varöandi sllkar verksmiöjur, aö full ástæöa sé til þess, aö slík umræöa fari fram. Jafnframt óskum viö eftir þvi, aö frumvarpi því, sem nú liggur fyrir alþingi um fyrir- hugaöa verksmiöju, veröi frest- aö, þar til heimamenn hafa fengiö aö láta i ljós afstööu sina til sllks fyrirtækis”. JH-Reykjavlk. — Þaö er rétt. Þaö eru veruleg brögö aö hundaæöi á meginlandi Evrópu, sagöi Guö- brandur Hliöar, sem gegnir störf- um yfirdýraHínis I fjarveru Páls A. Pálssonar, þegar viö bárum undir hann fregnir um mikinn viöbúnaö I Noregi og Engiandi til þess aö verjast þvi, aö hundaæöiö berist tii þeirra landa. Hundaæöiö hefur borizt meö dýrum noröur skógana I Vest- ur-Evrópu, og slöastliöiö ár hefur þess oröiö vart á Suöur-Jótlandi gébé Reykjavlk. — Laust fyrir hádegi I gær, var undirritaö- ur samhingur miili rikisstjórna Islands og Sovétrikjanna i ráö- herrabústaönum, um visinda- og tæknisamvinnu og samráö á sviöi sjávarútvegs og rannsókna á lif- andi auöæfum hafsins. Iskov, sjávarútvegsráöherra Sovétrlkj- anna undirritaöi samninginn fyrir hönd rikisstjórnar sinnar, en Einar Agústsson utanrikisráö- herra og Matthias Bjarnason sjávarútvegsráöherra fyrir Is- lands hönd. Samningurinn öðlaö- ist þegar gildi og gildir þar til annar hvor samningsaöili segir honum upp og þá meö sex mán- aöa fyrirvara. Sovétmenn og Is- lendingar hafa unniö I nokkra mánuöi aö gerö samnings þessa, en samvinna á þessu sviöi sjávar- útvegs hefur veriö milli landanna áöur, þó ekki hafi formlegur samningur veriö geröur fyrr en nú. 1 samningnum segir, aö rlkis- stjórnir beggja landanna séu á- sáttar um aö þeim beri ábyrgö og skylda til aö gera virkar ráöstaf- anir til verndunar, endurnýjunar og skynsamlegrar nýtingar lif- andi auöæva hafsins, einkum aö þvl er varöar þá fiskstofna er skipta báöa aöila máli, innan og utan allt aö 200 sjómllna hafsvæö- is hvors aðilans. Rikisstjórnirnar leggja einnig áherzlu á mikilvægi vlsindarannsókna og skipta á viö- eigandi upplýsingum, aö þvl er varöar lifandi auöæfi hafsins, og láta I ljós ánægju slna yfir núver- andi samvinnu tslands og Sovét- rikjanna um vlsindarannsóknir, er snerta lifandi auöæfi hafsins, bæöi tvlhliöa og innan vébanda Alþjóöahafrannsóknarráösins og annarra alþjóöasamtaka. Til aö vinna aö markmiöum þessa samnings, skulu samnings- aðilar setja á fót samstarfsnefnd. Mun hvor aöili tilnefna fulltrúa og varafulltrúa i nefnd þessa og skal stefnt aö þvi aö nefndin komi saman eigi sjaldnar en einu sinni á ári. Nefndin á aö fjalla um öll og I skógarræmunni józku þar noröur af. Mér er kunnugt um, aö sjúkir refir hafa veriö skotnir þar, sagöi Guöbrandur. En mjög torvelt er aö stemma stigu viö þessum sjúkdómi, þegar hann kemst I stofna villtra dýra, þvi aö til þess dugar ekki minna en aö eyöa öllu dýrallfi I heilum skóg- um. Hundaæöi getur einnig borizt með heimilisdýrum, hundum og köttum, og ef leyfi fæst til þess aö flvtia sllk dýr hingaö til lands, málefni, sem upp koma í sam- bandi viö framkvæmd samníngs- ins, svo og önnur þau málefni, er samningsaðilar kunna aö fela hénni til athugunar. Nefndin skal gera áætlanir um samvinnu og samráö, sem gert er ráö fyrir og gera tillögur til rlkisstjórnanna beggja eftir þvl sem hún telur á- stæöu til. I fimmtu grein samningsins segir orörétt: Ekkert I samningi þessum skal hafa áhrif á laga- skoöanir samningsaöila I málum, sem til meðferöar eru á þriöju hafréttarráöstefnu Sameinuöu þjóöanna. Aö sögn Einars Agústssonar, utanrlkisráöherra, voru drög samnings þessa lögö fyrir utan- rlkismálanefnd Alþingis I gær- morgun og voru samþykkt af full- trúum allra þingflokka. Ráöherr- arnir létu allir I ljósi ánægju sfna yfir samningi þessum, en I honum stendur einnig, auk fyrrnefnds, aö rlkisstjórnir beggja landanna, munu hafa aö leiðarljósi þá ósk, aö efla og styrkja vináttutengsl milli Islands og Sovétrikjanna. sagöi Guðbrandur aö lokum.er pess krafizt, aö þau hafi veriö bólusett gegn hundaæöi. I Noregi og Englandi eru nú geröar miklar ráöstafanir til þess aö sporna viö því, aö húndaæöið berist I þessi lönd. I Noregi hafa veriö sett upp sjálflýsandi spjöld meö hauskúpu á öllum landa- mærastöðvum til þess aö minna fólk á, hvaö I húfi geti veriö ef til landsins eru flutt gæludýr, og sýna á I sjónvarpi heimildarmynd um hundaæöi og afleiöingar þess. 1 Osló hefur veriö boöaö til ráð- stefnu dýralækna og lækna um máliö nú innan fárra daga. 1 Eng- landi liggur eitt þúsund sterlings- punda sekt viö þvl aö fara meö dýr inn I landið I leyfisleysi. Nú á dögum er fágætt oröiö, aö fólk látizt af hundaæöi en þó hafa menn dáið af þeim sökum að undanförnu I Sviss. Hollandi og Frakklandi, sem oröiö hefur landa verst úti. Taliö er, aö hundaæöi hafi borizt hingað til lands oftar en einu sinni á fyrri öldum, og þá meö hundum á skip- um, sem hingaö sigldu. Eru frá- sagnir, sem eindregiö benda I þessa átt, I gömlum annálum. Fjárkláði Í Húnaþingi MÓ-ReykjavIk — Ljóst er nú aö útrýmingarbaöiö, sem framkvæmt var gegn fjór- kláöa á svæöinu milli Blöndu og Miöfjaröargiröingar I fyrravetur, hefur ekki tekizt. Kláöi er kominn upp á tveimur bæjum á svæðinu, og var fé þar baöaö I slðustu viku og veröur baöaö aftur eftir nokkra daga. Allsherjarskoö- un sauöfjár hefur þó ekki fariö fram á öllu svæðinu, svo aö kláði getur leynzt vlöar. Telja margirbændurmjög brýnt, að ekki veröi látiö undir höfuö leggjast, aö kláðaskoöun veröi framkvæmd, sérstaklega eftir aö vitnaðist um þessi tvö til- felli. Kláöinn fannst I kindum á bæjunum Leysingjastöðum og Þingeyrum. Trudeau í heimsókn FORSÆTISRAÐHERRA Kan- ada, Pierre Elliot Trudeau, kem- ur hingaö til lands I opinbera heimsókn S.-6. mal. Trudeau mun eiga hér viöræður viö rlkisstjórnina um ýmis mál, sem snerta hagsmuni þjóöanna beggja, Kanadamanna og Islend- inga það nýjasta - ogbesta ■ íf.'-J. 11 ! 1 V *E ... ? ‘ X K t’ áþökogvegginýrraoggamalla bygginga. Nýja hússtáliö er fáanlegt í ýmsum litum, lengdum og gerðum. Það er auðvelt að sníða, klippa og leggja. Hefur verið sett á allmörg hús hér á landi og líkar frábærlega vel. Verð þess er lægra en á mörgum öðrum tegundum klæðningar. Komið — hringið — skrifið, við veitum allar nánari upplýsingar. Komið meö teikningar, við reiknum út efnisþörf og gerum verðtilboð. (n]a) PLANNJA Sænsk gæðavara SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGINGARVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI82033 PALLI OG PÉSI — Hefuröu heyrt, r-; hvaö þeir segja I bönkunum? —■ Hvaöa speki er þaö? — Aö Hort sé ekki ~~j neinn gúmmitékki. Isjkov, hinn aldni fiskimálaráöherra Sovétrikjanna, og Einar Agústsson utanrikisráöherra undirrita samninginn. Matthfas Bjarnason sjávarútvegsráöherra viö borðið til vinstri. — Tima- mynd GE. Samvinna um fiskimál — milli íslands og Sovétrikjanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.