Fréttablaðið - 17.12.2006, Side 85

Fréttablaðið - 17.12.2006, Side 85
jólaball & Við lítum svo á að heimurinn sé ein barnmörg fjölskylda og þess vegna er Debenhams stoltur stuðningsaðili SOS-barnaþorpanna. Nú er komið að hinu árlega jólaballi Debenhams og SOS. Ballið verður haldið sunnudaginn 17. desember, fyrir framan Debenhams í Smáralind og hefst kl. 15:30 stundvíslega. Glæsileg skemmtiatriði: Nylon-flokkurinn syngur nokkur af uppáhaldsjólalögum sínum. Stúlkurnar í Nylon árita fallegar jólakúlur sem seldar verða á staðnum til styrktar SOS-barnaþorpunum. Thelma Ásdísardóttir kynnir SOS-jólakúluna Jólasveinar mæta á svæðið og skemmta börnum á öllum aldri. Komdu og upplifðu sanna jólastemningu í boði Debenhams. Góða skemmtun. Stúlkurnar í Nylon á rita fa lle ga r j ól ak úl ur SOS-barnaþorpin eru frumkvöðlar í að veita langtíma hjálp til nauðstaddra barna og sjá þeim fyrir öruggum uppeldisaðstæðum í fjölskylduvænu umhverfi með sérstakri áherslu á menntun, heilsuvernd og félagslegan stuðning. ÍS L E N S K A / S IA .I S / D E B 3 53 42 12 .2 00 6 SOS-barnaþorpin Langvarandi hjálp til nauðstaddra barna

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.