Fréttablaðið - 02.02.2007, Side 36

Fréttablaðið - 02.02.2007, Side 36
Verslunin 38 þrep er með vinsælli skóverslunum borgar- innar en þar fæst úrval af vönduðum og skemmtilegum skófatnaði. „Við erum ekkert að hlaupa á eftir almennri tísku heldur finnst okkur mikilvægt að skórnir hafi eitthvað meira fram að færa. Karakter ef svo mætti segja. Við viljum að þessir skór gefi kaupandanum eitthvað meira heldur en það sem er framleitt í massavís. Það skipt- ir máli að skórnir endist og að hönnunin sé góð, þá á ég við hand- verkið og leðrið sem er notað í skóna,“ segir Matthildur Leifsdóttir, eigandi verslunarinn- ar 38 þrep við Lauga- veg 49. Aðalmerki 38 ,repa eru Vic Matie, Oxs, Ixos, Moma og Gianna Meliani, allt ítalskir skór, sem eru vel þekkt merki þar í landi. „Ítalir bera svo mikla virðingu fyrir handverki og þess vegna eru þeir þekktir fyrir að framleiða vandaða skó. Gott og vel unnið handverk getur á margan hátt reynst hagstæðara í kaup- um þegar upp er staðið vegna vinn- unnar sem lögð er í vöruna. Með vönduðum vinnubrögðum endist hluturinn alltaf leng- ur. Stundum gleymir fólk að athuga þetta og horfir því bara í verðið, en séu menn að festa kaup á sígildri vöru, sem hvorki er í tísku né á eftir að fara úr tísku, þá er alltaf skynsamlegra að velja það sem á eftir að endast,“ segir Matt- hildur. Ítalskir skór á góðu verði Erum að opna snyrtistofuna Facial á Tony&Guy Í tilefni þess bjóðum við upp á opnunartilboð. Litun og plokkun á 2.320 í staðinn fyrir 2.900. Andlitsbað + litun og plokkun á 6.990 í staðinn fyrir 9.690. Fótsnyrting og vax að hnjám 4.700 í staðinn fyrir 8.400. Laugavegi 96 • Sími 511-6660 Bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna Berglind Þóra og Ragnheiður Age Defying Deep Cleansing Gentle Exfoliating Herbal Cleansing ANDLITSKLÚTAR Andlitshreinsiklútar sem innihalda blöndu af lækningajurtum og vítamínum til þess að hreinsa, fjarlægja farða og vernda húðina. B5 próvítamín verndar og gefur húðinni raka, kamillukjarni róar hana. Húðin verður fersk og heilbrigð útlits. Ofnæmisprófaðir. Andlitshreinsiklútar sem innihalda sérstaka blöndu af andoxunarefnum til þess að hægja á öldrun húðarinnar:Coensím Q10, beta glucan, vínberjakjarnaolía, kjarni úr grænu te og E vítamín. Sæt möndluolía og B5 próvítamín gefa húðinni raka og vernda hana. Klútarnir eru mildir en áhrifarík- ir og henta sérstaklega til hreinsunar á augnfarða. Mildir en áhrifaríkir andlitsdjúphreinsiklútar sem fjarlægja andlitsfarða og eru góðir fyrir húðina. Náttúrulegir ávaxtakjarnar (AHA) djúphreinsa húðina, B5 próvítamín vernda hana og næra og Kamillukjarni róar húðina. Klútarnir innihalda enga olíu og stífla þar af leiðandi ekki svitaholurnar. Ofnæmisprófaðir. Frískandi skrúbbandlitshreinsiklútar. Klútarnir fjarlægja dauðar húðfrumur og hreinsa húðina án þess að þurrka hana. Kjarni úr greipávöxtum frískar upp á húðina og kjarni úr sítrónugrasi tónar og örvar húðina. Klútarnir innihalda einnig B5 próvítamín og kamillukjarna sem gefa húðinni raka og róa hana. Húðsjúkdómafræðilega prófaðar. Fást í apótekum um land allt. Smáralind, sími 528 8800, www.drangey.is 15% afsláttur af öllum vörum 1.- 4. febrúar Gríptu tækifærið!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.