Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 22

Tíminn - 08.12.1979, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 8. desember 1979 Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUR 11 \ iTTrr jflrEnTfa tTKi i M.S. Hekla fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 13. þ.m. austur um land tii Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdals- vík, Stöövarfjörð, Fáskrúðs- fjörð, Reyöarfjörð, Eski- fjörð, Neskaupsstað, Mjöa- fjörö, Seyðisfjörð, Borgar- fjörðevstri, Vopnafjörð, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Ilúsavik, og Akureyri. Vörumóttaka til 12. þ.m. Hringið - og við p sendum t blaðið leikfelag 212 REYKJAVlKUR OFVITINN i kvöld uppselt sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. 23* 1-8*9-36 Brúin yfir Kwai-fljót- ið. kvikmynd með Alec Guinness William Holden o.fi. heimsfrægum leikurum. Endursýnd kl. 9. Verölaunakvikmyhdin Oliver Islenskur texti Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun 1969. Leik- stjóri Carol Reed. Myndin var sýnd i Stjörnubiói áriö 1972 viö metaðsókn. Aðalhlutverk: Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Waltis. Sýnd kl. 3 og 6. Siöasta sinn. 's'ss ; .\\v-y- Basar Félag framsóknarkvenna i Reykjavik heldur basar að Rauðarárstig 18, kjallara laugar- daginn 8. desember kl. 2 e.h. Margt góðra muna t.d. laufa- brauð — kökur — kerti — handa- vinna — lukkupokar. Ágóðinn af basamum rennur til dagblaðsins Timans. Komið og gerið góð kaup. Basarnefnd. a 1-13-84 VALSINN (Les Valseuses) llin fræga. djarfa og afar vinsæla gamanmvnd i litum, sem sló aðsóknarmet fvrir tveim árum. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 25* 3-20-75 Læknirinn frjósami Ný djörf bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt i tiiraunum á námsárum sin- um er ieiddu til 837 fæðinga og allt drengja. Aðalhlutverk: Christopher Mitchell. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Ævintýri Picassós Óviðjafnanleg ný gaman- mynd. Mynd þessi var kosin besta mynd ársins ’78 af sænskum gagnrýnendum. íslensk biaðaummæii. Helgarpósturinn. „Góðir gestir i skammdeg- inu” Þrjár stjörnur. Morgunblaðið. „E.P. er ein af skemmtilegri myndum sem gerðar hafa verið hin siðari ár”. Dagblaðið. „Eftir fyrstu 45 min. eru kjálkaliðirnir máttlausir af hlátri”. Sýnd kl. 9. tsl. texti. 3*2-21-40 Síðasta holskeflan (The last wave) Aströlsk litmynd, þrungin spennu frá upphafi til enda og lýsirnáttúruhamförum og mannlegum veikleika. Leikstjóri: Peter Weir Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Olivia Ham- nett tsl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. 25*1-15-44 Blóðsugan tslenskur texti. Nv kvikmynd gerð af WERNER HERZOG. NOSFERATU, það er sá, sem dæmdur er til að ráfa einn i myrkri. Þvi hefur ver- ið haidið fram, að myndin sé endurútgáfa af fyrstu hroll- vekju kvikmyndanna, Nos- feratu frá 1921 eftir F.W. Murnau. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiHSiiyiui 3* 16-444 Lostafull popstúlka Það er fátt sem ekki getur komið fyrir lostafulla pop- stúlku.... Spennandi, djörf ensk lit- mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tonabíó 23* 3-11-82 Vökumannasveitin (Vigilante Force) \ God's Country... r/ v *. untilallhell / broke loose! i ... tÁ ÍRIS KH!?10FFERS0N JAN-MICHAEL VINCENT oucc-’-ji, ''INC-PL• Bí'Vúi’’: Pt'£RS GENE CORUV, • * - - - GEOE. E t=V *4G£ ^pUmled Aitists Leikstjóri: George Armi- tage. Aðalhlutverk: KRIS KRIST- OFFERSON, Jan-Michael Vincent, Victoria Principal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision-litmynd. Endursýnd kl. 3, 6 og 9. salur Launráð í Amsterdam R0BERT MITCHUIW IsTERD^ AA Amsterdam — London — Hong-Kong, — spennandi mannaveiðar, barátta við bófaflokka - - ROBERT MITCHUM Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05. --------salur^ ----------- Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður. Kl. 9.10. Víkingurinn Kl. 3,10, 5,10 og 7,10. ■ ■ solur 10 t- Skritnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grinmynd tslenskur texti Endursýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 8.15, 11,15. ,xSimi 1J475. Kvenbófaf lokkurinn (Truck Stop Women) Hörkuspennandi ný banda- risk kvikmynd með Claudia Jennings og Gene Drew. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Strumparnir og töfraflautan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.