Ísafold - 25.01.1896, Blaðsíða 2

Ísafold - 25.01.1896, Blaðsíða 2
18 M synd og skömm, að halda því fyrir þeim. Og þessi skylda landssjóðs er söm ogjöfn fyrir það, þótt þingið sjer til óvirðingar aidrei að eilífu ræki hana. Þessi skylda landssjóðs og rjettur sjúklinganna eru jöfn fyrir það, þótt allir landsins þrákálf- ar raði sjer í fylkingu, loki augunum, lemji saman hnefunum, stappi niður fótun- um og felli alla þá froðu, sem er í þeirra búk, málinu til niðurdreps og foráttu. Jeg er sannfærður um, að hið sanna og góða vinnur hjer sigur að lokunum, þótt mál þetta væri af þinginn kviksett um stund. Spítalinn kemst upp fyr eða seinna, og hann minnir þá, sem þá kunna að lifa, á framkvæmdir alþingis íslendinga 1895. Þó að það sje leiðinlegt að heyra það, þá er það strangt tekið varla nema nátt- úrlegt, þótt almenningur hendi því á milli sín, að svo hafi litið út í sumar með köflum sem það væri fremur tilgangur þingsins að fylla orðabelg en að hrinda sumum á- hugamálum þjóðarinnar í viðunanlegt horf. En tvennt er þó sem í þessu máli ligg- ur eptir síðasta þing. Annað er það, að hafa gjört sitt til að fresta málinu um óá- kveðinn tíma, teygja dálítið kvalastundirn- ar fyrir aumingjunum, sem bága aðhlynn- ingu hafa. Og hitt er, að gjöra oss íslend- inga að þarflausu að vesulum ölmusu- mönnum við líknarborð erlendra manna. Getur vel verið, að þjóðinni sje lítil óvirð- ing með því gjör; en álit hennar eykur það þó ekki. Eíns og það er talin sjálf- sögð skylda einstaklinganna, að »hjálpa sjer sjálfur* og leggja hart á sig til að þurfa ekki að ganga sníkjandi fyrir ann- ara dyr, eins og engu síður er það og skylda þjóðanna. Að minnsta kosti er það ekki tilgangur þingsins í raun og sannleika, að ala upp ' húsgangshugsunar- hátt hjá þjóðinni; og þeir munu vera fleiri en færri, sem kunna þinginu litlar þakkir fyrir að láta þurfa reka að því, að spí- talinn komist upp af ölmusugjöfum frá öðrum þjóðum, enda þótt gjafirnar sjeu gefnar af góðum hug, sem ekki þarf að efa, og gefendurnir eigi skilið bæði þakk- læti og virðingu. Það er æði-óviðfeldið og meira að segja óviðurkvæmilegt, þegar einstakir þingmenn ræða eða rita á þá leið, hvort sem það hefir snert þetta mál eða önnur, sem væru þeir einvaldir eig- endur landssjóðs og syndu þjóðinni ein- hverja einstaka náð, ef þeir miðla henni einhverju af þessari eigu sinni; aðrir mega tæplega á landsins mál minnast eða með- ferð á fje landsins. Þingmenn eru fulltrú- ar, sem fara með umboð þjóðarinnar, og annað ekki, og þeir fara líka margir vei með það umboð; það er sjillfsagt að játa það. En það væri líka fyrirlitningarverð- ur heigulskapur af landsmönnum, að þora ekki að segja þinginu meiningu sína upp í eyrun, og þeir þingmenn sem ekki geta tekið því án þess að verða fokvondir og setja á sig »snúð«,þeir eru ekki stöðu sinni vaxnir og eiga ekkert erindi á þing^ nema ef til vill að gjöra sjálfa sig dyrð- lega. »Mikill ertu munur«, sagði karlinn, er hann hafði heyrt til tveggja prestanna. »Mikill ertu munur« hiytur manni líka að detta í hug, er manni verður hugsað til aðgjörða þingsins í holdsveikismálinu, og aptur hins, hverjar undirtektir það mál fær hjá útlendum mönnum, sem engar skyldur eða hvatír hafa til að líkna oss, nema skyldur og hvöt hins almenna bróð- Urkærleika. Yitaskuld, að þeir hafa marg- ir af meiru að miðla en vjer; en þeir hefðu lika þrátt fyrir það getað verið viljalitlir til góðverkanna. Þingið gjörir ekkert, sem veruiegt gagn er í, tii að bæta úr böli hinna bágstöddustu barna landsins; já, heldur inni fje, sem þessir aumingjar eiga. En erleDdir menn, sem lítið eða ekkert þekkja þjóð nje land, skjóta saman stórfje við fyrstu áskorun, og karlar og og konur, sem lita við sældarkjör í sælli löndum, ráðgjöra að flytja hingað á hala veraldar tíl þess að geta hjúkrað og líkn- að aðstoðarlausum og munaðarlausum aum- ingjum. Já, »mikill ertu munur«. Beri nú allir skynsamir og sanngjarnir menn þetta tvennt saman og leggi á það þann dóm, sem sannleiksást og rjettlætistilfinning hvíslar að þeim. Og eitt orð enn að endingu. Hefði þingið samið og samþykkt lög um stofnun holdsveikisspítala, en stjórnin neitað þeim staðfestingar; hefði þingið átt upptökin að málinu, en stjórnin drepið það; með öðrum orðum: hefði stjórnin gjört það, sem þingið gjörði, þá má ganga að því vísu, að margar raddir væru búnar að hrakyrða hana og smána. En jeg fæ ekki sjeð, að aumingjunum sjeu neitt betri kinnhestar þingsins en stjórnarinnar; og það hefir hingað til ekki þótt neitt hrós- unarefni, að »frændursjeu frændum verstir*. Landsbókasafnið 1895. Útlán. Lestrars&lur: Lántak lesend- lánuð endur bindi ur bindi Janúar 235 498 67 217 Febrúar 50 76 82 180 Marz 45 87 90 229 April 70 131 60 168 Maí 40 67 68 194 Júní 24 45 34 118 Júlí 25 55 35 8i Ágúst 40 102 56 98 Septemb. 66 122 58 203 Október 94 196 51 167 Nóvemb. 113 225 120 338 Desemb. 34 49 120 266 826 1653 826 2249 A árinu hafa bókasafninu bætzt yfir 1300 bindi. Samkvæmt erfðaskrá gehej meetazráðs Kriegers, er eigi gerði endasleppt við safnið, átti landsbókasafnið að kjósa sjer bækur úr eptirlátnu bókasafni hans. Voru það um 500 bindi. Auk þess hafa gefið: þeir herrar Angel og og Rufino Cuervo 2; dr. Þorv. Thoroddsen 6j hr. Edward Allen; dr. Ehlers; accad. dei dei Lincei; Höst bóksali; Den norske Kildeskrift- kommission; materialist. Möller og Meyer; fornfræðafjelagið norræna; próf. Fiske 4; dr. Valtýr Guðmundsson 44; Smithsonian Institu- tion; American historical Association; hr. L. H. Schutz í Darmstadt; próf. N. C. Frederik- sen; Die Norwegische Commission d. Europ. Gradmessung; bóksaliBernardo Seccer í Firenze; Þorsteinn læknir Jónsson í Vestmannaeyjum; Geol. Survey of Canada; stud. mag. Helgi Jónsson; sjóliðsráðaneytið danska. 12 handrit hefir safnið fengið; hr. Andrjes Fjeldsted á Hvítárvöllum hefir gefið 3 og Jón hjeraðslæknir Jónsson 1. Hallgr. Meliteð. Ágrip af ferðaátlun landspóstanna 1896. Tafla þessi, er hjer fer á eptir, mun flestum einhlít, þótt sleppt sje hinum minniháttar póst- stöðvum. Hin er miklu handhægri en áætl- unin í heilu líki (sem annars fæst á öllum póststöðvum) og hefir auk þess þann kost, að sjá má á augabragði, hvern frest þarf til þess að íá svar aptur, hjer um bil hvert á land sem skrifað er. Hj.h.=Hjarðarholt; Gr.st.=Grímsstaðir; Prb =Prestsbakki; Bj.n.=Bjarnanes. r— 05 —* l<. r-* tO Kr-tCQ? WKj-jCDMeoi-jcDaiwcooooœ gl a o ce fo- co-‘—a cj fo ö $ | f-g g o !f r,k XCDtGCCOiGlOWOO^œ^œOiCD 11| s' h' Cr‘í°' Sl 21 0 © co r— f— f-to to to — to to r- t0CCa5-JC0O0502-J0TlOCDtOCD05 Ji <5 « " " =. i:. ^ N N -1 •—b Cfl J3 P- *r*» P rs 1 p — CJw r-* CO r—• CO 1 i-o tO B !*|V ík p* OD 1 ©* h- tO r— 05 tO r— f— CO CO CC 00 to 05 OT o: o to co i— co fffc- GD Oi CD 3 O co Le_-.ed*srí* 3 cd 3 Ct- ss-jrssffggHIÍtfs Sí kOl e*. OJ. tö GO rt- P f—> >—• to f— to i—• tO lO r— totoajoiCocDtooiosoitocDOsoo: a.3 o æ tn P-9=-,3;c;a 9=0 5 JJ 0 r. c C. S.2.5.1 N N w ;« M. íf <2 ?? S »— 05 r- CO •— tO r— r- 10 03 0505—JC0r— ‘OlQOCD—J05C0 05-r— 4*. B -3 3 íg-g- w«, - a. r*" >— lO r—‘ CO to f 1“ to to — CD CD to 05 CD tO tO r— CO OT CD OT o Qj 3 O** CC » CD'-—b’b 3 7= 03'—r. s 5-{rs*s" £§:§:!•§ §iis co. a» r-* tO CO tO 1—* tO t—‘ f—• •'J **J “J CD t— 05 CD GO CD CJT t—4 —3 tO Pj 3 O co » SO' co-~í*;—;• m co p 3 • œ o- "ö xq aes g g' g -g »5 2 £-2 , 2.2- í. a a 3 ? ö :> ® 5* *< p- H tO to tO 1—‘ to h-4 to 05 r— f— to tOtOtOtO05OT-3P* totooa to to 3 o o CD CCh 3 so 3 í* E? S- ^ ta g Z 0 i-s to t-0 sS r-we 1-to 1— t— to tsO 05lXC3)Cn09G0O-5a505lf-.OC9l— 09 O. 0 O O w »- R 3 se 3 0<r;. CO <J <r»- ÍCw ^ (SJ rí P GD ® O* P n i P >— h-r— tO^tO LO 1—‘1005 l— —‘ C505a5C5CDOtocD«*a-*j^h-aih-*o 2.5.S.1 n 3 CD VJ ?? C/TP' r*s P s* co ©» tototo f— to h— lO 05 >— ►— to tOtOtOh—05 0«^30it0t000t0-jt0 M <j cr ~ 2, 2, t 5 ^ & r> M- $X>. Uk e*. 50 et- 0 . 8- tO h- tO r— CO >— ►— lO tO HHO-aoh* oö_—j —i oi —j to cd to pj 3 O œ p' B 3 p 3 s|s-3«wgg;!!>dB||g > tö r-to h-coto i—‘ H* LO tO h— CDCDt0050*C500505tOtCOTCDC50 co^ccrc nt2-2-S. "r 3 ** gD H- Hj gj S&. of rS»~ ?? S h— h— H* tO h- tO •-* to ro H-r— 0505CðC5CDCDtOCð—300504^0^ r íti! 11 ii' PS í? iMP*XOH toa 8 O CD 8 öí h- 4*- fd 15“ Jp* ■> h-to 1— to to h— w- lO to GD GD tO tO ^ Ot CD 05 05 tO CD CD Ot CO Qi ö O CB GO a B B p> h-1 r- h- LO tO CO h— tO 05 >— h- ►M>M-J-vlCDOtOCD-J-J^H-a5h-OT • ii 11 ís' »» b-*- > Ö. tototo h— to ►— to 05 ►— r— ro H- r— H* h- to Cð 05 LO LO O 05 tO —J tO CD O' PT* pr"0 CTQ CB5 ® <3 e»- «** £, £, 1 " P Síf p £> 1 * s c* tO IO tO HtOh* r— LO r- r— tO K aaaoiaCDOriaa ^ocíhc: 0-3 o O co g P B aFp* ® o* pr pctqCTQ P'g 5 t, cTh w ýb c i ST B 2.i2 p-‘ B ►£ & B S"S- PT œ~ M* a CP 1 »0 ©» QP et- 0 • $ S'g:g:^CR<” = 5.8.* * i w. P p. tK rx Cb -s>. h— 05 h— LO h— IO h— h— CO 05 Ol05-JCDH*h-OiCCCD-J05CD4h.>— 05 ® o-w’oomw ífg 5 ge 1; o-b 5 .5 9 crP- E* §» ?? £ H* to h-CO to h- (-* to ro CD CD tO tO Ot X>05 05tOCD»MCD0TCD P-3 o co CO ..cd*H* C P B st5 ' O^ P.SÞ- P H* ►— r- to h- 05 tO r-toto H- H- h-4 Ot 05 —4 h— 05 C5 Ot h— *vl 05 CD h- 6iBo«i® bb s s-si'S" efaM § 1 |s w P

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.