Ísafold - 20.07.1901, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.07.1901, Blaðsíða 3
195 Vinstristjórnar-flugan. f>að er svo sem ekki ný bóla, að verið er að flagga með væntan- legri pinstrimannastjórn í Danmörku mjög bráðlega, þegar á lifsgur að fleka menn tHl að leggja árar í bát með stjórnarbótina — ginna þá til að fresta málinu. |>essu sama bragði var beitt 1897 og þá ekki siÖur 1899. |>ví verður og b'eitt jafn-hlífðarlaust 1903, 1905 o. s. frv., hvað lengi sem afturhaldsliðinsu kýtini að takast að afstýra framgangi málsins. En þá fyrst fer þó skörin upp í bekkínn, er minni hluti stjórnarskrár- nefndarinnar núna er að reyna að fá þingið til að byggja stjórnarbótarfrum- varp á þvf, setn þeir hafa eftir »merk- um íslending, búsettum í Khöfn«, um það álit vinstrimaunaforingjanna, að vér eigum að hafa hér búsetta stjórn. Aumlegri markleysu er víst varla hægt að hugsa sér. Annars vegajr er maður, sem allir, er til hans þekkja, kannast við, að nauðalítið skyn ber á stjórnarmál — hans þekkmg og vitsmunir fara í alt aðra átt —, og er því ekki einu sinni fær um að skýra ókunnugum rétt eða af viti frá málavöxtum frá voru sjónarmiði, en hins vegar menn, sem meðal annars bera enga ábyrgð á, hvað þeir hjala, eftir svo og svo megnum ókunnugleik, en það eitt nóg til þess, að þeir taki svo eða svo í streng, að stjórnin, sem þeir eru að berjast við, hægrimannastjórnin, tek- ur öðruvísi í málið — einhvern veginn öðru vísi! |>að er auk þess fullkunnugt og margfengfn vitneskja um það, að formaður vinstrimanna þingflokksins danska lítur á ríkisráðsetu og búsetu íslandsráðgjafans nákvæmlega eins og Khafnarstjórn vor gerir nú og hefir lengi gert. , Svona er nú vakurt hjá afturhalds- liðinu, þótt riðið sé! Meira um ætternið. ÞaS er nú uppvíst orðiS sem leynt átti aS fara um ætt og uppruna »heimsku- stjórnarfrumvarpsins« (»finsku dóttur Boga« o. s. frv.), aS þaS kom hingaS beint frá Khöfn í þingbyrjun og á dönshu. Alt og sumt, sem flutnings- menn þqss liér gerðu, var aS snara því á íslenzku og breyta eitthvað lítils hátt- ar. HöfSu þó ekki hugsun eSa vit á, að nema burtu axarskaftið í 5. gr., sem vikið var að um daginn, nó önnur ó- myndarvansmíði. Það fer að verða auðráðin gata þá, hvernig á sendingu þessari stendur. Það er til stofnun í Khöfn, mjög na- komin íslandsráðgjafanum, sem hefir alla tíð verið mjög svo andvíg áformi hans, eða þeirra, er það embætti hafa skipað síðari árin, um að gefa oss kost á stjórnarbót. Nú þótti henni orðin völt vonin um, að það tækist lengur. Þá er sendur út af örkinni erendreki hingað með spánnýja veiðibrellu: nytt frumvarp þannig vaxið, að um leið og það kallar sig stjórnarbótog er all-glæsi- legt útlits í augum einfeldninga, þá er þess aðalmarkmið, að festa og tryggja það fyrirkomulag á yfirstjórn landsins, er nú höfum vór: stjórnardeildarforstjóra l Khðfn, sem öllu ræður í nafni ráð- gjatfa-nefnu, sem er blindur og heyrnar- laus að því er til Islands kemur fyrir ókunnugleika sakir og vanþekkingar á vorum málum, og er látinn hafa þar að auki íslandsráðherrastarfið í hjáverkum að eins. Sama, nákvæmlega sama yrði lagið á með Khafnarráðherrann, sem »heimsku- stjórnarfrv.« gerir ráð fyrir. Það yrði hjávika-embætti, eins og ntfi, og stj.órn- ardeildarforstjórinn mundi öllu ráða hór um bil um hans tillögur, en Reykjavík- urráðherránn meShöndlaSur alveg eins og landshöfðinginn nú, þ. e. eins og undirtylla. Ni'mæli þetta kom svo sem heldur í góðar þarfir afturhaldsliöinu, og flytj- andi þess eins og engill af himnum sendur. Það var alveg uppiskroppa að ileygum. Því samkomulagsmenu höfðu tekið frá því alla fleygana, sem áður voru á takteinum (Rangársamþykt, 61. gr. o. s. frv.). Þarna var fengiun fleygur, sem langt bar af hinum öllum. Og svo eru þessi ósköp skírð »heima- stjórn« og málgagnið látið flagga með jafn-bernskulcgu fals-heiti. Frumvarp, sem miðar hér um bil eingöngu að því, að lögfesta sem rammlegast Hafnar- stjórnarfyrirkomulag það, er nú eigum vér undir að búa, svo notasælt sem það er. Tollmál. Tollraálanefnd í neðri deild (H. H., Þ. J. Th., B. B. Bf., Ól. Br., B. Kr.) vi!i láta yngja upp og gera samsteypu úr allri tolllöggjöf landsins, og bæta við nokkurum nýjum tollum, t. d. 50 a. á pd. af tegrasi, 15 a. af súkulaöi og kakaódufti, 30 a af öllum brjóstsykur- og konfektteg- undum, 3 a. af skonroki og skipskeksi, 10 a. af öllum öðrum tilbúnum brauðteg- nndufa, 20 a. af öllu niðursoðnu kjöt- og fiskineti. Hjúalagafrumv. og daglaunamanna rifja þeir upp, Herm. Jónasson og 01. Briem, hið sama og verið hefir fyrir þinginu áður. Slökkvilið á Seyðisf. vill bæjarfóget- inn þar setja á stofn, flytur frv. um það. Gjafsóknir. Þeir Skúli Thoroddsen og Pétur Jónsson flytja frv. um að nema úr lögum gjafsóknarrétt embættismanna, svo og »hreinsunar«-skyldu þeirra. Ósútaðar húðir. Þeir vilja banna alveg innflutning ósútaðra húða, nokkurir (3) þingm., að viðlögðum 2l0—1000 kr. sektum, en skinn og húðir upptækt og ó- nýtist. Peniugakaup. Um greiðslu verk- kaups i peningum flytur Sk. Th. frumv. eins og að undanförnu. Verðlagsskrár vill búnaðarmálanefnd í nd nema alveg úr lögum. Gleymst hafði um daginn að geta þess, er skýrt var frá dómsúrslitum í mál- inu Snæf.valdsmannsins, og Einars ritstjóra Hjörleifssonar, að átalin meiðandi ummæli (öll nefnd i síð. bl.) voru dæmd dauð og ómerk, eins og siður er tii, þegar ekki er sýknað, og kllir vita hvað þýða. Þessa hefir stefnandi óskað getið, eins og eðlilegt er, enda mundi það hafa verið gert óbeðið. Sömuleiðis eru hér birt rneðal auglýsinga samkvæmt lögmæltri kröfu hans niðurlags- orð dómsins m. m.,þótt skýrt væri frá efni þeirra síðast (með framangreindri undan- tekning). Brúamálin og eftirgjöf láns. Að níða náungann. Ritstjóra Þjóöólfs hefir í dag þóknast aö kasta að mér fáeinurn orðum, eins og oftar. Sakir kjósenda minna og þess annars, að framkonm hans í þessu máli er mun óheppilegri en búist var við, jiafnvel af honum, tel eg mér skylt að svana rit- stjóranum fúeinum orðum, enda þótt eg hingað til hafi gengið fram hjá hnút- wn blaðsins í minn garð með algerðri fyrirlitningu. Samkvæmt askorun úr Arnes- og Rangárv.allasyslum bárum vér þingmenn þeirra upp frumvarp um að létta kostnaði við gæzlu Olfus- og Þjórsárbrúnna af sýslunum og leggja hann á landssjóð. Nefnd var kosin í málið og öðlaðist rit- stjórinn ekki þá virðingu, að komast í hana. Þetta sárnaði honum í meira lagi, og til þess að svala reiði sinni lýs- ir hann þv'í við framhald 1. umræðu yfir, að hann geti vel fallið frá þessu frumvarpi, sem hafði að geyma þá kröf- una, er helzt hafði fylgi í þingdeildinni. Rétt á eftir veltir hann sér með þeim fítonsanda yfir þingmann Rvíkinga, að það — eins og einn orðheppinn þing- maður komst að orði —- »talaði á hon- um hver tuska«, fyrir þá ofurmeinhægu athugasemd, að haun (Tr. G.) gætiekki gefið þessu frumvarpi atkvæði sitt, en vildi í þess stað styðja verkle >' framfara- fyrirtæki Árnesinga. Mér gat ekki annað en sárnað þessi framkoma þingmannsins, gat þess með hægð, að mig hefði furðað á, að hann skyldi hlaupa undan merkjum í fyrsta áhugamáli kjósenda sinna, um leið og eg benti á, að við misjöfnu hefði mátt bú- ast- af honum, þar sem hans fyrsta verk á þingi hefði verið að berjast fyrir launahækkun eins sýslumanns, þvert ofan í alt talið í Þjóðólfi um þá »há- launuðu«. Ur því eg á aunað borð tók mór penna í hönd, virðist rétt að geta þess til leiðbeiningar fyrir kjósendur ritstjór- ans, að það er nú komið á daginn, að ræður hans í þessu máli verða alt öðru- vísi í \nng-tíðindunum en í \mvg-salnum og er því lítið mark á þeim að taka. Það er alls ekki meining min með þessum fáu orðum, að kasta rýrð á 1. þingmann Árnesinga og er mér ljúft að viðurkenna, að hanu gerir alt fyrir kjör- dæmi sitt, sem hann með sinni skyn- semi orkar; en vinsamleg bending mín er það til hans, að annaðhvort er fyrir hann að hafa sig minna frammi, eða fara að eins og góðu börnin og spj'rja hana mömmu sína um, hvað hann eigi að segjá. 18. júh' 1901. Magnús Torfason. Til of mikils mælst. það er svo sem ekki skaplegar or- sakir að því, að ekki verður meiri atkvæðamunur í stjórnarskrármálinu á þingi núna en þetta, sem flestir vita nú fyrir um. það stóð til og hefði átt að mega skoða sem sjálfsagt, að allir hinir kon- ungkjörnu yrðu með stjórnarbótinni. Auðvitað ekki vegna þess, að þeir eru konungkjörnir, heldur af því, að í þ v í máli h 1 a u t stjórnin að velja þá eina síðast, er ekki voru andvígir hennar stefnu, alveg eins og sjálfsagt er talið um aðra kjósendur, að þeir vilji þá eina á þing, er þeim erp samdóma í stórmálunum, ekki sízt í aðalvelferðar- máli þjóðarinnar. Ráðgjafinn ætlaði líka að velja þannig síðast og h é 11 sig hafa gert það. Hann hafnaði meir að segja beinlínis 2 mönnum, er greitt höfðu artikv. gegn stjórnarbót- inni 1897. En hvernig fer? þannig, að nú nayðiát stjórnarbótar- liðið til að kjósa upp í efri deild 4 menn úr sínum flokki, til þess að hafa þar meiri hluta; það veit sig ekki eiga þar vís atkv. nema 2 konungkjör- iuna. Að öðrum kosíi hefði það ekki þurft að missa upp í efri d. nema alls einn mann úr sínu liði, og getað haldið eftir 15 í neðri d. jpá hefðu atkvæð- in þar orðið 15 gegn 7, eða meir en helmings munur; og hefði afturhalds- liðið þá líklega átt örðugt með tala um örlítinn atkvæðamun og voðalegan ábyrgðarhluta, að láta sór hann duga. Hitt skulum vér leiða hjá oss, hversíi sýslumanna- og bankavaldinu tóks^ að fá sent á þing 4—5 stjórnarbótarfjend- ur úr kjöirdæmum, sem eru ýmistyfir- leitt eða eindregið stjórnarbót sinn- andi. J>að hefði orðið fáment á þingi núna, afturhaldsliðið, ef alt heföi farið skap- lega, bæði um þær kosningar og hánna konungkjórnu þingmanna allra. Qg þó ætlast það til, að stjórnar- bótarvinir, er þrátt fyrir alt þetta eru í meiri hluta á þessu þingi, — að þeir neyti e k k i þessa meiri hluta, heldur láta nú m i n n i hlutann ráða, láti h a n n koma fram s í n u m vilja um að ónýta málið eða fresta því, sem kemur í sama stað niður, í þeirri von raeðal a n n a r s, að afturhaldsliðinu vegni betur á næsta þingi. Mundi ekki flestum þykja hér til heldur mikils mælst’ Voðuríithugfanir i Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson. 19 0 1 júlí Loftvog millim. Hiti (C.) >' cr c+ <1 a> c •-s et 8 « w B fÞ 17 Urkoma millim. Minstur hiti (C.) ,745,6 13,1 w i 5 2,4 5,9 |748,4 14,4 s i 5 747,2 11,5 E8E i 8 ,733,9 13,7 SSE 2 7 5,4 9,3 |729,9:14,4 S 2 6 732,5 10,8 s 1 10 1747,7 9,3 ssw 3 10 8,0 7,1 752,2 11,4 ssw 2 9 (753,9' 9,5 SSE 1 10 »Ummæli þau i skýrslu þessari (o: frétta- grein E H.), sem sérstaklega eru útalin, eru svolátandi: »Eg get ekki ságt, að eg bafi gert mjer sérlega Jiáfleygar hugmynd- ir fyrir fram um óhlutdrægni og prúð- mensku kjörstjórnaroddvitans, þvl að eg þekti hann nokkuð af afspurn*. »Vesöl er sú þjóð sannarlega, sem hlíta verður slíkri leiðsögn og slíkum yfirvöldum, hvort sem vitleysan stafar af fáfræði, heimsku eða hrekkvisi (þ. e. uppgerð)«. »Annað lagabrot leitaðist kjörstjóri við að fremja á fundinum, en hætti við það fyrir fortöl- ur mínar, — skoraði á menn að ganga til kosninga án þess að gefa kjósendum færi á að leggja spurningar fyrir þingmanns- efnin*. »Eins dæmis skal eg þó geta að endingn um kurteisi þessa prúðmennis, sem er yfirvald Snæfellinga«. — — — — Þvi dæmist rétt að vera: Framantalin meiðandi og móðgandi um- mæli um stefnanda, Lárus H Bjarnason, sýslum., eiga að vera dauð og ómerk. Stefndi Einar ritsjóri Hjörleifsson, greiði 60 kr. sekt í landssjóð eða sæti 12 daga einföldu fang- elsi, ef sektin er ekki greidd i tækan tíma. Enn fremur greiði liann stefnanda 25 kr. í málskostnað, þar með taldar 15 kr. í mál- færslulaun til hins skipaða talsmanns stefn- anda, Einars Benediktssonar yfirréttarmál- færslumanns. Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans, að viðlagðri aðför að lögum«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.