Ísafold - 20.07.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.07.1901, Blaðsíða 4
196 8TÓRAN fl FSLÁTT gof eg nú á eftirfylgjandí efnum í Sumarföt, Sumarfrakka, Baxur. öll mjög ELE G A N T og af nýjustu gerð. Baakastræti 14. Guðm. Sigurðsson. Munið eftir að koma í tíma fyrir pjóðhátíðina. í fjarveru minni — til næstu mán- aðamóta — gegnir læknakennari Guð- mundur Magnússon embætti mínu og læknisstörfum. Evík 19. júní 1901. G. Björn-son héraðslæknir. Tapast hefir hnakkur nr porti hjá Thotnsen frá 24. júní-—-T7. júlí 1901. Hver sem hefir hirt hann er vinsamlega beðinn að koma honum til Þorsteins pakkhús- manns hjá Thomsen. "Veðskuldarbréf útgefið af Ólafi Sigurðssyni, Húsagarði, hefir tapast á götum bæjarins. Skila má í afgreiðslu Isafoldar. Anglýsing. Næsta þriðjudag, 23. d. þ. m. kl. 9 e. m. mun skógfræðingur Elensborg halda fyrirlestur um horfurnar til skóg- ræktar hjer á landi. Fyrirlestur þessi fer fram í Iðnaðarmannahúsinu hjer í bænum, og eru allir fjelagar búnaðar- fjelags Islands og allir alþingismenn boðnir og velkomnir a’ð heyra þennan fyrirlestur, og sömuleiðis aðrir bæjar- menn, sem áhuga hafa á þessu máli. Eeykjavík 19. d. júlímán. 1901. II. Kr. Friðriksson. Uppboðsauglýsing, Á opinberu uppboði, sem haldið verður hjá nýju bryggjunni þriðjudag- inn 23. þ. m. kl. 11 f. hád. verður selt: bleikur klárhestur, hnakkur, beizli, vatnsstígvél, ferðataska, alfatn aður, svo og ýms smíðatól o. fl. til- heyrandi dánarbúi Bjarna Jörundsson- ar. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Bvík, 20. júlí 1901. Halldór Daníelsson- ættu menn að vera betur fyrirkallaðir að sitja fyrir en á þjóðminningarhá- cíðunum ? Á þióðhátíð Borgíirðinga verður staddur með útbúnað til ljós- myndatöku Magnús Olafsson fotograf frá Eeykjavík. Gaddavír fæst í verzluninni Galloscher fyrir karlmenn, kvenfólk og börn í verzlun NYHÖFN Lausarúm sem eg léði i hanst þarf eg að fá sem fyrst aftur. Magnús Árnason. Seltirningar er beðnír að vitja ísafoldar í afgreiðslu hennar Austnrstræti 8- Gufubáturinn „REYKJAVIK“ f fer að öllu forfallalausu aukaferð til Borgarness. 3 ágúst n. k. kl. 9 árdegis og þaðan aftur 5. s m. kl. lO árdegis og kemur við á Akranesi í báðum leiðum. Reykjavík, 12. júlí 1901. B. Guðmundsson. fpir* De foreuede Bryg§rerier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLIANOE PORTER (Double brown stout) heíir náð meiri full komnun en nokkurn tima áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. Verzlunin ,NYHÖFN‘ Mestu birgðir og flestar tognndih af Niðursoðnu. Lágt verð! Sjósótt. Eg hefi lengst æfi miuuar þjáðst af mjög af sjósótt, en hefi þó oft orðið að vera á sjó í misjöfnu veðri. Eg reyndi Kínalífselixír hr. Waldemars Peter8ens, sem hafði þau áhrif, að eg gat varla sagt að eg fyndi til sjósótt- ar, þegar eg brúkaði þennan heilsu- samlega bitter. Vil eg því ráðleggja öllum, sem þjáðir eru af veiki þessari, að brúka Kínalífselixír, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósótt- armeðal. Br. Einarsson. Bóleyjarbakka. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss urn, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að vjÁ standi á flöskunní í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. THE NOETH BEITISH EOPEWOEK C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og Italskar fiskilínur og færi, Manilla-og rússneska kaöla, alt sórlega vandað og ód/rt eftir gæðum. Einkaumboðsmaöur fyrir Danmörk, ís- land og Færeyar. Jahob Gunnlögsson. Kobenhavn K. Landakot-Kirken. Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken. á Alafossi tekur á móti ull til að vinna úr dúka. Halldór Jónsson. Skopid neftóbak (E. Nobels) daglega nýskorið í verzlun Nýhöfn. þorsteinn Tómasson járnsmið- ur, Lækjargötu 10, selur alls konar stangajárn og plötujárn með mjög vægu verði. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiftafundar 15. þ. m. í búi Garðarsfélagsins hér á Seyðisfirði, verður opinbert uppboð haldið á eígnum uefnds félags hér í bænum fimtudaginn 26. september næstkomandi og næstu eftirfarandi daga. Verða þar seldar : Húseignir félagsins: 2 í- búðarhús, salthús og fiskihús saman- bygð; 2 skúrar á Búðareyri til niður- rifs; 3 samanbygð íahús. Hafskipabryggja með j á r n- s p o r u m. 5 stór fiskiskíp með útbúnaði. V e i ð a r f æ r i: botnvörpur nýjar og brúkaðar, botnvörpuslöngur, bóm- ur, botnvörpupokar, trawlböjur, kola- net, síldarnet, línur og línubjóð, tráss- ur, strengir, dufl, kútar o. íi. Húsbúnaður ýmiskonar. Smíða- áhöld. Björgunarbelti. Saumur. Farfi. Hnifar. Tiinburrusl. Tómar tunnur. Járnbrautarklossar. 6 jarnbrautarvagn- ar. Olía. Tjara. Járnvara. þakjárn. Ísma8kína með gufukatli. Hjólbörur. Bambúkki með tilheyrandi. Jarð- yrkjuverkfæri. Múrsteiun. Kol. Lúru- kassar. Baðker. Stór eldavél. Stigar. Peningaskápur o. fl. o. fl. Skjöl áhrærandi húseignirnar og skipiu, svo og uppboðsskilmálar, verða til sýnis hér á skrifstofunni viku á undan uppboðinu, Bem byrjar kl. 12 á hádegi fyruefndau dag. Gjaldfrestur langur. Bæjarfógetinn á Seyðisf. 20. júní 1901. ______Jóh. Jóhannesson.__________ Proclama. Með því að Gunnlaugur borgari Jóhaunsson frá Höfðabrekku í Mjóa- firði hefir framselt bú sitt til gjald- þrotaskifta, þá er hér með samkvæmt skiftalögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skulda telja í nefndu búi, að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 17. júní 1901. A. V. Tulinius. Spegill, rúmstæði og kommóða til sölu nr. 3 Bræðraborgarstig. Kostaboð. Verzlunin GODTHAAB selur nú afgangiun af sænska timbrinu með tO°/0 afslætti. það eru lielzt óhefluð borð 5/4" x 7", 8" og 9", ásamt gólfb. 172"x6", 7", 8" og 9" — plaukar, stjakar m. m. Ekkert úrkast- I v e r z l u n ]. P. Bjarnesens rs* Hafnarstræti 8 (eystri dyrnar) er mikið úrval af karlmanna-og drengja- fatnaði sem selst með lágu verði, en alt vandað. Ennfremur erfiðismanna- föt mjög ódýr. Reyktóbak 27 sortir Vindlar 13 — Rjól, skorið og áskorið IAka snór Mellem- og smal Skraa (Bulla) í 5 og I pd. st., líka í smápökkum. Skipper- og Box- Skraa í smádósum og pökkum. Hvergi eins ódýrt tóbak í bæuum eftir gæðum- Ennfremur ostur, pylsur, flesk reykt og saltað. Svínshausar úr pækli og reykt. 3 sortir af Margarine. Velverkaðan æöardún, sel- skinn og lýsi kaupir hæsta verði verzlunin GODTHAAB mót peningum út í hönd. Thor Jensen. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skíftafundar 15. þ. m. í þrotabúi Gunnlaugs Jó- hanussonar frá Höfðabrekku í Mjóa- firði verða við opinbert úppboð, sem haldið verður á Höfðabrekku í Mjóa- tirði þriðjudaginn þ. 8. október næstk. kl. 12 á hád., seldar eignir búsins, sem eru : íbúðarhús og útihús, innaustokks- munir, 4 bátar með árum og seglum, 4 aktíur í íshúsfélagi Mjóafjarðar o.fl. Á húseignunum verða haldin 3 upp- boð og verða 2 hin fyrstu haldin á skrifstofu sýsluunar þriðjudagana þ. 10. og 24. septbr. næstk. kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyiir 1. uppboðið. Skrifscofu Suður Múlasýslu, Eskifirði 17. júní 1901. A. V. Tulinins VEEZLUNIN GODTHAAB hefir enn til gólílista og gesims- lista tvenns konar. Þjóðmirmingarhátíð halda Borgfirðingar- og Mýramenn sunnudag 4. ágúst næstk., á Hvítár- bökkum. Hefst kl. 11 f. h. _________Forstöðunefndin- þeir sem vilja panta sænskan hÚSVÍð nú í haust hjá verzluninni GODTHAAB, eru beðnir að gefa sig fram hið fyrsta. — Nánarí upplýsingar hjá Thor Jensen. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.jog Kinar Hjörleifsson. Isaf 0) darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.