Ísafold - 27.07.1907, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.07.1907, Blaðsíða 3
Nykomið talsvert úrval af skófatnaði í Aðalstræti 10. Þar er hægt að fá með góðu verði falleg stígvél fyrir konungskomuna. Stjórnarskrárbreytingin. MeS nafnakalli var knúð fram frestun 1 utnr. í því máli á miðvikudaginn með 16:8 atkv. og kosin í það 7 nianna nefnd: tínðlaugur, Guðm. B]„ Skuli, Pétur, Hanues P., Emar £>., Jon fra Múla. Málverkasýning hefir Ásgrímur Jóusson málari næstu daga í tíoodtemplarahúsinu. Þar er mikið af myndum eftir hann, gömlum o<r nyium, allmerkilegum mörgum, þar á°meðal mörgum frá Þingvöllum. Druknað hafa nvleea 2 þy/.kir ferðamenn í Óskju í Dvngiufjöllum, í stöðuvatui þar í stor- um eídgÍg. Annar var jarðfræðmgurall- merkur dr. von Knebel og hefir ferðast ’ hér áður. Hinn málan og het R u d 1 o f f. Slysið varð í fjarvist fylgd- armanns þeirra, ögmundar S.gurðssonar, sem hafði skroppið til Akureyrar eft.r vistum. Þegar hann kom attur fann hann bát þann rekmn, er þeir felagar höfðu haft meðferðis, og var ur str.ga eða gúttaperka, en mennirmr horfmr. Thoregufuskip Sterling for fra Akureyri kl. 3 í -dag áleiðis hingað. Kemur á mánudag í fyrsta lagi. Frá Seyftisflrði er símað um siðustu h*NÚ um tima hefir verið fyrirtaks-góð tið. tírassprettu fer mjög fram. Bátfiski nauðarýrt. Piskiveiðagufuskipið Nora, e.gn St. lh. Jónssonar konsóls o. fl., nýkomið inn með 300 tunnur sildar eftir einnar nætur utiv.st. Margarine lang-hezt og ódýrast aðeins 45 aur. í verzlun Sig. Svcinssonar, Lindargötu 7. 0. Nilssen & Sön. Bergen. Sildegam, < færdige og strenge — kultjærede — barkede—trætjærede. Færdige nöter og snurpenöter af hamp og bomuld. Drivgarnskahler af cocus og manilla. Torskeliner — Torskegarn — Glaskavl — Tjæretaug. Telegramadresse: Leon. Mollerups-Motorar eru smíðaðar úr bezta efni og með Plægingarmaður sem kynni að vilja taka að sér plæg- ingu fyrir Búnaðarfélag Seltirninga á næstkomandi hausti, gefi sig fram fyr- ir 20. ágúst n.k. við pórarinn Arnórs son, á pormóðsstöðum, sem gefur upp- lýsingar því viðkomandi og semur um kaup. Kunnáttuvottorðs krafist._ Norðurpóllinn verður lokaður meðan konungsfylgdin fer þar fram hjá. Að gluggum og svölnm geta menn fengið keyptan aðgang til að horfa á fylgdina. Án áfengis — allir velkomnlr. Norðurpóll 27. júh 1907. Virðingarfylst Guðmundur Hávarðsson. hafa unnið álit alstaðar. — Vélarnar mestu vandvirkni. Nýjasti og fullkomnasti frágangur. Aðalverksmiðja í Esbjerg í Danmörku. — Utibú á ísafirði. Aðalumboðsmaður fyrir Reykjavík og nágrennið er hr. G. Sch. Thor- steinsson, Peter Skramsgade 17, Köbenhavn, og upplýsingar lætur í té og fyrir pöntunum * greiðir Helgi Zoega, Reykjavik. Asfaltpappinn góðkunni er nú kominn aftur, og er nú, eins og venja er til, svo ódýr, að öll samkepni er ómöguleg. Verðið er: Sandlaus Asfaltpappi * * rúllan 21 □ alin á 2,45. __ ___nr. 1 —---— -- 3,10. Tapet (veggjapappír) 40 mism. gerðir, rúllan frá 24—60 aur. Loftrósettur allar stærðir, ódýrari en allstaðar annarsstaðar. Sjá austasta búðargluggann. Úr Fljótsdalshéraði er símað nu 1 vikunni: Tiðin ágæt; grasvöxturS orðinn alt að þvi í meðallagi- Heyskapur gengnr vel. Frá Elliðaánum tapaðist 20. þ. m. bla- grár foli 4. vetra gamall i (hafti), vetrar- afrakaður, aljárnaður með flatskeifum, lítið taminn til reiðar, vel'vakur, mark: tvístýft framan bægra, biti aftan vinstra. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum til Margrétar Halldórsdóttur i Bræðratungu í Biskupstungum. ___ Aaætur reiðhestur til sölu hjá D. Östlund. Hesturinn er til sýnic á sunnudagBmorgun kl. 9__10 og á mánudaginn frá kl. 8 árd. Verzlun B. H. Bjarnason. ORGEL Óskilahestur mósóttur 2. vetra, ógelt ur, mark: blaðstýft a. h„ blaðstýft a. gagnbitað v. hefir verið afhendur hreppB- nefnd Kjósarhrepps, samkvæmt samþykt um kynhótahesta fyrir tíullhringu- og Kjósar- sýslu dagsett 25. febr. 1899. Verður seld- ur við uppboð hér, laugardagiun 3. n. m. verði eigandi þá ekki húinn að gefa sig fral" Neðra-Hálsi 23. júli 1907. Þórður Guðmundsson. Tapast hefir úr Hafnarfirði 10. júlí þ. árs dökkjarpur hestur miðaldra, vakur, fax og tagl þykt en ekki mjög sitt; mark: blaðstýft fr. h.; ný járnaðnr með pott.uð- um flatskeifum 6 boruðum. Finnandi beð- inn að gjöra viðvart í harnaskólann í Hafn- arfirði. ______________ Á Reynivöllum í Kjós eru í óskilum tveir hestar: Jarpskjóttur, mark: stýft hægra; hófbiti framan og bangandi fjöður aftan viustra, bleiknösóttnr, mark: biti framan vinstra. Báðir eru hestarnir merktir B. M. á lend. Réttur eigandi getur vitjað hestanna gegn því að borga áfallinn kostn- að ____ Keiðjól (karlmanns) til sölu. Guðm. Þórðarson verzlm. Edinborg. Þuríður Jónsdóttir frá Breiðabóls- stöðum á Álftanesi, andaðist 22. þ. m. að heimili sínu við Rauðarárstig i Reykjavik. Þetta kunngjörist hérmeð vinum hennar og ættingjum. — Jarðarförin fer fram 29. þ. m. kl. I síðd. að Bessastöðum. Húskveðjan byrjar kl. 10 árd. á heimili hinnar látnu. Vigdís Erlendsd. Hallgr. Jónsson. Okey pis! Mesta sæg af ljómandi fallegum bollum og krukkum ©r útbýtt gefins handa þeim, aem kaupa cTáŒamargarinQ i Sm ] örhúsinu. Orgelin frá Verksmiðju E. Kalands i Björgvin þykja öllura góð sem reynt hafa bau enda fer sala á þeim óðum vaxandi. Ber öllum saman um það, sem vit hafa a, að bau’ séu hljómfögur, oK aft öllu leyti uijöK vönduð. - Og jafnvel sumir keppi- nautar hafa játað það, að þan sén hlutfallslega ódýrari en org«l frá öðrum verksmiðjum. Máli mínu til sönnunar í þessu efni læt eg mér nægja að vísa til vottorös þess, er hér fer á eftir, frá hr. verzlunarstjóra Jóni Laxdal á lsafirði, manui, sem fynr longu er orðinn kunnur um land alt, fyrir þekkingu sina á sönglist og smekkvísi í þeirn grem, svo sem lög þau, er hann hefir samið og þjóðinni eru kunn orðm, sanna. Sþ * * Um Orgel-Harm. það, frá Einar Kaland í Björgvin, sem eg hefi revnt hjá hr. Ásgeir Ingimundarsyni, Reykjavík, ermér ánægja aö gefa eftirfylgjandi vottorð : Frágangur, að svo miklu leyti sem eg get séð, er allur einkar vandaður og útlitið mjög laglegt. Hljóðiu lirein og mjúk og samsvara sér vel. Verðið i samanhurði við Orgel-Harm. frá öðrum verksmiðjum, er mjög lágt. p.t. Reykjavík, 14. marz 1907. Jón Laxdal. Ef menn trúa ekki, fyr en þeir taka á, þá er ekki annad en að koma til min - eða skrifa eftir verðlistum - bera svo verðlistana og hljóðfærin sjálf saman v.ð orgel og verðlista frá öðrum verksmiðjum, og verð á þeim. Reykjavík, Miðstrœti 4. Jlsgcir Sngimunéarson Allskonar niðursoðin matvæli og ávextir fúst í verzlun Jons törðarsonar. 4 herbergi til leigu i Vesturgötu 22, fyrir aðkomandi þjóðhátiðargesti. Guliúr tapaðist á götnm bæjarins. Skila má í afgreiðslu ís&foldar Syltetau — Niðursoðið: Nautakjöt, Sauðakjöt, Lambatungur, Leverpostej - Pylsur - Síðuflesk reykt — Svínahöfuð, söltuö — Sardínur, fl. teg. — Humar _ Capers - Drueagurker - Epli, þnrkuð - Súpujurtir _ Kaffibrauð, fl. teg. - Kex, ágætt fyrir ferðamenn (Turist-Keks) — Ostur, fl. teg. — Laukur — Kartoflur, nýkomið í verzlunina, VESTURGÖTU 39. Jón Arnason. „cffiaiur or mannsins mogin.u Nesti til fúngvalla og annara ferðalaga, — avo sem: niðursoðið Kjot, Lax, Sardínur, Ansjoser, reykt Síld, Perur, Ananas, Aprikoser, margar teg. at Ostum, — þar á meðal hinn alþekti Mysuostur, sem selBt nu ennþa odyran en áður — fá menn hvergi i bænum ódýrara né betra en í verzl. »Godthaab.«

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.