Ísafold - 13.04.1918, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.04.1918, Blaðsíða 3
I 1. að margumrædd »reiknings- skekkja* er eða var í viðskift- um landssjóðs og landsverzlm■ arinnar. 2. að þetta er í Lmdsi. 1914 0» 1915, sem núverandi stjórn (eins og hún varáfyira hiuti síðastl. árs) afgreiðir til yfirskoðunar- manna og síðan til Alþingis. 3. að fyrv. stjórn (E. A) getur ekki verið hér um neitt að kenna og því síður henm' »fylgismönnum« (!) — tfiá eion g minna á, að á greindu tímabi.i var Sig. Ejgerz lika við stjórn —, en »skekkjan« verður að veri á ábyrgð þeirra, sem láta feiki - ingana frá sér fara (hinnar þií- höfðuðu). 4. að ef þetta á að leggjast til lasts stjórnarráðinu, auk reik;i ingsfærslu landsverzlunarinnnr — því að eiohvets staðar par er skekkjan inn komin, en eng inn óbrjálaður maður heldur að nokkur af ráðherrum vorum hafi búið hana til —, þá sverjivr »Tíminnt rneð pesu hjali sinu. ýastast að landritaranum ýyr- verandi, því að hann ber mesta sökina, næst stjórninni, sem a - greiðir reikningana, ej þetta get- ur sök kallast. Landritarinn v.n yfirskrifstofumaðurinn, átti að annast og annaðist yfirumsjón starfa og reikningsfærslu í stjóru- arráðinu — óg segja má, að einmitt LR. hafi. verið hans »speciale«; hann og ekki ráð- heirann, meðan hann var einn, átti eða gat séð um þetta, sem var eingöngp skrifstofulegs eðlis, - og hann bar ábyrgð á því gagn- vart ráðherranum, að þetta væri rétt og vel af hendi leyst hjá skrifstofunum. Þetta var hans starf, og ef hann hefir ekki getað leyst það af hendi (sem ég segi ekki, en leiða má tót af orðum »Tímans«), þá var hann verri en ónýtur og staða hans og starf minna en einskisveit. (Eins og menn vita, hefir þnð embætti nú verið afnumið). 5. að þessa sömu reikningsskekkju, sem núverandi stjórn afgreiðir í LR., gat endurskoðari- sá á reikningum landsverzlunarinnar, sem stjórnin réði, eigi að fullu leiðrétt að því er séð verði (enda þótt hér sé um reiknings- skekkju aðeins að ræða) og eigi verður séð, að haDn hafi fund- ið í hverju hún lá, sem þó virð- ist að honum hefði átt. að vera kleift, ef hann var starfanum vaxinn. 6. að yfirskoðunarmenn LR. gátu að engu skýrt þetta mál — sem epginn mun heldur hafa búist við af þeim —, og skiluðu þefr störfum sinum þannig til Al- þingis, ejtir að stjórnin núver- andi með svörum sínum í LR. póttist hafa gert fnlla grein má\s- ins og »klappað og klárað* þessa reiknings-ónákvæmni. 7. að Alþingi, sem ekki fram- kvæmir eða er ætlað að fram- kvæma neina reikningslega end- urskoðun, vísaði málinu aftur til stjórnarinnar (þaðan sem það var komið) og leggur fynr hana að láta framfara nákvæma endur- skoðun á þessum reikningum (landsverzlunar og landssjóðs, að þvi er þessi viðskifti þeirra snertir). Málefni þetta er því einmitt hjá stjórninni, eins og margbent hefir verið á áður, og hún hefir ekki aðeins heim- ild, heldur og beina skipun Al- pingis til þess að framkvæma | þetta; mætti ætb, að hún hefi'i ekki þegar ákveðið að vanrækja það, þöit næst liggt að skilia fvlgismenn hennar svo. Til þessa verks getur st|órnin ráðið sér fullnægjands aðstoð, ej hún sér ekki annað fært og hirir föstu veikimenn hennar ekki geta »annað« þvj, Og hefir bú i vitanlega fjárheimild til þess, svo sem flestir víst skynja nema græningjarnir í »Tímanum«.- Mér þykir nú satt að se^ja lík- legt, að stjórnin sé þegar búin að gera gangskör að þessu, svo sem henni ber skylda til, þótt hún láti *Tímann* hlaupa með vitleysuua. —Óþarft ætti þvi að vera þessa vegna að hrópa á »sérstaka rannsókn*, sem Al- þÍDgi eigi enn að setja af stað, veita fé til — og »þingmála- fundir« (I) ,eigi að gera sam- þyktir uro(ll) Eg að minsta kosti hefi gaman af að sjá, hvort nolíkur pingmaður, eða hver, hefir áræði til þess að gera sig að fifli með því að flytja tillögu um slíkt. Hér sjá menn þá, hvernig »sakir standa* í þessum efnum, af þvi, sem nú hefir verið greint. Væntanlega fara nú skrif Guðbr. Magnússonar, ef hann ætlar að halda þeim áfram, að verða minna »spennandi« úr þessu, jafnvel í hans hóp. Að endingu skal drepið á eitt ör- lítið atriði, sem komið hefir fram í þessum skrifum hans, með þvi að það líka birtir siðmenningu þessarar klíku betur en margt annað. Upp úr þurru hafði þessi herra, Guðbr. Magnússon (sjá »Tímann«. 21. marz s. 1.) ætlað að gæða les- endunum á því, að eg hefði við 'hann og annan nafngreindan mann látið i ljósi eigi alls fynr löngu eitt- hvað einkennilegar »skoðanir« um »eignarréttinn«, eins og hann komst að orði. Þar sem þetta kom nú á engan veg máli því við, er hann þóttist vera að ræða, sendi eg »Tímanum« fyrirspurn, er blaðið flutti með ærn- um prentvillum, um það, hvað Guðbr. cetti við með þessu. í »svari« hans kom það fram, að hann var að segja frá atvikum og ummælum ffá prlvatjundi, þar sem eg hafði verið til staðar sem lögfræðisráðunautur kaupmanns-firma hér i bænum við samningaumleitanir, ræddar í trún- aði, út af húsaleigu-atriði (sem algert samkomulag varð um). Þetta hajði hann leyft sér að draga inn l um- rceður, sem áttu að vera um lands- mál! Hvað gat nú Guðbrandur grætt á þessu? Eða þeir í »Tímanum« — því að sá, er mqð honum var á umgetnum fundi, á hér vafalaust enga sök á, eftir því sem eg hefi sannfrétt. Ekki verður séð, að það hafi getað verið hið allra minsta, nema það, að pjóna eðli sínu og koma með dylgjur um eitthvað í skoðunum eða framkomu andstæð- ings síns, er almenningur var úti- lokaður frá að geta vitað nm, hvort rétt var flutt. Þetta er aðferðin, sem að þessu sinni hafði gleymst að hylja með sauðargærunni. — Eins og ganga mátti að vísu, þá skýrði Guðbr., er hann fór að burðast við það i svari sínu, rangt frá þessum »skoðunum« minum eða ummælum út af ákvæðum, er stóðu í leigu- samningi þaim, sem fjallað var um. Og kom mér það vissulega ekki á óv., t; hýst meira að segja við, að iS AHOL (.) hann haldi fast við það, að hið ranga sé rétt.1) Þó sð vandræðasvipurinn svo sem skíni út úr Guðbrandi i hinu urr,- talaða svari hans (»Tímino« 30. marz sðastl.), verður hann þó næstutn kátbroslega einlægur í einu rtriði. Hann hlakkar yfir þvi, að ég hafi þó ekki náð í ■»einkaleyfi« til þess að »nusa auri menn og tnálefnitll Hann virðist huesa sér til hrevfinsvs, að nota sér það, en hann getur verið óhræddur — ég ætla mér ekki að »keppa« við meun í slíku 1 é ónáða stjórnina hans með neinum einkaleyfis-umsóknum í þeirri grein. Gæti eg vel unt honum þess, að hún léti hann heldur hafa það, til að lifa af. G. Sv. Skiptapar og manntjón. A fyrra föstudag fórst bátur frá Ólafsvik með 9 mönnnm á og. druknuðu allir. Getur eru að þvi leiddar, að stórfiskur hafi grandað bátnum. Lif mistu i þessu slysi: formaðurinn Kristófer Sigurðsson Kaldal, Aðalsteinn sonur hans, Magn- ús Ólafsson vinnumaður hans; enn- fremur tvennir feðgar: Jón Bjarna- son og sonur hans Lárus, Agust Jóhannesson og sonur hans Eggert, og loks Jón Jónsson frá Brekkubæ og Vilberg Guðbrandsson bróður- sonur formannsins. Geta má nærri um það skarð fyrir skildi, sem orðið er i ekki stærra þorpi en Ólafsvík og þann djúpa harm, sem þetta manntjón hefir kveðið að mörgum heimilum. Sjórinn hjá oss vill of oft verða smámynd af styrjöldinni hjá þeim, sem út af henni eiga um sárt að binda. Annar skipskaðinn frá fylgdi í kjölfar þessa slyss, er það spurðist frá Akranesi, að þaðan hefðu 2 bát- ar farist á sunnudag, annar með 2 en hinn með 3 mönnum.' Hér druknuðn og feðgar Oddur Guð- mundsson frá Prestshúsum og son- ur hans Guðmundur. Ennfremur: Valdimar Björnsson frá Insta-Vogi, Guðjón Magnússon frá Miðvogi og Guðm. Lýðsson frá Kalmansvík. „Svanur* strandaður. Það vildi til síðastliðinn sunnudag, í ofsaveðrinu, sem þá skall á, að flutningsbátur Breiðfirðinga »Svan- ur« strandaði hjá Krossanessbjargi við Grundarfjörð. Mannbjörg varð. — Björgunarskipið Geir fór vestur í miðri viku til þess að reyna að ná Svaninum út. Takist það ekki, er mikill skaði að orðinn beint og óbeint. ReykjaYlknr-annáll. övenjuleg kvikmynð er Býnd um þeBBar mundir í Nýja Bió. Mynd, sem hiklaust er sjálfsagt að ráða hverjum til að sjá, aem á ann- að borð ann fögrum hugejónum og hefir auga fyrir fegurð þeBBa lífs. Myndin heitir >Pax Æterna« (hinn eilífi friður) og er hún vafalaust bæði hin tilkomumesta kvikmynd og hin hugðnæmasta, sem eg hefi séð hér, játa að vísu að eg fer sjaldan í Bíó — en Bamskonar dómar heyrir mað- x) »Timanum« sendi eg athuga- semd um að Guðbr. færi hér rangt með — en ritstjórinn neitaði að taka hana i blaðið, þótt eg vitanlega gæti keyrt hann til þess með svipu lag anna, ef eg hirti um. ur frá hinum þaulsæknustu Bíó-för- um. Að lýsa efni myndarinnar, — fyrst brenDheitum prédikunum hinna ágætustu manna í landi einu um hugsanir og framkvæmdir hins ei- lífa friðar, síðan hvernig þetta land lendir í blóðugu stríði við nágranna- þjóð með öllum þeim hörmungum, sem kvikmyndin aýnir betur en orð, hvernig UDgur konungur landsins, sýgur í sig kraftmikla friðarhugsjón er krefst viðstöðulausra framkvæmda og loks hve vel þær friðarhugsjónir leiðast til lykta, alt þetta með eink unarorðinu frálbsen »der staar kvinder bak« eða réttara ein kona — að lýsa þessu öllu — er. ókleift. það verður að sjá sjálfa myndina! þess iðrar engan. — Göfugieiki og fegurð prýðir þar öndvegi, en baktjaldið er styrj- öldin, sem nú skekur og skelfir mest- alla veröldina. Leikið er á hljóðfæri undir mynda- sýningunni af þeim Theodóri Arna- syni, Beyni Gíslasyni og Torfa Sig- mundssyni. Hljóðfæraslátturinn eykur mjög gildi kvikmyndasýningarinnar, því hann slær svo vel á þá strengi, sem i kvikmyndinni felast, og hjálp- ar ágætlega til að koma fólkinu, sem á horfir, í hið rétta skap á hinum ýmsu stigum Býningarinnar. Ego. Skákþingi er nýlokið hér í bæ. Skjöldinn bar Eggert Guðmundsson pianoleikari, eins og í fyrra. Vann hann allar skákirnar og hefir þvi enn af nýju hlotið nafnbótina: Skákmeist- ari Islands. Johnson & Kaaber. Meðeig- andi i því firma er nýlega orðin Ar- ent Claessen, sem verið hefir pró- kuristi þess um nokkur ár. Um hjúkrunarstarfsemi eða aðallega brautryðjöndur hennar Miss Nightingaleo. fi. fiutti prófessors frú C. Bjarnhéðinsson fróðlegt og hugð- næmt erindi i Iðnó siðastliðinn sunnu- dag. SKIP AFKEGN Lagarfoss kom hingað á mið- vikudagsmorgun, og með honurn aust an- og norðaustan- þingmenn og þing- maður Vestmannaeyinga. Ennfrem- ur Asgeir Pétursson kaupm. frá Ak- ureyri o. fl. o. fl. eitthvað 60 far- þegar. Bj örgunarskipið »Geir« sótti þingmenn upp í Borgarnes um helgina. Hlaut afskapaveður á suð- urleið og brotnaði stjórnpallurinn að nokkru. Veðuráttan er fram úr hófi umhleypingasöm. Skiftist á fárra klukkustunda fresti vorblíður og frostkörkur. Söngfélagið 17. júní efnir til samsöngva seinni hluta í næstu viku. H j ó n a e f n i. Georg Gíslason verzlm. úr Vestmannaeyjum 'og Jako- bína Sighvatsdóttir (bankastjóra.) Frú LauraFinsen, hin góð- kunna söngkona, efnir til hljómleika í Bárubúð á þriðjudagskvöld. Einn sönglærisveinn hennar Benedikt Arna- son stúdent sem verið hefir við söng- nám um eitt ár og er talinn mikið söngmánnsefni (Wagner söngvari) — aðstoðar frúna. Stjórnarráðið. Fulltrúi á 3. skrifstofu er orðinn Gisli Isleifsson cand, juris. Hefir það embætti eigi verið veitt siðan Indriði Einarsson varð skrifstofu- stjóri. Ýmsar greinar, m. a. frh. af grein O. Þ. verkfr. um bánnið, eftirmæli o. fl. biða næstu viku — vegn” þrengsla. 3 Andmæli. (Niðurl.) Þjóðirnar hafa borist á banaspjót- um. Réttlætið þráfaldlega troðið und- ir fótum. Mörg tárin hafa fallið á þeim örðugu stigum. En æ hefir takmarkið verið hið sama: að komast ájram; verða sem fyrstur að ná þvi, sem . etoaðargirn manna stefndi að í það og það skiftið, eða þá réttlæt- ishugsun, því eigi spretta allsstaðar þyrnar, þar sem mennirnir hafa stig- íð niður fæti. En tíðast hefir eigi verið spurt að vopnaviðskiftum, held- ur leikslokum. Því hefir drenglynd- ið svo oft verið auri atað. En kinverska þjóðin hefir verið frábrugðin öðrum og eigi tekið þátt í kapphlaupinu mikla. En því er ver, að það stafaði af pjóðardrambi. Hún áleit sér skaða búinn i að kynn- ast öðrum; forðaðist því öll erlend áhrif. Aleit sig hafna yfir að nema af öðrum. Lifði svo í sinni eigin fávizku og vissi tæplega af framför- um annara þjóða. En hlutskifti þess- arar mentaþjóðar .varð kyrstaða og jafn vel afturför. Nú er litlu framar staðið^ nema siður sé, en fyrir þús- undutn ára. Kinverska þjóðin lenti í öfgunum, auðnaðist eigi að fara meðalveginn. Þvi fór sem fór. En hver getur sagt um, að betur hefði farið á því að gleypa við öllu erlendu og að- vífandi, en forsmá sitt eigið? Kina stejndi í rétta átt, en viltist aj veginum rétta. Það var alt. Og á Islandi skyldu menn athuga vendilega hvað flýtur að strönd. Er eigi alt eftir- sóknarvert, sem berst að handan yfir pollinn. Holt er heima hvað. Mun láta nokkuð nærri, að fyrir smáþjóð sem íslenzku þjóðina, sé að jöfnut nauðsynin á erlendum áhrifum og hinu, að skjóta v^rhuga við öllu að- vífandi; vera aðgætinn i smáum og stórum breyiingum. Kinverska hugsunin hefir sina kosti einnig. En i sinni raunverlegu mynd, sem hún er alment skilin, skal eg verða manua síztur til þess að taka svari hennar. E'n þann þjóðarmetn- að, sem eigi leyfir alþingismanninum óátalið að skipa þjóð sinni til sætis næst skrælingjum, skal eg óhikað verja. Það má kalla mont og sjálf- birgingsskap að skrafa um ónytjunga og úrþvætti. En slíkur lestur sannar smátt, — nema þá i gagnstæða átt inn á við I Það er nokkuð sem eigi verður hrakið, að hver einasti þjóð verður að bera virðingu fyrir sér. Hvernig fer fyrir einstaklingnum, er hann missir sjálfsvirðingunaí Þjóðin er einstii 1-! i ngafj öldi og hlýtir sömu lög- um og þeir. Slíkt ei fjarstæða ein að þjóðarmetnaðurinn leiði til kyr- stöðu. Enginn hefir talað um að forðast öll erlend áhrif. Heldur Jó- hann að Bandaríkin álíti margar þjóð- ir sér fremri? Eða Englendingar eða Þjóðverjar? Og er eigi lagt stund á framfarir í þessum löndum. Allir hugsandi menn vita að margt er að á íslandi og að mörgu þarf að breyta. Et; það er sama sagan um öll lönd og þjóðir og verður æ. It isa long way to Tipperary, syngja Englend- ingar. En allir geta tekið undir að leiðin er löng til fullkomnunar og vinst seint fyrir oss breyska jarðar- búa. En það Iéttir eigi leiðina, að telja sér og óðrum trú um sinn eig- in vanmátt. íslenzka þjóðin þarfn- ast annars fremur en barlóms. Og það er lítilþægni að láta bjóða sér annað eins og alþm, gerði, og þegja við. Og það vekur beiskju að lesa slikt i öðru af tveimur stærstu viku-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.