Ísafold - 13.04.1918, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.04.1918, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD Leiðarbók (skibsdagbog) og Leiðarbókar-uppkast (kladde) tianda skipnm, gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs Islands, hvorttveggja á íslenzku, er nýkomið út. — Fæst á skrifstofu ísafoldar. Isafold — Olafur Björnsson. JJímanak fjanda ísíenzkum fiskimönnum 1918 er komið úí og fœsí f)já bóksölum. Bæjarskrá Reykjavikur 1918 fæst hjá bóksölum. Nokkur eintök í b a n d i og á betri pappír, fást á skrifstofu safoldar. blöðum landsins. Og heyra það var- ið þar. Og það einmitt á pessum tímum, — á þessum tímum, þegar mestur heimur er ataður blóði sak- lausra manna. Flestar þjóðir heims- ins taka þátt í djöfullátum styrjald- arinnar. Stjórnir landanna skipa þegn- um sínum að koma og búa sig til bardaga. Að neita þýðir nokkurra ára hegningu eða dauðas Siðan eru menn sendir eitthvað þangað, sem ráðendunum lýst til þess að drepa saklausa meðbræður sína, sem þar eru og hafa sömu sögu að setja. Mannlegu eðli er umturnað. Ekk ert dugir annað en að hlýða lands- stjórnunum. Engin jarðnesk bönd aða blóðsyfjar eru rtógu traust. Öllu er sundrað herguðunum til þægðar. Harmasaga styrjaldarinnar er svo myrk, að mannlegum huga er það ofraun að dvelja þar við til langírama. En nægar eru þó verklegar fram- kvæmdir stríðsþjóðanna margra hverra. Eigi skortir það. En hverms' Ijósi bregður styrjöldin yfir hina raunveru- legu menningu? Svari hver sem honum lízt.--------Fyr trúðu menn að helviti væri i Heklu. Nú er það flutt út um allan heim, sagði vestur- íslenzkur prestur i ræðu fyrir minni Islands á næstl. sumri. Friðarstarf smáþjóðarinnar í norð- urhöfum verður dýrðlegt i huga manns, þegar hinsvegar er hugsað til styrjaldarhörmungarinnar. Og af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. Bjórn Guðmundsson. E.S. Það er löng leið vestur i Klettafjöll og heim aftur og á þess- nm tímum örðug fyrir menDÍngar- misstig aldarinnar. Því birtist þetta greinarkorn svo seint. B. G. Grein þessi hefir orðið að bíða sökum þrengsla. Nýkomið Vatt-teppi kr. 12,50. Ullarteppi kr. 5.25. Hvit Rúmteppi kr. 6,50. Sv. misl. og hv. Dömu- og Telpusokkar stórt úrval. BI. Chevioth í drengjaföt, ágætt Morgunkjólatau hjá Austurstræti 7. — Tals. 623. SjálfHtjórn. A fundi i kvöld flytur Georg Ól- afsson cind. polit. erindi um »slysa trygging verkamanna* *. Ættu menn ekki að sitja sig úr færi að kynnast því merka máli. Alþýðufræðslan. Arni Pálsson bókavörður flytur á morgun kl. 5 eríndi um »Ögnar- árið í stjórnarbyltingunni miklu (1793—94)*- Erl. simfregnir Frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn, 5. april. Þjóðverjar krefjast þess, að Maxi- malistar hverfi á brott úr Finnlandi með her sinn. í. S. I. í. S. 1. Knattsp.móf Islands 1918. Það hefst sunnudaginn 9. júni næstkomandi í Reykjavík á íþrótta- vellinum. Verðlaunagripur mótsins er »Knattspyrnubikar íslands*, gefinn af Knattspyrnufélaginu »Framc 1912. — Handhafi: Knattspyrnufélagið »Fram«. Félög, er óska að keppa á mótinu, hafi tilkynt skriflega þátt-töku sina stjórn knattspyrnufélagsins »Fram« eigi síðar en viku fyrir mótið. Reykjavik 9. april 1918. Stjórn knattspyrnufélagsins Fram. Tilfkeim. nýtt ibúðarhús, 5 herbergi og eldhús, ásamt 15 dagslátta landi, sem sumt er ræktað, er til sölu nú þegar. Húsið stendur rétt hjá Sundlaugunum. Ailar nánari upplýsingar gefur Emil Sfrand. Frá Berlín er simað að Þjóðverjar hafi aftur tekið upp sókn; sunnan við Somme. | JHerdeiIdir finsku stjórnarinnar gera áhlaup á Tammarfors. Khöfn 7. april Frá Berlín er símað, að Frakkar hafi gert árangurslaus áhlaup. Syndikalistar í Bodö i Noregi hafa hnept lögregluna þar i varðhald. Frá Vasa er simað að her finsku stjórnarinnar hafi tekið 1000 fanga i Karelen og að Tammarfors sé fallin. I Helsingfors er búist við þýzka flotanum þá og þegar. Wilson hefir lýst því yfir, að hann muni ætlð reiðubúinn að semja frið á »heiðarlegum« grundvelli. Khöfn 7. apríl Þjóðverjar hafa gert árangurslaus áhlaup hjá Montdidier. Framvarða- stöðvar þeirra hjá Noyon hafa verið teknar. Mqximalistar eru nú farnir að semja við þingið (Rada) í Ukraine. Norræna stúdentabandalagið held- ur engan fund i suroar. Miðstjóin- ín heldur fund í Kristianiu um mán- aðamótin júni og júli. Khöfn, 8. april. Þjóðverjar hafa gert áhlaup fyrir •unnan Oise og handtekið þir 1400 manns. Barist er nú einkum á línunni Biehon court—Autreville. Frá París er . simað, að almenn- ingsálitið sé að verða andvigara sam- komulagsfriði en áður. fapanskur og brezkur her er kom- inn til Vladivostok. Rússar hafa mótmælt þeirri landgÖngu. Síberia er lýst í hernaðarástandi. Khöfn, 8. apríl. Frakkar halda undan af ásettu ráði á svæðinu Obbecourt—Coucy. Khöfn, 9. apríl. Sóknarsvæði Þjóðverja hefir lengst porður á við að Arras og Armen- tier. Finsku hersveitirnar hafa hand- tekið 8000 menn i Tammarfors. Poincaré Frakkaforseti hefir neit- að að náða Bolo Pascha. Khöfn 9. apnl. Þjóðverjar krefjast þess, að Rúss ar verði tafarlaust á brott með her- skipaflota sinn frá Finnlandi. Þjóðverjar sækja fast fram hjá Couey le Chateau. Dönsku jafnaðarmennirnir eru klofnir í kostningabarátfimni. Syndika- listar hafa hleypt upp kostningaundir- búningsfundum jafnaðarmannaflokks. ins. Khöfn 10. apríl Frá Berlin er símað, að Þjóðverj- ar hafi tekið Chonchy le Chateau. Fyrir norðan La Bassee hafa Þjóð- verjar gert áhlaup á varnarstöðvar Breta og Portugalsmanna. Frá London er símað að þing sé þar sett, og er þvi ætlað að ræða herskyldulögin og heimastjórn Ir- lands. Ennfremur mun Lloyd George gefa þar skýrslu um undan- hald bandamanna og horfurnar á vesturvigstöðvunum. Gough hershöfðingi 1. hers Breta er farinn frá. Bráðlega verður haldin ráðstefna i Genf til þess að ræða um alþjóða- samband og sitja hana fulltrúar frá hlutlausum þjóðnm og bandamönn- um. Khöfn, 10. april. Frá París er símað að Karl Aust- urríkiskeisari hafi viðurkent kröfu Frakka til Elsass og Lothringen. Lloyd George hefir haldið stór- feDglega ræðu um hernaðinD. »Rauða« stjórnin í Finnlandi hefir flutt sig frá Helsingfors til Wiborg. Þjóðverjar eru kornnir að Oise— Aisne-skurðinum norðan við La Bassee og hafa handtekið þar 6000 menn. Norðmennn hafa hafið flugpóst- ferðir með 30 flugvélum. Gyldendahl hefir gefið út nýtt smásögusafn eftir Gunnar Gunnars- son. Kaupmannahöfn, 11, april. Sú stefnuskrá brezku stjórnarinnar, að koma á almennri herskyldu í írlandi og jafnframt lögleiða heima- stjórn íra, er af blöðunum talin vera glappaskot, sem geti haft hinar allra alvarlegustu afleiðingar. Þjóðverjar hafa ráðist á stöðvar Breta fyrir norðan Armentiers og farið yfir ána Lys hjá Estaires. Landþing Bessarabíu hefir sam- þykt að Bessarabía skuli sameinast Rúmeníu. Frásögn Clemenceau um afstöðu Sig-hv. Blöndahl cand. jur. Viðtalstimi kl. 11 —12 og 4—6. Lækjargötu 6 B. Sími 720. Pósthólf 2. cJC. cRnécr&an $ Son Reykjavík. Landsins e 1 z t a klæðaverzlun og saumastofa. Stofnsett 1887. Aðalstræti 16. Sími 32. Stærsta úrval af alls- . konar fataefnum . . og öllu til fata. . r’- rmirr imim i't n irrrr i Nykomið: 1 Dömurykfrakkar Sv. og misl. Dömuregnkápur Telpuregnkápur Sv. og misl. Sílkisvuntuefni ljómandi fallegt. Telpukápur stórt úrv. Lífstykki hjá Austurstræti 7. — Tals. 623. umiaixm immn Austurrikiskeisara til Elsass-málsins, hefir vakið feikna mikla eftirtekt. Það er álitið í löndum banda- manna, þrátt fyrir þvi þótt það sé borið aftur i Wien og Berlín, að Czernin muni bráðlega verða að segja af sér utanríkisráðheira-embætt- inu. Sendiherra Austurríkismanna i Berlín neitar því að Austurrikis- keisari hafi látið uppi skoðun sína uti ElSass-málið. Khöfn ii. aprii Austurrikiskeisari hefir fullvissað Þýzkalandskeisara um að »ákærur« Clemeucaus viðvíkjandi Elsass séu algerlega tilhæfulasar. Asquith hefir risið gegn frumvarpi Bonar Laws um herskyldu á írlandi. Enska blaðið Times vill ekki við- urkenna Finnland sem hlutlaust land.; Lifláti Bolo Pasha hefir verið frestað vegna þess að ýmislegt nýtt er komið upp í málinu. Bretar búast til varnar á línunni Wytschaete—Messines. • Khöfn, i2. apríl. Frá Berlin er tilkynt að Þjóð- verjar hafi tekið Hollebeke og séu komnir til útjaðra Armentieres. Þeir hafa og farið yfir Lawe. Hjá Estaires hafa þeir handtekið rúmlega io.ooo manna. Haig hershöfðingi tilkynnir að Bretar hafi yfirgefið Armentieres. Þjóðverjar og hvíta hersveitin í Finnlandi hafa náð borgunum Wasa, Kotka og Friedricbshamn á sitt vald. »Rauða stjórnin* flytur sig til Petrograd. Hungur-óspektir hafa orðið í Amsterdam;

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.