Ísafold - 07.10.1925, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.10.1925, Blaðsíða 1
RITSTJÓRAR: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 498. Auglýsingasími 700. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innbeimta í Austurstræti 8 Sími 500. 50. árg. 48. tbl. DAGBLAÐ MORGUN BLAÐIÐ. Miðvikudaginn 7. október 1925. tsafoldarprentsmiðj a h.f. Frelsið í Rússlandi. Uppreisnin i Sýrlandi. Verkamer.nirnir hafa enga hlut- deild í stjórn fjelaga þeirra, sem heir eru í. Það má teljast nær vana-við- kvæðið hjá Alþýðublaðinu hjer, og þeim, sem því fylgja fastast að málum í kommúnistiska átt, að segja það lýgi og nppspuna, þeg- ar getið er um eitthvað, sem mið- ur fer í Rússlandi. Það sje ekki hægt-að byggja á neinu því, sem aðrir segja frá en sjónarvottar. Alt annað sje lýgi, því þeir, sem til Rússlands fari, þeir heri kom- múnistum þar vel söguna, og öllu stjórnarfyrirkomulagi þeirra, eink um í því, er snertir verkamanna- mál öll. Þetta er einhver sú mesta blekkj ing, sem unt er að bera fram. J Það er hverju orði sannara, að sumar þær sendinefndir, sem til Kússlands hafa farið, hafa látið vel yfir öllu og sagt þar jafnvel fyrirmyndar þjóðskipulag. Kn j hvernig stendur á því? Þannig, | Frakkar eiga í vök að verjast að þegar slíkar sendinefndir fara suður í Afríku um þessar mundir. til Rússlands til þess að fræðast í Sýrlandi gaus upp óánægja með- um kjör almennings þar og um- ’ al Drúsa um daginn, og gerðu bætur ráðstjórnarinnar, þá ta'ka : þeir uppreisn gegn frönskum yfir- Bolsjevikkar þeim opnnm örmum, j völdum, eins og getið hefir verið Drúsar á feÆalagi. sýna þeim það skásta, sem um er af ræða hjá þeim, dylja vandlega fyrir þeim alla eymdina, alt skipu lagsleysið og ófrelsið. Þeir benda um hjer í blaðinu. Drúsar eru menn lierskáir og hann hafði á^ur viðhaft í : lóndum svertingja í Senegal. — En þar hafði hann verið land- stjóri áður. En Drúsum þótti það óþolandi, að láta skipa sjer á bekk með svertingjum, enda standa þeir svertingjum milcið framar að menningu allri. Er Drúsar sendu hraustir. Þeir tala arabiska tungu,|stndinefnd til Sarrail herghöfð- en trúarbrogðin eru eigi hin sömuíingja, er þar hefir æðstu stjórn, gestunum á hallir aðalsmannanna, og Araba, þau eru sjerkennileg íljet Sarrail ekki svo lítið að veita sem þeir hafa breytt í samkomu- staði og gildaskála fyrir verka- menn, og þeir segja þeim frá lilut hafa verið sú, að franski lands- [’.aði upp gegn frönsikum yfirvöld- fyrir þann þjóðflokk einan. tnefndinni áheyrn. Þetta sveið Orsök uppreisnarinnar virðist liþeim svo sárt, að uppreisn bloss- deildinni, sem allir verkamenn eigi að hafa í stjórn landsins. stjórinn sem þár er, þóttist getakum. haldið sama aga yfir Drúsum eins | Svo fara sendinefndirnar heim, og láta hið besta yfir öllu. Ein slík sendinefnd sænskra verkamanna er nýlega komin heim frá Rússlandi. Og það vant- ar ekki, að hún láti ekki vel yfir ölíu. En hvað dvaldi hún lengi í Rússlandi? Eina 5 daga! Á 5 dögum átti hún að hafa fengið nægilega glögt yfirlit yfir hið mikla landflæmi og þá þjóð, sem byggir það, 133 miljónir. Eftir 5 daga vern treysti hún sjer að fella þann dóm, að alt væri í besta lagi og á framfarabraut. Mund- um við íslendingar treysta erlend . sem hjer dveldi í 5 sklPun sem stendur í blöðum rússneskra verkamannafjelaga, og ekki síst, þegar tekið er tillit til þess, að málfrelsið mun þó vera takmark- að í þeim, svo að sjálfsögðu hvorki j er svipuð lýsing á frelsinu og jafn þora þeir nje mega segja alt eins rjettinu, sem verkamennirnir í að þeir geti ekki tekið þátt í neinu opinberu lífi, og húi altaf undir hótun um uppsögn. í öðru vcrkamannafjelagsblaði um manm, daga til þass að skýra ítarlega og rjett frá öllu um hagi okkar? En hvað er þá um þjóðarbákn eins og Rússa. Sannleikurinn er sá, að á um-• mælum þeirra, sem dvelja fáa. daga í Rússlandi, sjá aðeins ytra' borð hlutanna og kunna ekki mál j ið, er ekkert að græða. Þeir koma heim blektir og með falska lýs- ingu. og er. Rússlandi eiga við að búa. Hann Næg dæmi má fá um óánægju' segir, að stjórn srpnra verka- verkamanna um kúgun þá, sem mannafjelaganna sje í himdum þeir eru beittii'. ! vor skrifaði misendismanna, enginn megi finna að neinu, þá sje mönnum spark- að út á gaddinn, og að í raun og veru hafi vefkamenn eltki hin minstu áhrif á þaðA hvernig fje járnbrautar- ] lögunum er stjórnað eða hvernig Þegar sæti með mál verkamannanna er farið. til dæmis formaður járnbrautar- mannasamb., Andrejew, mjög á- kveðna umkvörtun um það, að Verkamenn sjeu beittir gerræði'í stjórnar manna-sambandsins. losni, þá sje það föst regla, að j En skýrast kemur þó hlutdeild- verkamaður sje ekld tekinn í arleysi verkamanna í stjórn mál- skarðið, heldur einhver háttsett-1 efna þeirra í Ijós í bók einni, er ur gæðingur ráðstjórnarinnar. — verkfræðingur rússneskur, sem bú Sama sje að segja um þau frum- settur er í Moskva, hefir gefið út, vörp, sem borin sjeu upp í sam- og kom út í Leipzig og Vínar- bandinu. Þau sjeu kúguð í gegn, borg. 1 þeirri bók er skýrsla um l’vort sem verkamenn skilji þau eða ekki, og helst sje sjeð fyrir því, að þeir fái ekkert um þau að segja. Hann nefnir dæmi, þar sem menn liafi verið reknir úr vinnu En á öðru mætti taka marlr um þessi mál. Það er það, sem rúss- neskir verkamenn segja sjálfir um kjör sín og stöðu í þjóðf jelag- ( inu. Og þá verður alt annað uppi.fremur segir liann, að laun járn stjórnir verkamannafjelaganna 1924. í þeim sátn 463 kommúnist- ar, eða 93%, en 34 flokksleysing- jar, eða 6,9%. Þetta verður enn ljósará, þegar þess er gætt, að meðlimir verkamannaf jelaga í fyrir það eitt„ að þeir vildu ekki j Rússlandi voru 5,500,982, en kom- leggja fram skerf til hinnar svo- múnistaflokkurinn aðeins 350,000 kölluðu' „rauðu hjálpar.“ Enn- 1924. Sjest þá, hve sáralítinn hluta sjálfir verkamenn eiga í Norðmenn. (Þetta ágæta kvæði orti Stephan G-. Stephansson í minningu um 100 ára lananám Norðmanna 1 Ameríku. Hjeldu Norðm. eins og kunnugt er, hátíð mikla og mintust aldarveru þeirra vestanhafs. Kvæðið birtist í Heimskringlu, en ísafold getur ekki stilt sig um að prenta það upp og gefa með því fleirum kost á að sjá það, en þeim, sem Heimskringlu fá. Það hefir alla kosti bestu kvæða höf. og er afburða snjalt). I. Sú var tíðin, að sama var þjóðin Snær og Norr — deildu vöggn og gröf Er við sigldum með sverðið og ljóðin Sigurbrautir um veraldar höf. % Á kom stórviðri, bylur svo bitur, Bygðir dreifðust, en lán af því hlaust — Eins og stormur úr fjallshlíðum flytur #Fræ af mörkum í eyjar, um haust. Milli okkar þó stælan og stálið Stundum sýndist að efst lægi á baug, Saman áttum við minning og málið Miklu lengur, sem hjartfólgna taug. Ásamt geymdum, er öðrum varð heimsika Ættar hjartfólgna minningin sín, Hvernig rógur og glapvíg og gleymska Gullið aldanna földu við Rín. * n. Ennþá vakir vorra feðra andi: Víðförlið og trú á eigin kraft — Heilsumst enn á hverjum legi og landi Leikbræður — en nú með tunguhaft! k Dýru gulli grýttuð þið í ána! Gnítaheiði varð að Leggjabrjót: Ávarpið hjá öðrum tnngum lána Er við hjerna sitjum bræðramót! » Djörfu Norðmenn, leitar-Skatar landa! Lesið upp vorn frægsta æskubrag — Þar ver ísland Helguskarðið handa Hverri norskri móður, enn í dag. Stephan G. — Þessi skýring fylgdi kvæðinn frá höf. hendi, og er rjett, a8 hún fylgi einnig hjer: Aths.: — Oss þykir tilhlýðilegt að birta hjer það sem skáldið segir um síðustu vísuna, í brjefi er fylgdi kvæðinu: — „Skatar hjetu þeir, er fylgdu Skata konungi“, segir forn sögn, og er snjalt — og færi okkur betur í munni en enska afmánin: Skátar, sem nú tíðkast. — „Helguskarð“, sbr. Harðar sögu og Hólmverja og hendingar Steingríms: „Dáðrökk kleif upp dóttir jarls, Með drengi Þyril stríðan .... Þar Helguskarð er síðan“. Þýskur togari strandar. Skipshöfnin bjargast. á teningnum, þegar maður les það brautarmannanna sjeu svo vesæl, stjórnunum. Aðfaranótt þess 27. f. m. strand aði þýskur togari við Hjörleifs- höfða. Skipshöfnin bjargaðist i land á kaðli. En að það tókst var að þakka vaskleika þriggja manna, sem komu á strandstað- inn. Mennirnir voru: Guðm. Eyj- ólfsson bóndi á Brekkum, Ingi- bergur Sveinsson vinnumaður á Hjörleifshöfða og Haraldur Hann esson unglingspiltur úr Reykja- vík. Ekkert bjargaðist úr togaran- um vegna brima, sem gengu um þær mundir. Khöfn 3. okt. FB. Kröfur verkamannaflokksins í Englandi. Símað er frá Liverpool, að Mae Donald hafi haldið því fram á fundi, að nauðsynlegt væri að þjóðnýta ýmiskonar opinber fyr- irtæki, svo sem járnbrautir, raf- og . gasstöðvar og starfrækslu sjúkrahúsa. — Ennfremur bæri skylda til að íhnga sem grandgæfi legast hagnýting kolanámanna. — Ennfremur, að verkamenn fengju að taka þátt í stjórn fyrirtækja, að þeir fengju hlutdeild í arði, og að síðustu var þess krafist, að konur fengi kosningarrjett frá tvítugs aldri. Fundurinn gerði samþykt á þessum grundvelli.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.