Tíminn - 12.01.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.01.1980, Blaðsíða 12
20 Laugardagurinn 12, janúar 1980 hljóðvarp Laugardagur 12. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tðnleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. fagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar, Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. ( 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa.Jónina H. Jónsdóttir stjórnar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.30 t vikulokin. Umsjónar- menn: Óskar Magnússon, Guöjón Friöriksson og Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og f jallar um hana. 15.40 tslenskt mál. Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16. 15 Veöurfregnir. sjónvarp andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Kapio-hamar. Kaipo-hamarinn ris upp úr brimlöörinu suöur af Nyja Sjálandi, 1400 metra hár og torsóttur öörum en fuglin- um fljúgandi. Þennan tind hugöist Sir Edmund Hillary klifa ásamt görpum sinum, og til þess uröu þeir aö berj- ast gegn ofsabyljum, róa niöur hættulegar flúöir og sækja upp snarbratta hamraveggi. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson.. 21.25 Rómeó og Jiilia s/h. Bandarisk biómynd frá ár- inu 1937, byggö á leikriti Shakespeares. Leikstjóri GeorgeCukor. Aöalhlutverk Norma Shearer og Leslie Howard. Þýöandi óskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrárlok. í dag kl. 15:00 Ðanski listmálarinn Bodil Kaalund flytur fyrirlestur með litskyggnum: „Tradition og fornyelse i grönlandsk kunst”, i fyrirlestrarsal hússins. Eftir fyrirlesturinn mun hún ásamt græn- lensku listakonunni Aka Höegh leiðbeina gestum um grænlensku listsýninguna „Land mannanna” i sýningarsölum húss- ins. Sýningin er opin daglega kl. 14-19. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Húsnæði óskast Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð á leigu, helst i vesturbænum. Má þarfnast viðgerðar. Heimilisaðstoð kemur til greina. Þrennt i heimili. Upplýsingar i sima 18938. Laugardagur 12. janúar 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Villibldm. Ellefti þáttur. Efni tiunda þáttar: Gestapó hefur handtekiö þá Bourn- eile og Flórentin, en til allr- ar hamingju rekst Páll á Brúnó, fornvin sinn. Hann fylgir Páli til Beaujolais, en þar frétta þeir aö móðir Pálsséfarin. til sonar sins i Alsir. Þeir ákveöa aö leita hennar þar og taka sér far meö flutningaskipi. Þýöandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spitalalif. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- 1650 Heilabrot.Annar þáttur: Skilnaöarbörn. Umsjónar- maöur: Jakob S. Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb; — VIII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um sænska nútimatón- • list. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis i þýöingu Siguröar Einarssonar. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (7). 20.00 Harmonikuþáttur i um- sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurö- ar Alfonssonar. 20.30 Gott laugardagskvöld. Þáttur meö blönduöu efni i umsjá Óla H. Þóröarsonar. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan : „Ilægt and- lát”, saga eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram byrjar lestur þýöingar sinn- ar. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld nætur og helgidagavarlsa apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17.janúar er i Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vskt: Kl. 08.00-17.00 inánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fiörður simi 51100. Slysa varöstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónaimiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig: Dagana 22. og 23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24. , 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og 30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1. jan. 14-15. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveilubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka í sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Núna, þegar viö erum orönir tveir einir, þarf ég aö bæta svo- iitlu viö þaö, sem ég sagöi áöan. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lest rarsaiur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaöir. 'skipum.heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, 1 simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofcvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað' júlimánuö vegna sumarleyfa. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfnuðir 10. Gengið 1 | Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna- 1 þann 8.1. 1980. gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 396.40 397.40 436.04 437.14 1 Sterlingspund 893.20 895.50 982.52 985.05 1 Kanadadollar 341.45 342.35 375.60 376.59 100 Danskar krónur 7393.80 7312.40 8133.18 8043.64 100 Norskar krónur 8049.50 8069.80 8854.45 8876.78 100 Sænskar krónur 9573.70 9597.90 10531.07 10557.69 100 Finnsk mörk 10739.60 10766.70 11813.56 11843.37 100 F'ranskir frankar 9841.70 9866.50 10825.87 10853.15 100 Belg. frankar 1420.30 1423.90 1562.33 1566.29 100 Svissn. frankar 25117.20 25180.60 27628.92 27698.66 100 Gyllini 20901.80 20954.70 22991.98 23050.17 100 V-þýsk mörk 23089.50 23147.70 25398.45 25462.47 100 Llrur 49.31 49.44 54.24 54.38 100 Austurr.Sch. 3208.40 3216.50 3529.24 3538.15 100 Escudos 799.20 801.20 879.12 881.32 100 Pesetar 600.00 601.50 660.00 661.65 • 100 Yen 169.53 169.96 186.48 186.96 Bænastaðurinn Fálkagötu Samkoma á sunnudag kl. 6. Samverustundir aldraðra i Neskirkju Samverustundir aldraöra i Neskirkju Siðastliðið haust voru i fyrsta sinn skipuiagðar reglubundnar samverustundir fyrir aldraða i Nessöfnuði. I dag, laugardag, •kl. 15.00 munu þessar samveru- stundir hefjast á ný. Dagskráin hefur verið skipulögð þannig, að ýmist verður haft svokallað „opið hús” i félagsheimiii kirkj- unnar, þar sem boðið verður upp á kaffisopa og eitt og annað til fróðleiks og skemmtunar eða farið verður i stuttar kynnis- • feröir. Til kynnisferöanna er efnt til að gefa fólki kost á að fylgjast ofurlitið með borgarlif- inu. Dagskráin verður annars i stórum dráttum þessi: 12. jan. OPIÐ IIÚS Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum annast skemmti- efni. 19. jan. FÉLAGSVIST 26. jan. OPIÐ HÚS Jónas Árnason fyrrverandi al- þingismaður les úr verkum sin- um og kynnir irsk þjóðlög. 2. febr. KYNNISFERÐ Farið i heimsókn i tsbjörninn stærsta og nýjasta hraðfrysti- hús landsins. 9. febr. OPIÐ HÚS Leikararnir Guðrún Asmunds- dóttir og Kjartan Ragnarsson annast skemmtiefni. 16. febr. BINGó Sönghópur kemur i heimsókn. 23. febr. KYNNISFERÐ Farið á listiðnaöarsýningu á Kjarvalsstöðum. Forátjóri hússins tekur á móti gestum. Kaffiveitingar. 1. mars OPIÐ HÚS Leikararnir Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson annast skemmtiefni. 8. mars OPIÐ HÚS Jón Ásgeirsson fyrrverandi rit- stjóri Lögbergs-Heimskringlu segir frá tslendingum i Vestur- heimi. 15. mars KYNNISFERÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.