Tíminn - 12.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.01.1980, Blaðsíða 15
Laugardagurinn 12. janúar 1980 23 MIIM flokksstarfið Aðalfundur Framsóknarfélags Garða og Bessastaðahrepps verður haldinn laugardaginn 12. janúar kl. 16 i Goðatúni 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast gerið skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Aðalfundur FUF í Reykjavik Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna verður hald- inn laugardaginn 12. janúar 1980 kl. 17.30 að Rauðarárstig 18. (kjallara) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál Athygli skal á þvi vakin að tillögur um menn til kjörs i trúnaðarstöður á vegum félagsins þurfa að berast til stjórnar félagsins eigi siðar en viku fyrir aðalfund. Milli hátiðanna afhenti Kvennadeild Reykjavikurdeildar Rauða kross- ins Borgarspitalanum að gjöf bækur til sjúklingabókasafna spltalans að verðmæti kr. 1.100.000,-. A siðastliðnu ári hefur deildin ennfremur fært stofnuninni segulbands- tæki og fé til kaupa á hljóðbókum ásamt ýmsu fleira. Fyrir þetta vill stjórn sjúkrastofnana flytja deildinni bestu þakkir. Þakkar stjórnin jafnframt hið óeigingjarna starf sem sjúkravinir hafa innt af hendi I bókasöfnun Borgarspitalans. Myndin var tekin er Adda Bára Sigfús- dóttir, stjórnarformaður tekur við gjöfum úr hendi Helgu Einarsdóttur formanni deildarinnar. Líffræðifyrirlestrar í Háskólanum Fyrsti fyrirlestur á vegum hins nýátofnaða Liffræðifélags Is- lands verður haldinn þriðjudag- inn 15. janúar kl. 20.30 i stofu 158 i húsi Verkfræði- og raunvis- indadeildar Háskólans, Hjarð- arhaga 2-4. Þórunn Þórðardóttir þörungafræðingur flytur fyrir- lesturinn sem hún nefnir: Frumframleiðnibreytingar milli ára á hafsvæðum norðan Islands áratuginn 1970-1979. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Framvegis verða fyrirlestrar haldnir mánaðarlega á vegum félagsins, nema yfir sumarið. Seinni hluta vetrar verða haldn- ir 5 fyrirlestrar á vegum félags- ins. Verða fyrirlestrarnir jafnan haldnir annan þriðjudag hvers mánaðar i stofu 158 I húsi verk- fræði- og raunvisindadeildar, Hjarðarhaga 2-4, og hefjast kl. 20.30. Fyrirlestrarnjr, sem eru öllum opnir, verða þessir: Þriðjudagur 15. janúar Þórunn Þórðardóttir: Frum- framleiðnibreytingar milli ára á hafsvæðum norðan Islands. Þriðjudagur 12. febrúar Jóhann Pálsson: Taxónómiskar rannsóknir á nokkrum islensk- um grösum. Þriðjudagur 11. mars Jakob Jakobsson: Hrun sildar- stofna og breytingar á umhverf- isþáttum. Þriðjudagur 8. april Guðmundur Einarsson og Logi Jónsson: Rannsóknir á lyktar- og sjónskyni fiska. Þriðjudagur .13. mai Guðni Alfreðsson: Salmonella- sýklar i umhverfi og dýrum hér- lendis. Við þökkum ÁA hugulsemina aö stöðva vió gang- brautina UMFERÐAR RÁÐ ® „Aldrei sagt” landi. Þvi væri ekki gott aö byggja landsliðið upp — með mörgum „útlendingum”, þar sem þeir gætu ekki æft með landsliðinu nema takmarkaö og oft ekki leikið landsleiki, þegar við þurftum á kröftum þeirra að halda. Pressa á H.S.Í.? — Nú hefur verið uppi sá orð- rómur, að þú myndir hætta með iandsliðið — i vor. Þetta kemur nokkuð á óvart, þvi að þú ert byrjaður að byggja upp landsiið fyrir HM 1981? — Ég hef enga yfirlýsingu gefið út, um aö ég sé aö hætta —en aft- urá móti rennursamningur minn við H.S.l. út i vor. Ég hef hug á þvl aö halda áfram að stunda nám mitt — það er erfitt, þar sem starf mitt hjá H.S.l. er tímafrekt. Ég get ekkert sagt um þetta, fyrr en i' vor. — Ertu með þessu að leggja pressu á H.S.t. — þannig að þú sért ekki tilbúinn að halda áfram, ef ekki er farið eftir framtiöar- plani þinu með iandsiiðið — þ.e.a.s. að iandsliðið leiki 25-30 iandsleiki fyrir HM 1981? — Ég vil ekkert tjá mig um þetta, sagði Jóhann Ingi að lok- um. —SOS © Baltic Gup við stefnum að þvi að leika þrjá landsleiki viö V-Þjóðverja hér i V-Þýskalandi fyrir NM. Þá eru Spánverjar búnir að bjóða okkur aðtaka þátti sterku móti á Spáni I júni. — Nú við höfum einnig rætt við Svia og að öllum likindum koma Danir til Islands i april og leika þrjá landsleiki. Ýmislegt annaö er á döfinni, sem mun skýrast á næstudögum. — Við munum gera allt til að skapa strákunum verk- efni, sagði Július. —SOS 70ára var i gær Guðmundur Jón Hákonarson, Hnjóti, Patrdcs- firði. Guðmundur Jón hefur starfað við Kaupfélagið örlyg frá 1958 og lengst af sem kaupfélags- stjóri. -fáið ykkur Flóru safa Tilkynning um eftir- gjöf aðflutningsgjalda af brfreiðum tii öryrkja Ráðuneytið áréttar hér með, að frestur til að sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreið til öryrkja skv. 27. tl. 3. gr. toll- skrárlaga rennur út 1. febrúar 1980 og skulu þvi umsóknir ásamt venjulegum fylgigögnum hafa borist skrifstofu öryrkjabandalags Islands fyrir þann tima. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1980 Hestamannafé/agið Gustur Járninganámskeið verður haldið dagana 13., 14. og 15. janúar kl. 20 i Glaðheimum. Leiðbeinandi: Sigurður Sæmundsson. Tamningastöð félagsins er tekin til starfa. Tamningamaður: Bjarni Sigurðsson. Upplýsingar i sima 10160 og 42283 á kvöld- in. Gustur Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli íslands heldur endur- menntunarnámskeið i mars 1980 ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar i sima 84476 kl. 10-12. Skólastjóri Kennsla í vetrarönn í Laugalækjarskóla Mánud. kl. 19.20-20.50 Enska I Mánud. kl. 19.20-20.50 Enska I 21.00-22.20 Enska II Þriðjud. 19.30-20.50 Bókfærsla byrj. Sænskall 21.00-22.20 Bókfærsla grunnsk. 11 Sænska 1 Miðvikud. 19.30-20.50 Enskalll Vélritun I Sænska á frh.sk. stigi 21.00-22.20 Enska IV Vélritunll. Sænska byrj. Kennsla hefst mánudaginn 14. janúar. Kennslu- gjald kr. 15.000. Innritun fer fram í byrjun kennslu- stundar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.