Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.03.1980, Blaðsíða 2
2 mim Laugardagur 8. mars 1980 Keppendurnir á 9. Reykjavikurskákmótinu Bandarikjunum. Fæddur 12.10.1946. AlþjóOIeg ELO-stig: 2540. Browne er fæddur i Astraliu, en fluttist á unga aldri til Bandarikjanna. Framáji' af stundaði hann teningaspil, pók- er og skák jöfnum höndum, tefldi á daginn i mótum, en næt- urnar voru helgaöar spila- mennskunni. Slikt háttalag er þó öllum ofviöa, jafnvel járn- karli eins og Browne, enda varö hann fljótlega aö velja á milli. Skákin varö ofan á, skákunn- endum til léttis og ánægju. Ung- ur setti Browne sér þaö mark- miö aö veröa oröinn stórmeist- ari 21 árs gamall. Þessu tak- marki náöi hann reyndar ári fyrr, og stóö þvi á tvitugu er honum hlotnaöist titillinn. Eftir aö Fischer dró sig ilt úr skarkala umheimsins, hefur Browne veriö atkvæöamestur bandariskra skákmanna. Þris- var i röð árin 1975, ’76 og ’77 varö hann skákmeistari Banda- rikjanna, en hætti viö þátttöku Walter Shawn Browne Walter Shawn Browne áriö 1978, á slöustu stundu. Browne var ekki sáttur viö keppnisaöstæður og var ekkert aö tvinóna viö hlutina. Ariö 1978 gafst Islenskum skákunnendum kostur á aö kynnast Browne af eigin raun, er hann tefldi hér á Reykjavík- urmótinu. Þar sigraöi hann með 9 vinninga af 13 mögulegum, fyrir ofan Miles, Hort, Friörik, Larsen og PolugaevSky, svo nokkrir séu nefndir. Hvarvetna sem Browne fer og teflir vekur hann eftirtekt. Hann teflir af lifi og sál, leggur alla sina orku I hverja einustu skák. Baráttugleðin gneistar af hon- um, jafnvel svo aö andstæöing- unum finnst stundum nóg um. En Browne er þeirri skoöun sinni trúr, aö skák sé barátta, barátta upp á llf og dauöa. Hingaö kemur Browne rak- leitt frá sigursælu móti I Hol- landi, þarsem hann deildi 1.-2. ætinu með landa sinum, Seira- wan. Fyrir slöustu umferö var Browne 1/2 vinningi á eftir Seirawan, og varö aö sigra and- stæöing sinn til aö eiga mögu- leika á 1. sæti. Þetta tókst, og var andstæðingurinn þó enginn annar en sjálfur Kortsnoj, sem varö aö sætta sig viö tap i jafn- teflislegu endatafli, en á þeim vettvangi þykir Kortsnoj einn sá allra snjallasti I heimi. Auk þess aö tefla á Reykja- vikurskákmótinu hyggst Browne tefla hér fjöltefli viös vegar. Þar er hann flestum fremri, máske sá besti I heimi, eins og sést á þvi að i 17 fjöltefl- um sem hann tefldi áriö 1978 I Bandarlkjunum, tapaöi hann aöeins 2 skákum og geröi 6 jafn- tefli. Galvaniseraðar plötur wZáfM AíSS'iáívft w. | mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmr^jmHSHm » - _____________ BHSéhbhrhbbbhbbhhhhhhsbbhhp^^' BLIKKVER Margar stæróir og geróir BLIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Símar: 44040 - 44100 Hrismyri 2A Selfoss Simi. 99-2040 d * líúseigendur - Húsfélög | Höfum körfubil með 11 m. lyftigetu ^ Önnumst sprunguviðgerðir, ^ þakrennuviðgerðir At/æ/æj og allskonar múrviðgerðir. f Upplýsingar I jf slmum __ 51715 og 'á ettine 27684. 5 V. /Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A RUGGUHESTAR 5 gerðir Fisherprise leikföng Grát dúkkur — Barbie brúður Sindy brúður — Ævintýramaðurinn Playmobil leikföng Stignir bflar — Þrihjól Hoppuboltar Tonkaleikföng Traktorár stignir Bflabrautir Póstsendum Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO Barnaieiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Slmi 35810 Baráttu- dagur kvenna 8 mars Alþjóðlegur baráttudagur kvenna. I til- efni dagsins gangast Rauðsokkar fyrir göngu og fundi. Gangan: Mæting kl. 13.15 í Sokkholti Skólavörðustíg 12 efstu hæð. Gengið verður að Félagsstofnun stúdenta þar sem haldinn verður baráttufundur. A dagskrá meðal ann- ars: Ávörp — Söngur — Alþýðuleikhúsið — og sýningin „Verk kvenna'. Mætum öll hress og kát. Rauðsokkahreyfingin. Jörð í Rangárvallasýslu óskast til kaups eða leigu. Æskiieg skipti á húsi i þéttbýli i sýslunni. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlega sendi tilboð til afgreiðslu blaðsins merkt ,,Jörð í Rangárvallasýslu”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.