Tíminn - 21.03.1980, Síða 2

Tíminn - 21.03.1980, Síða 2
2 Föstudagur 21. mars 1980 Til vinstri eru bílarnir, sem fyrstir uröu fyrir gandreiö unga mannsins. A auöa svæöinu stóöu þeir bilar, sem hann ruddi á undan sér og sjást þeir f kösinni til hægri. Timamyndir G.E. Stórvirkur ökuþór á ferðinni Atta bílar brotnir og beyglaðir í einum árekstri AM — 1 gærmorgun var ekki happadagur þess unga manns, sem ók á ekki færri en sjö kyrr- stæöa bila á Hringbrautinni. Þessi óvenjuiegi árekstur varö um laust eftir klukkan átta og er tjóniö taliö nema tveimur tug- um milijóna eöa meira. Okumaöurinn og farþegi hans sluppu lltiö meiddir, en þeir munu hafa veriö aö koma úr einhverjum gleöskap, þvi grun- ur leikur á, aö þeir hafi ekki veriö alls gáöir. Þeir komu úr Ananaustum og óku austur Hringbrautina, en þegar komiö var á móts viö húsiö nr. 80 brást bílstjóranum bogalistin. Skipti engum togum, aö hann ók á kyrrstæöan bll viö vegarbrún- ina, sem kastaöist þegar á næstu bila fyrir framan. Voru þá fjórir laskaöir. Sveigöi blll- inn nú frá, en ekki lengra en svo, aö hann skrapaöi hliöar þessara bíla heldur rækilega. Lyktaöi þessu feröalagi svo, aö ekiö var aftan á enn einn bfl og hann keyröur aftan á næsta bil fyrir framan, sem enn kastaöist aft- an á bil fyrir framan og sá loks á hinn þriöja. Voru nú átta bflar brotnir og beyglaöir. Sem fyrr segir giska menn á, aö tjóniö nemi tuttugu milljón- um, en endanlegar tölur mun endurtrygginganefnd trygg- ingafélaganna væntanlega hafa á reiöum höndum innan tlöar, þessum ógætna ökuþór til hrell- ingar. Textí: AM - Myndir: 6E Bfli hins ólánsama ökumanns, bar glögg merki óvæntra viðkomustaöa á leiöinni austur Hringbrautina. Nú reynir á varahlutasölur bæjarins.... eins og sjá má er btllinn, sem árekstrinum olli, á nær þvf sléttum dekkjum. Lögreglumenn höföu nóg aö skrifa, þegar þeir höföu áttaö sig á hvaö sneri fram og hvaö aftur á bllfiök- unum. Borgarstjórn bjargar við húsnæðisvandræðum Breiðholtsskóla: Nemendur þurfa ekki að leita út fyrir hverfið Kás — Borgarstjórn samþykkti áfundisinum 1 gærkveldi aö kom- iö yröi upp þremur færanlegum kennslustofum viö Breiöholts- skóla næsta vetur, auk þeirra þriggja sem eru þar fyrir. Þýöir þetta aö húsnæöisvandræöum skólans er borgiö næstu árin og elstu nemendur skólans þurfa ekki lengur aö sækja nám út fyrir hverfiö. Vegna þrengsla 1 skólanum á siöasta skólaári varö 9. bekkur Breiöholtsskóla aö fá inni I Hóla- brekkuskóla. Næsta vetur mun Hólabrekkuskóli þurfa á öllu sinu húsnæöiaöhalda undir nemendur úr hverfisinu. Lá því ljóst fyrir aö annaö hvort yröi aö auka viö hús- næöi Breiöholtsskóla eöa aka elstu nemendunum niöur I bæ I skóla sem gæti tekiö viö þeim. Fræösluráö samþykkti þvl á fundi sinum á mánudag aö keypt yröi timburhús frá Húsasmiöj- unni sem I eru tvær kennslustofur sem komiö yröi fyrir á grunni fyrir næsta vetur, viö skólann. Borgarstjórn staöfesti þessa á- kvöröun á fundi sfnum I gær- kveldi. Auk þess veröur flutt aö skólanum færanleg kennslustofa sem veriö er aö leggja slöustu hönd á I Fjölbrautarskólanum í Breiöholti. Alls veröa þvi sex færanlegar kennslustofur viö Breiöholtsskóla næsta vetur. Ekki er þessu ástandi ætlaö aö standa von úr viti, þvi gert er ráö fyrir aö börnum fækki svo I Breiöholti I innan tveggja til þriggja ára, aö öll starfsemi skól- ans rúmist þá innan veggja hans, þ.e. steinsteyptra veggja, þannig í skóla aö hægt veröi siöar meir aö færa lausu kennslustofurnar þangaö sem þeirra veröur meiri þörf. Itillögu Fræösluráös er ráögert aö verja allt aö 40 milljóna króna tilkaupaá fyrmefndu timburhúsi meö tveimur kennslustofum í frá Húsasmiöjunniog vegna kosntaö- ar viö aö setja þaö niöur á lóö skólans, auk þriöju stofunnar sem veriö er aö smíöa í Fjölbrautar- skólanum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.