Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.03.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 21. mars 1980 19 flokksstarfið Viðtalstimar. Viötalstími þingmanna og borgarfulltrúa veröur laugardaginn 22. mars kl. 10-12,. Tii viötals veröa Guömundur G. Þórarinsson alþingismaöur og Páll R. Magnússon fulltrúi i stjórn Verkamanna- bústaöa og f Atvinnumálanefnd Reykjavfkur. Grindvíkingar — Suðurnesjamenn. Arshátiö Framsóknarfélags Grindavlkur veröur haldin I Festi laugardaginn 29. mars. Landsfrægir skemmtikraftar leika þar lausum hala. Frábær hljóm- sveit leikur fyrir dansi. Ljúfar veitingar renna um hálsa. Miöasala veröur hjá Svavari I slma 8211 og viö innganginn. Fjöl- menniö I Festi. Stjórnin. Þorlákshöfn — Nágrenni Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráö- þerra veröur frummælandi á almennum fundi I Féiagsheimillnu Þorlákshöfn miövikudaginn 2. april kl. 21. Framsóknarfélag Þoriákshafnar og ölfus. Starfshópur um menntun og menningarmál. Fyrsti fundur starfshóps um mennta- og menningarmál veröur haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauöarárstlg 18, miö- vikudaginn 26. mars kl. 20.30. Þorlákshöfn — ölfus Aöalfundur Framsóknarfélags Þorlákshafnar og öifus veröur hald- inn I Félagsheimilinu Þorlákshöfn sunnudaginn 30. mars kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Félagarfjölmenniö. Stjórnm. Framsóknarvist i Reykjavik Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi aö . Rauöarárstig 18 á Hótel Heklu mánudaginn 24. mars kl. 20.00. Mjög góö verölaun. Kaffiveitingar I hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Hótel Hekla er mjög vel staösett, aöeins nokkur skref frá Hlemmi, miöstöö Strætisvagna Reykjavikur. Miöapantanir i sima 24480. V Vistanefnd FR.________________________________________^ Hundaæði O kynni aö hafa afdrifarfkar afleiö- ingar, þar sem sjúkdómurinn, sem leggst á miötaugakerfiö, er ólæknandi og banvænn. I menn berst hundaæöi aöallega viö bit gæludýrs, sem hefur sýkst af villtu dýri. Hér á landi eru hund- ar, yrölingar og kettir llklegustu smitberarnir. Meögöngutimi hundaæöis hjá mönnum er venju- lega 2 til 8 vikur, en getur veriö bæöi styttri og lengri, allt upp i tvö ár. Hundsbit eöa bit annars gæludýrs getur þvi skapað mikla óvissu, ef liklegt þykir aö dýriö hafi sýkst af hundaæði, þar sem meögöngutimi hundaæðis er langur. Ef grunur kemur upp um hundaæöi, þá er meðferö meö bólusetningu bæöi langvinn og dýr. Engin lyf eru til gegn þessum sjúkdómi. Hingaö til lands má ekki flytja nein lifandi spendýr eöa fugla án innflutningsleyfis. Jafnframt þvi að vera refsivert athæfi er ólög- legur innflutningur á dýrum hættulegur landsmönnum. Skattar 0 Við þökkum þér innilega fyrir að nota ökuljósin í slæmu skyggni yUMFERÐAR RÁÐ króna markiö). Samanlagður skattur hjónanna er þvi 1,9 milljónir. Nú dregst persónuaf- slátturinn frá, en hann er 440 þúsund fyrir hvort hjónanna, eöa 880 þúsund fyrir bæði. Þá dragast barnabætur einnig frá, en þær eru 130 þúsund meö fyrsta barni, en 200 þúsund meö ööru barni (eins ng með hverju þar framyfir). Þannig dragast samanlagt 1.210 þúsundir frá upphafiegu skattálagningunni, sem var 1,9 milljónir. Hjónin sem höföu 8 milljónir i nettótek- ur I fyrra greiða þvi samaniagt 690 þúsund krónur I tekjuskatt I ár. Lokauppgjör O stjórn Viölagatryggingar tslands aö afhenda Bæjarsjóöi Vest- mannaeyja þaö fé sem eftir stæöi af eignarhluta Viölagasjóös til sömu starfsemi. Þær eignir sem afhentar voru eru þessar: Kvitt- un fyrir uppgjöri á skuldum Bæjarsjóös Vestmannaeyja auk vaxta, rúmar 208,5 millj., auk um 72,5 milljóna bankainnistæöna. Til fróöleiks má geta þess, aö Kriuhólablokkina, sem kostaöi 103 milljónir fyrir minna en 7 ár- um, væri hægt aö selja i dag fyrir um 1,240 milljónir, vægt reiknað, að sögn kunnugs fasteignasala. Gjöf Svianna nægöi þá fyrir nær þriðjung andvirðisins, en nægði nú ekki fyrir áttunda parti verös- ins. 35% skerðing 0 gert honum mögulegt að halda uppi lögbundinni lánastarfsemi til hinna ýmsu þátta húsnæöis- mála. Húsnæöismálastjórn seg- ist vænta þess aö ríkisstjórn og Alþingi ihugi þetta mál vand- lega, áöur en endanleg ákvörö- un veröur tekin um stórfelldan niöurskurö á mörkuöum tekju- stofnum Byggingarsjóös, sér- staklega þegar litiö sé til þess, aö stööugt er veriö aö bæta nýjúm verkefnum á sjóöinn á sviöi lánveitinga. Ottast O atkvæöi. Aöspuröur kvaö Halldór afstööu sina mótast af sama markmiöi og sett er fram i stjórnarsáttmála rikisstjórnar- innar þar sem segir aö stefnt skuli aö þvi ,,aö ná samkomulagi viö aöila vinnumarkaöarins um niöurstööu i kjarasamningum sem geta samrýmst baráttunni gegn veröbólgu.” Hann sagöist hafa haft áhyggjur af aö útsvars- ákvöröunin spillti fyrir þessu markmiöi. „Allt útlit er nú fyrir aö útsvars heimildin veröi samþykkt hér á Alþingi,” sagði Halldór ennfrem- ur. „En þetta er aöeins heimild. Ég vonast til aö ráöherra og sveitarfélögin muni ekki nota hana. Þaö er ekki slst keppikefli fyrir sveitarfélögin aö komandi kjarasamningar fari ekki úr böndunum, þvl þar meö springa fjárhagsáætlanir þeirra sjálfra. Sama gildir auövitaö um rikið og fjárlög þess,” sagöi Halldór að lokum. Utsvar o um þær drápsklyfjar sem rikis stjórnin væri aö leggja á þjóöina. Rlkisstjórnin ætlar að „drepa okkur hægt og slgandi,” sagöi Halldór. Hann gerði gys aö tillögu sem Magnús H. Magnússon haföi lagt fram um hækkun persónuaf- sláttar, og sagöi Magnús leggja til „kattaþvott fyrir rikisstjórn- ina.” Aörir sem tóku til máls voru Friörik Sophusson, Matthias Bjarnason, Birgir Isleifur Gunnarsson, Matthlas A. Mathiesen, Pálmi Jónsson, A1 bert Guðmundsson og Karvel Pálmason. Umræöan stóö fram til klukkan 19, en i matarhléi tókst samstaöa meö þingflokkunum um aö fresta henni. Minning o einnig I fóstri Freysteinn Þor- bergsson, skákmeistari, en hann U T I H U B Ð I R DAlSHftAUNI « HAFNASFIRDI SIMI Utihurðir, bilskúrshurðir, svalahurðir. gluggar, gluggafög DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRÐ! er látinn fyrir nokkrum árum. Og þaö voru margir fleiri en ég kann aönefna sem áttu i skjól aö venda hjá þessum sæmdarhjónum og sannast þar sem sagt er aö þar sem er hjartarúm, þar er llka húsrúm. Um árabil var greiöasala og gisting I Grænumýrartungu og kom þá margur maöurinn þyrstur og þreyttur i hlaö en fór þaöan mettur og hvildur meö góöar óskir I veganesti. Oft kemur þaö fyrir er ég hitti fólk sem komið er vel yfir miöjan aldur og þaö berst i tal aö ég sé frá Grænumýrartungu, aö ein- mitt á þann staö, bæinn undir Holtavörðuheiöinni, hefur viö- mælandi minn komiö á einhverri af sinum fyrstu feröum milli Noröur- og Suöurlands og þá gist eöa þegiö góöan greiöa. En I þá daga var feröamátinn sá aö annaö hvort fór fólk gang- andi eöa á hestum og var þá gott aö þiggja góðan beina hjá þessum gestrisnu hjónum áður en lagt var á heiöina. Eftir aö þau afi og amma fluttu tilReykjavikur vann afi hjá sauö- fjárveikivörnum um nokkurra ára skeiö, enda kunnugur þeim málum og þekkti vel til allra hluta aö þvl lútandi. Nú hin seinni ár er hann var hættur störfum á hinum almenna vinnumarkaöi og búinn aö skila af sér i atvinnu og félagsmálum til sér yngri manna, vann hann heima, viö bókband og mátti segja aö honum félli aldrei verk úr hendi og voru margir sem fengu innbundna bók hjá honum. Hann tók ekki skjótar ákvarö- anir, en þegar hann haföi hugsaö máliö og yfirvegaö og tekiö sina ákvöröun, þá varö honum ekki haggaö. Og ævinlega var hann sjálfum sér samkvæmur og meö rök á reiöum höndum fyrir sinni afstööu, hvort heldur um var aö ræöa stjórnmál eöa önnur mál- efni. Ég vil gera orö lltillar dóttur minnar aö minum er ég sagöi henni aö langafi hennar væri dáinn, þá komu tár I augu hennar, „ó mér þóti svo vænt um hann”, en slðan birtist bros gegnum tárin og hún leit upp og sagöi: „En þaö var þó gott aö hann var búinn aö eiga afmæli”. Og þaö var vissu- lega ánægjulegur dagur, þegar afi varð nlræöur, 19. febr. sl. Þá gladdist hann og þau gömlu hjón- in bæöi er þau tóku á móti ætt- ingjum og vinum á heimili for- eldra minna i Bogahllö 10, og sátu prúöbúin og höföingleg fram undir miönætti og glöddust meö gestum slnum. Nú vitum viö aö þetta var kveöjustund meö afa og viö er vorum þessarar stundar aönjótandi erum þakklát fyrir aö hafa fengiö að vera meö honum hressum og ánægöum þennan af- mælisdag. Innilegar þakkir flyt ég og fjöl- skylda mln, foreldrar mlnir, syst- kini min og fjölskyldur þeirra, Steinu frænku minni á Saurum, en hún hefur veriö ömmu og afa ómetanleg stoö og stytta I allan vetur. Hefur hún búiö hjá þeim og stytt þeim stundir og stutt þau sem best má veröa á allan hátt. Aöeins fór heim I Dalina um jólin enkom aftur suður á gamlársdag og áttum viö öll góö og ánægjuleg áramót saman og eigum nú góöa minningu er geymist I hugum okkar frá siöustu áramótum er afi liföi. Ég veit lika aö Steina frænka er þakklát fyrir þaö aö hafa haft heilsu og ástæöur til að geta veitt þessum öldnu foreldrum sinum hjálp sina og veriö ömmu minni sá styrkur og stuðningur er þann gest bar aö garöi er vitjar allra um slöir. Afi var einlæglega trúaöur maöur þó ekki væri hann aö flfka þvi daglega. Hans barnatrú stóö óhögguö i gegnum 90 ár, aö þaö besta væri aö hafa Jesú I verki meö sér og trúa á handleiöslu Guös, þá væri öllu borgiö, sem og er. Þvi þaö er þaö besta aö vera ævinlega barn I hjarta slnu I trú á kærleikann og Jesú Krist og þaö er sá barnaskapur sem enginn ætti aö vaxa upp úr. Afi vissi aö bænin er dýrmæt þeim er biöur og þaö varö honum besta veganestiö á sinni lifsins göngu. Amma mln, öldruö kona, kveöur nú tryggan llfsförunaut er gengiö hefur meö henni um lang- an veg, eöa yfir 60 ár, meö trega og þökk fyrir allt og allt. Biö ég algóöan Guö aö styöja hana og styrkja og leiba afa minn um nýjan veg til nýrra og bjartari heimkynna. Hvili hann I friöi og hafi þökk fyrir allt og allt. Þegar ævirööull rennur rökkvar fyrir sjónum þér hræöstu eigi, hel er fortjald hinum megin birtan er. Höndin sem þig hingað leiddi himins til þig aftur ber. Drottinn elskar — Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Ingunn Ragnarsdóttir. t Konan mln Margrét Friðriksdóttir frá Seli. andaöist á sjukradeild Landspitalans aö Hátúni lOb 19. mars. Vigfús Guömundsson. Námskeið — Ráðgjöf Slökun Sjálfsstjórn Sállækningar RANNSÓKNARSTOFNUN VITUNDARINNAR S. 25995 MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR Simi: 11125 i'uifo(hovíinn//o; kotytú1 0 TJfWPi FOÐUR fóórió sem bœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður^.^.,,^^ Hænsnafóður — Ungafóðurl tV Hl MJÖLKURFÉLAG Svinafóður — Hestafóður m J LAUGARVEGI 164. REYKJAVIK F oðursalt egmm skí b sími 11125

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.