Tíminn - 21.03.1980, Síða 16

Tíminn - 21.03.1980, Síða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild 'Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI F^ntið myndalista. Sendum í póstkröfu. SJÓNVAL v"m“r#í»ö Föstudagur 21. mars 1980 nnnmi wBttBSImm ■ ... Tillögur ríkisstjómarinnar um tekjuskattsálagningu: Skattar einstaklinga lækka 1 Vigdís efst — en hátekjuhjón greiöa hærri skatt JSG — Samkvæmt þeim tillög- um um skattstiga og persónuaf- slátt, sem rikisstjórnin hefur kynnt, munu rauntekjur rikisins af tekjuskatti veröa svipaöar og á sföasta ári. Hins vegar mun skattlagning einstakra hópa breytast töluvert. Þannig hefur veriö reiknaö út aö tillögur rikisstjórnarinnar þýöa skatta- lækkun hjá öllum tekjuhópum einstaklinga, en hins vegar þýöa þær þyngingu skatta hjá hjón- um sem höföu meira en 6 milljónir króna I tekjur á siö- asta ári. Þessar breytingar má aö miklu leyti rekja til aö sér- sköttun hjóna kemur nú I fyrsta skipti til framkvæmda. Skattahækkun hjá hátekju hjónum á sér þá eihföldu skýr- ingu, aö I fyrra var aðeins helmingur tekna eiginkonu skattskyldur, en veröa nú skatt- skyldar aö fullu. Hæsta skatt- stig i fyrra (eins og i ár), var 50% og I þessum skatti lentu há- tekjuhjón þvi þau töldu þá fram saman. Vegna helmingsfrá- dráttarins i fyrra var þó útilok- aö aö greiddur væri hærri en 25% skattur af tekjum eigin- konu þá. Nú getur hæglega þurft aö greiöa 35% eöa 50% skatt af hluta tekna eiginkonunnar, þ.e. hafi nettótekjur hennar á siö- asta ári veriöhærri en 3 milljón- ir króna. Af þessum sökum mun skattbyröi hjóna sem höföu 1 fyrra samanlagt meira en 6 milljónir I tekjur, yfirleitt auk- ast miöaö viö þaö sem hún heföi veriö meö óbreyttri álagningu. Vegna frádráttarbreytingar- innar, en enn frekar vegna mik- illar hækkunar persónuafsláttar frá þvi i fyrra, mun skattbyröi lágtekjuhjóna hins vegar lækka viö álagninguna i ár. Taliö er aö tiltöluleg skattalækkun veröi hjá hjónum, sem höföu undir 6 milljónum i samanlagöar tekjur á siöasta ári. Þó persónuafslátturinn lækki einnig skatta hjá einstaklingum meö lágar tekjur þá er höfuöá- stæöan fyrir skattalækkun hjá öllum tekjuhópum einstaklinga, hin nýja heimild til 10% al- menns frádráttar frá brúttó- tekjum. Könnun rikisskatt- stjóra hefur leitt i ljós aö yfir 90% allra einstaklinga mun velja þennan 10% afslátt, og lenda fyrir bragöiö i lægri skatt- lagningu en þeir heföu gert meö eldri frádráttarreglum. En hvernig fer þá álagningin fram i ár? Viö skulum taka dæmi af hjónum meö tvö börn, sem höföu hvort um sig 4 milljónir i nettótekjur á siöasta ári (frá brúttótekjum hefur veriö dreginn almennur frá- dráttur), eöa samanlagt kr. 8 milljónir. Hjá hvoru fyrir sig leggst 20% skattur á fyrstu 3 milljónirnar, eöa 600 þúsund krónur, en 35% skattur á siöustu milljónina, eöa 350 þúsund krón- ur. (Hæsta skattprósentan er 50% og leggst á viö 6 milljón Framhald á bls 19 JSS —Skoöanakannanir um fylgi forsetaframbjóöendanna spretta nú upp eins og gorkúlur á haug. Var ein slik framkvæmd meöal starfsfólks Hraöfrystihúss Stöövarfjaröar, bæöi þeirra sem vinna á sjó og i landi. Voru þátt- takendur 81 talsins. Niöurstööur uröu þær, aö Vig- dis Finnbogadóttir fékk flest at- kvæöin eöa 44. Næstur var Guö- laugur Þorvaldsson meö 34 at- kvæöi og Albert Guömundsson fékk 1 atkvæöi. Auöir seölar voru tveir. Albert á uppleið JG — I gær fór fram skoöana- könnum hjá þrem fyrirtækjum I Pfaff-húsinu viö Borgartún, vegna forsetakosninganna. 35 tóku þátt i atkvæöagreiösl- unni og uröu úrslitin þau, aö Albert Guömundsson vann naum- an sigur, en atkvæöi féllu þannig: Albert Guömundsson 12 atkv., Vigdis Finnbogadóttir 11 atkv., Guölaugur Þorvaldsson 9 atkv., Pétur Thorsteinsson 0 atkv., Rögnvaldur Pálsson 1 atkv., auö- ir seölar 2. Borgin úthlutar vinsælum lóðum Kás — Borgarráö samþykkti á siöasta fundi sinum úthlutun ióöa viö Rauöageröi og einnar lóöar viö Tómasarhaga. Viö úthiutun- ina var byggt á stigkerfi þvi sem borgarstjórn samþykkti fyrir nær ári slðan um úthlutanir lóöa á vegum borgarinnar. Fjölmargir umsækjendur voru jafnir og hæstir meö alls 96 stig sem sóttu um lóöina Tómasar- haga 7. Var dregiö á milli þeirra og kom upp nafniö Hilmar Þór Björnsson, Silfurteigi 4. Hann hlaut þvi byggingarétt fyrir ein- býlishús á þeirri lóö. 1 Rauöageröi voru 11 lóöir til út- hlutunar. Sex umsækjendur höföu fullt hús stiga og fengu þvi sjálf- krafa úthlutaö lóöum. Dregiö var siöan á milli þeirra sem næstir komu aö stigum, þ.e. meö 96 stig, um þær 5 lóöir sem eftir voru. Eftirtaldir aöilar hlutu bygg- ingarrétt fyrir einbýiishús viö Rauöageröi: Rauöageröi 37: Guömundur Pálsson, Eyjabakka 8. Rauöa- geröi 39: Hrafn Þórhallsson, Vikurbakka 18. Rauöageröi 45: Andrés F.G. Andrésson, Safa- mýri 52. Rauöageröi 47: Ketill R. Tryggvason, Mimisvegi 8. Rauöageröi 49: Jón Olafsson, Birkigrund 52, Kópavogi. Rauöa- geröi 51: Vigdís Ósk Sigurjóns- dóttir, Sigluvogi 14. Rauöageröi 29: Magnús R. Dalberg, Austur- bergi 4. Rauöageröi 31: Agúst Guömundsson, Langageröi 5. Rauöageröi 33: Guömundur H. Sigurösson, Bogahlfö 12. Rauöa- geröi 35: Jón H. Sigurösson, Ct- hliö 6. Rauöageröi 43: Jón Þ. Glslason, Furugrund 64, Kópa- vogi. A næsta fundi borgarráös verö- ur haldiöáfram aö úthluta lóöum, og koma þeir þá til greina áfram, sem sóttu um en ekki fengu á Tómasarhaganum og Rauöa- geröi. Eggert G. Þorsteinsson hefur ekki fariö varhluta af raunum bifreiöa- eigenda á þessum vetri. Fyrir nokkrum dögum rákumst viö á hann, þegar hann var aö grafa bil sinn úr fönn á Tryggvagötunni og aftur varö hann á vegi ljósmyndara blaösins I gær, eftir aö gálaus æsku- maöur haföi gerst nærgönguil viö farkost hans á Hringbrautinni. Sjá bls. 2. Tlmamyndir G.E. og Róbert. Davíð Sch. Thorsteinsson á ársfundi FII: Hvert ætlum við - hvað viljiim við? Meðan þjóðin trúir að verðbólgan sé undirrót hagsældar eyðileggur hún allar tilraunir til að kveða verðbólgudrauginn niður HEI — „Astandiö f þjóömálum er nú þannig, aö ég tel þjóöina búa viö hættuástand. En er þaö nokk- uö undarlegt, þegar aldrei hefur fengist alvarleg umræöa um þjóöfélagsieg markmiö okkar Islendinga — hvert ætlum viö — hvaö viljum viö?” Þetta m.a. sagöi Daviö Sch. Thorsteins- son.form. Fil á ársþingi félagsins I gær. Daviö haföi þá lýst ástandinu þannig m.a., aö enn nýttum viö aöeins fimmta hluta nýtanlegrar vatnsorku — enn héldum viö uppi fölskum lifskjörum meö slaukn- um erlendum lántökum — enn eyddi rlkisvaldiö meira en aflaö væri og greiddi hallan meö seöla pentun — enn væri hugsaö meira um atkvæöi en arö viö ákvöröun 1 Fleiri og fleiri fá sér ' 'IMEX . ! mest selda úrið opinberrar aöstoöar og fjárfest- inga — enn væri fjárfest I land- búnaöi til aukinnar offramleiöslu — enn væru keyptir togarar þótt bannaö væri aö nota þá til þorsk- veiöa nema hluta ársins og enn stækkaöi rlkisgeirinn svo kostn- aöurinn viö hann væri nú oröinn um 1,5 millj. kr. á mann á ári. Aö samkeppnisatvinnuvegun- um, undirstööu mannlifs á íslandi væri hins vegar þannig búiö, aö enn byggi iönaöurinn ekki viö sömu starfsaöstööu og hinir sam- keppnisatvinnuvegirnir — enn byggju þessar greinar ekki viö sömu starfsaöstööu og erlendir keppinautar þeirra og enn byggju Islenskir samkeppnisatvinnuveg- ir ekki einu sinni viö sömu starfs- aöstööu og útlendingar njóta hér á landi. Þegar svona væri aö málum staöiö, þyrfti varla neinn aö undra þótt kaupmáttur ráöstöf- unartekna fari minnkandi og óöa- veröbólgan hafi aldrei ætt áfram meö eins geigvænlegum hraöa og nú. Þyrfti heldur nokkurn aö undra þótt fólksflóttinn úr landinu haldi áfram? Taldi Davlö okkur geta veriö holltaö hugsa um af hvaöa ástæö- um 5500 íslendingar, sem flutt heföu erlendis á siöasta áratug kysu frekar aö lifa þar. Meö þessu áframhaldi gætum viö hætt aö tala um jafnvægi I byggö landsins en hafiö frekar umræöur um byggö á tslandi. Þaö geröist ekki af sjálfu sér, aö viö og niöjar okk- ar gætum álitiö þaö sjálfsagt, aö geta búiö á tslandi um ókomin ár viö batnandi lifskjör. Þaö geröist ekki nema aö allir ynnu samhent- ir aö þvi meö ráöum og dáö, en þvl miöur sæi þess ekki merki enn, aö slik hugarfarsbreyting hafi átt sér staö meöal þjóöarinn- ar. Mikilvægasta hagsmunamál is- lensks iönaöar sem alls atvinnulif I landinu, sagöi Daviö vera aö dregiö veröi úr veröbólgunni. En viö hana yröi ekki ráöiö nema aö stjórnmálamennirnir vildu I raun stööva hana og heldur ekki á meöan þjóöin tryöi þeirri firru, aö veröbólgan sé undirrót hag- sældar. Meöan þannig væri, mun þjóöin, hér eftir sem hingaö til, eyöileggja allar tilraunir til aö kveöa veröbólgudrauginn niöur, sagöi Davlö. Blaðburðarbðm ðskast Öldugata Meistaravellir Kaplaskjólsvegur Grenimelur Hagamelur Sími 86-300

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.