Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.04.1980, Blaðsíða 14
o r ÍÞRÓTTIR IÞROTTIR Laugardagur 26. april 1980 Menn skemmta sér konunglega — Jóhann Reynis- son, Pétur Krist- jánsson og Kjart- an L. Pálsson. Jóhann Amundason eóaJói eins og hann er þekktur af þeim áhorfendum, sem hafa undan- farin ár lagt leiö sfna á Mela- vöilinn og Laugardalsvöllinn, en þar var hann starfsmaöur um tfma, fór á kostum i Glæsibæ, þar sem starfsmenn Iþróttavall- anna I Reykjavfk héldu hinn ár- lega vorfagnaö sinn. Jóhann sýndi hvaö mikill hæfileikamaöur hann er — hann skemmti gestum meö lát- bragösleik, eftirhermum, búk- tali og sjónhverfingum. Jói var meö nýtt program og fór hann á kostum. Timinn var aö sjálf- sögöu mættur á staöinn og hér á siöunum sést árangurinn. —SOS lék við hvern sinn fingur og skemmti með búktali, látbragðsleik, eftirhermum og sjónhverfingum Hápunktur kvöldsins var, þegar Jói og félagi hans, Felix, mættu til leiks. Þeir féiagar ræddu saman og sögöu brandara — þarna var búktal á heimsmælikvaröa. Skemmtinefndin sést hér ásamt Felix — Jón Magnússon, Felix, Jóhann og Sveinn Jónsson. # „HATTA-trixiö” —Jói lét harökúluhattinn dansa á höföinu á sér — sem var nýtt atriöi og vakti mikla lukku. # Jól mætir til leiks... og var hann meöýmsa sérkennllega hluti meöferöis £

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.