Tíminn - 26.04.1980, Side 17

Tíminn - 26.04.1980, Side 17
Laugardagur 26. april 1980 17 Lifeyrisþegar Stjórn lifeyrisþegadeildar S.F.R. minnir á aðalfund deildarinnar kl. 14 laugardaginn 26. april n.k. að Grettisgötu 89. Aðalfundur Laugarnessafnaðar verður i Laugarneskirkju kl. 3 að lokinni messu sunnudaginn 27/4. Kaffisala Mæðrafélagsins til ágóða fyrir Katrinarsjóð verður að Hallveigarstöðum 1. mai kl. 3. Félagskonur og aðrir vel- unnarar gefið okkur kökur. Nefndin. Skák Landsmöt Skólaskákar 1980 fer fram að Varmalandi i Borgarfirði dagana 25.-27. april. A þessu móti keppa fulltrúar kjördæmanna, 2 frá Reykjavik en einn frá hverju hinna i yngri og eldri flokki, um titilinn Skólaskákmeistari Islands 1980. Keppnin hefst föstudaginn 25. april kl. 10 og henni lýkur á sunnudaginn 27. april siðdegis. Mótsstjórar verða Bergur Óskarsson og Jenni R. Olason en þeim til aðstoðar veröur Erlendur Magnússon. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stöðum: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, Guðrúnu sima 15204, Asu sima 15990. Kvenfélag Háteigssóknar. — Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47 s. 31339 og Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. s. 22501. Ferðalög Sunnud. 27.4. kl. 13. Grænadyngja — Sog.létt ganga i fylgd með Jóni Jónssyni, jarö- fræðingi, sem manna best þekk- ir Reykjanesskagan. Fritt f. böm m. fullorðnum. Fariö frá BSÍ bensinsölu (i Hafnarf. v/kirkjugarðinn). Landmannalaugar (5 dagar) 30.4-4.5. Gengiö (á skiðum) frá Sigöldu. Fararstj. Jón I. Bjamason. Farseðlar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist Kvæöamannafélagið Iðunn: Munið kaffikvöldið að Hall- veigarstöðum laugardaginn 26. þ.m. kl. 20. Velunnarar félags- ins velkomnir. Stjórnin. Ýmís/egt Forsetakosningarnar Simsvari— Bláf jöll Viðbótarslmsvari er nú kom- inn i sambandi við skiöalöndin f Bláfjöllum — nýja simanúmerið er 25166, en gamla númerið er 25582. Það er hægt að hringja í bæði númerin og fá upplýsingar. Kirkjan Nýja Postula kirkjan Háieitis- braut 58. Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffiveitingar. Guðþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 27. apríl 1980. Arbæjarprestakall. Barnasamkoma I safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Altarisgönguathöfn fyrir fermingarbörn og aðstandendur þeirra kl. hálf niu siðd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Bre iðholtsprestak all. Fermingarguðsþjónustur I Bústaðakirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja. Fermingar Breiðholtssóknar kl. 10.30 og kl. 13.30. Safnaðar- stjórn. Digranesprestakall. Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu við Bjarghólastlg kl. 11. Fermingarguðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. K1 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 fermingar- messa Fella- og Hólasóknar. Sr. Hreinn Hjartarson. Stokkseyrarkirkja: Guösþjón- usta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Fella- og Hólaprestakali. Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Ferm- ingarguðsþjónusta I Dómkirkj- unni kl. 2. Sr. Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja. Sunnudagaskólinn fer I heim- sókn i Breiðholtssókn. Börn mæti kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 2 — altarisganga. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrfmskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjón- ustan kl. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kirkjuskólinn fer í ferðalag kl. 2 á laugardag. Þriðjud. Bænaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Beðiö fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja. Bamaguösþjónustakl. ll.Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Organleikari Orthulf Prunner. Kársnesprestakali. Barnasamkoma I Kársnesskóla kl. 11. árd. Fermingarguösþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 10.30 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 11. Jón Helgi, Sigurður Sigurgeirsson, Kristján og sóknarpresturinn sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Aðalsafnaöar- fundur strax eftir messu. Þriðjud. 29. aprll: Bæna- guðsþjónusta kl. 18 og æskulýös- fundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Aöalsafnaðar- fundur strax eftir messu. Þriðjud. 29. april: Bænaguðs- þjónusta kl. 18 og æskulýðs- fundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn. Bamasamkoma kl. 11 árd. I Félagsheimilinu. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fríkirkjan i Reykjavik. Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Mosfellsprestakall. Messa að Mosfelli sunnudag kl. 14. Hestamönnum Harðar sérstaklega bóðið að koma rfðandi til kirkju. Eftir messu veröa seldar veitingar. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja. Fermingarmessur kl. 10.30 fh.h. og 2 e.h. Sóknarprestur. Stofnaður hefur verið giró- reikningur til stuönings kosningabaráttu Rögnvalds Pálssonar, frambjóöanda til forsetakjörs. Stuðningsmönnum er bent á þennan giróreikning. Númer reikningsins er 310328. Stuðningsmenn. Forsetakosningarnar Stuðningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur til forsetakjörs héldu meðsér fjölmennan fund i Hveragerði 16. april sl. Var þar kjörin framkvæmdanefnd til aö hafa yfirumsjón með undir- búningi kosninganna f héraðinu, en hana skipa: Grimur Bjamdal, skólastjóri, Reykholti, Biskupstungum. Hermann Guðmundsson, bóndi, Blesastöðum Skeiöahreppi. Jón Ólafsson, bóndi, Eystra- Geldingaholti, Gnúpverja- hreppi. Sigurhanna Gunnars- dóttir, húsfreyja, formaður Sambands sunnlenskra kvenna, Læk, Olfushreppi. Steinunn Hafstað, hótelstjóri, Þóristúni 1, Selfossi. Valgeir Astráðsson, prestur, Neistatúni, Eyrar- bakka. Valgerður Tryggva- dóttir, húsfreyja, fyrrv. skrif- stofustjóri ÞjóðleikhUssins. Auk þessara aðila veröa starfandi nefndir umboðs- manna i hverjum hreppi i Ar- nessýslu. Skrifstofa stuðningsmanna Vigdisar verður opnuö innan fárra daga aö Þóristúni 1, Sel- fossi. Mirmingakort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekiö er á móti minningargjöfum i slma skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Mánuöina april-ágUst veröur skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö i hádeginu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavik i versluninni Bók- in, Skólavörðustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur Snekkju- vogi 5. Simi 34077.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.