Tíminn - 09.05.1980, Side 11

Tíminn - 09.05.1980, Side 11
II ÍÞRÓTTIR IÞROTTIR Föstudagur 9. maí 1980 22 manna landsliðs hópur íslands — Viö munum senda skeyti til FIFA fljótlega eftir helgina, þar sem viö tilkynnum 22 manna landsiiöshóp fyrir landsleikinn gegn Wales 2. júnf, sem er leikur i HM-keppninni, sagöi Helgi Danfelsson, formaöur landsliösnefndar. Helgi sagði, aö enn væri ekki ljóst hvaöa leikmenn yröu til- nefndir. — Viö höfum ákveðiö aö biöa og sjá fyrstu leikina i 1. deildarkeppninni nú um helgina, áöur en viö endanlega veljum þennan 22 manna landsliðshóp, sagði Helgi. — Hvaöa útlendingar koma til meö aö vera I hópnum? — öllum félögum i Belgiu og Hollandi, sem Islenskir leikmenn leika meö, hafa veriö send bréf og þá hafa bréf verið send til sænsku liöanna IFK Gautaborg, öster og örgryte, sagði Helgi. Eins og hefur komið fram i Timanum, þá var Guðni Kjartansson, landsliösþjálfari fyrir stuttu út I Belgiu, og ræddi hann við leikmennina þar — Asgeir Sigurvinsson, Karl Þóröarson, ölaf Sigurvinsson, Arnór Guðjónsson, Þorstein Körfuknatt- leiksmenn fá iveglega gjöf 1 frá S.Í.S. I. Körfuknattleikslandsliöiö er byrjaö aö æfa af fullum krafti og eins og kom fram hér á siðunni i gær, þá er margt á döfinni hjá landsliðinu, sem æfir nú 5 sinnum i viku. Landsliöinu hefur borist rausnarleg gjöf frá Sambandi- islenskra samvinnufélaga, sem færöi K.K.t. 5,5 milljónir — til að stuöla aö uppbyggingu landsliösins. I fréttabréfi frá Sambandinu segir: — ,,A undanförnum árum hafa tals- veröir fjármunir runniö frá Sambandinu til Iþrótta- hreyfingarinnar I formi marg- vislegra smástyrkja, styrktarauglýsinga o.fl., og hefur flest af þessu veriö i smáum upphæðum, sem ekki hefur munað mikiö um á hverjum staö. Nú hefur fram- kvæmdastjórn Sambandsins ákveðiö aö gera tilraun með að gera hér á breytingu og sameina þessa fjármuni i eina upphæð, sem væntanlega komi þá aö beira gagni þar sem hana ber niður hverju sinni. 1 ár hefur þvi veriö akveöiö aö veita talsveröa upphæö, 5,5 miDjón kr. til Körfuknattleikssambands Islands vegna landsliösins I körfubolta, sem gert er ráö fyrir aö keppi viöa erlendis á árinu. A móti fjórstyrknum lætur Körf uknattleiks- sambandið Sambandinu 1 té alla þá aðstööu til auglýsinga I sambandi viö leiki lands- liðsins sem samræmist reglum Iþrðttahreyfingar innar”. 0*0** Bjarnason, og þá ræddi Guöni einnig viö Janus Guölaugsson, sem leikur meö Fortuna Köln i V-Þýskalandi. Allir þessir leikmenn eru til- búnir aö leika meö landsliöinu gegn Wales, en Asgeir getur ekki leikið meö þvl, ef Standard Liege kemst i bikarúrslit i Belgiu. Þá eru þeir örn Öskarsson (örgryte), Þorsteinn Ólafsson (IFK Gautaborg) og Teitur Þórðarsson (öster) einnig tilbúnir til aö leika með lands- liðinu. A þessu sést aö allir sterkustu atvinnumenn Islands, eru tilbúnir i slaginn gegn Wales, ef til þeirra veröur leitaö. tsland á þvi að geta teflt fram sterku liði gegn Wales — með góöri blöndu af leik- mönnum hér heima og „útlendingum”. Aö mörgu þarf aö gá, þegar landsliö er byggt i kringum útlendinga” — þaö liggur ljóst fyrir, að flestir þeir leikmenn, sem leika erlendis, eru miðvallar- og sóknarspilarar. Þvi er hægur vandi að byggja upp öfluga varnarleikmenn hér heima — leikmenn sem gætu æft reglulega saman. Þessi mynd er úr leik tslands og Sviss — Arnór Guðjohnsen tók hornspyrnu og knötturinn hafnaöi á þverslánni á marki Svisslendinga. VÆNGif Terry Neill — maðuriim, sem... ! Veit ávailt sfn | takmörk Leikmenn Lundúnaliösins sviösljósinu i Arsenal veröa heldur betur I —h«r Arsenal mætir West Ham á Wembley á morgun Glæsileg Handbók ILS.Í. Knattspyrnusamband tslands hefur gefiö út handbók, sem hefur að geyma allar þær upplýsingar, sem knattspyrnuunnendur þurfa á aö halda. Þetta er glæsileg bók og hefur Helgi Danielsson átt a 11- an veg og vanda aö bókinni, sem er smekklega unnin. Þar er aö finna skrá yfir alla leiki, sem fara fram i sumar. Einnig eru lög og reglur KSl I bókinni, félagatal — með merkjum 1. og 2. deildarfé- laganna. Orslit i leikjum tslands- mótsins frá 1912, allt um lands- leiki í Evrópuleiki félagsliöa. Bókin er tæplega 300 blaðsiður aö stærö, og er hún til sölu á ölium þeim stööum á landinu þar sem knattspyrna er iökuö — hjá félög- um, á keppnisvöllum og i bóka- búöum. Handbókin kostar aöeins þrjú þúsund krónur. Hvar er boltinn? Liam Brady(t.v.)og Jennings horfa brosandi á tilburöi Terry Neill, David O’Leary og Don Howe — á léttri æf- ingu. sviösljósinu f London og Brussel — þeir mæta West Ham I bikar- úrslitaleiknum á Wembley á morgun og má búast við fjörug- um og skemmtilegum leik. Leikmenn Arsenal leika siöan gegn Valencia i Brussel I Belgiu á miövikudaginn kemur, en fé- lögin leika þá til úrslita I Evrópukeppni bikarhafa. Sá maður, sem á hei&urinn af vaxandi gengi Arsenal, er tvi- mælalaust Terry Neill, fram- kvæmdastjóri félagsins, sem er 37 ára gamall N-íri. Neill tók við stjórninni hjá Arsenal 1976 og var hann þá ekki ókunnugur þar, þvi aö hann var fyrirliði Arsenal um langan tima og einnig fyrirliöi landsliös N-tr- lands og lék hann alls 59 lands- leiki. Neill hóf knattspyrnuferil sinn hjá Arsenal aöeins 16 ára gam- all — var keyptur frá n-Irska lið- inu Ban Goa á aöeins 7.500 þús. pund. Neill varö fljótt mjög vin- sæll á Highbury, enda drengur góður. — Hann var mjög prúöur leikmaöur og var honum aldrei vikið af leikvelli á sinum langa keppnisferli.og aöeins einu sinni fékk hann áminningu hjá dóm- ara. Þessi vinsæli leikmaöur vissi ávallt sinn styrkleika og not- færöi sér hann út i ystu æsar. Þessar hæfileika hefur Neill enn Money tíl Liveipool Liverpool hefur fest kaup á mið- verði Fulham — Richard Money og hefur Mersey-liöið borgaö 300 þús. pund fyrir þennan sterka leikmann Lundúnaliösins. iþróttir UMSJÓN: Sigmundur Ó. Steinarsson og þaö hefur oröiö til þess að Arsenal er nú aftur komiö á toppinn. Neill hætti aö leika með Arsenal 1970 — þá lá leiö hans (50 þús. pund) til Hull, þar sem hann gerðist framkvæmdastjóri og leikmaöur. Þaöan fór hann til Tottenham, en þegar hann fékk tilboö um aö koma til Arsenal, var hann fljótur aö taka þvi boöi, þvl að Arsenal hefur alltaf átt hug hans og hjarta. Þess má geta aö Neill var einvaldur n-irska landsliösins um tima. Hægri hönd Terry Neill á Highbury er fyrrum félagi hans hjá Arsenal — Don Howe, sem var keyptur til Arsenal á 45 þús. pund frá WBA 1964. Þegar Howe lagöi skóna á hilluna — geröist hann þjálfari hjá félaginu og átti hann stóran þátt i sigur- göngu Arsenal 1971, þegar fé- lagið vann „Double” — bæöi deildarkeppnina og bikarkeppn- ina, meö aöeins 5 daga millibili. Siðan lá leiö hans til WBA, þar sem hann gerðist framkvæmda- stjóri. Howe geröist siöan þjálf- ari hjá Leeds, en þaöan kom hann aftur til Arsenal 1977 og hefur hann gert góöa hluti á Highbury eins og áður. Þeir Neill og Howe hafa náö aö efla sjálfstraust leikmanna Arsenal og skapaö meiri brodd i sóknarleik þeirra. Þaö hafa á- vallt veriö miklir hæfileika- menn hjá Arsenal og þeir hafa heldur betur sýnt hvaö i þeim býr. Arsenal er þekkt fyrir aö ala upp leikmenn sina sjálft, eins og Ipswich. — Þessi tvö félög gera ekki mikiö aö þvi aö kaupa leik- menn sina frá öörum félögum, eins og t.d. Liverpool og Man- chester United. m

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.