Tíminn - 26.11.1980, Side 9

Tíminn - 26.11.1980, Side 9
Mi&vikudagur 26. nóvember 1980. 13 Hvað gerðist á íslandi 1979? eftir Steinar J. Lúðvíksson Fyrsta bindi bókaflokks sem ætlað er það hlutverk að vera í raun samtímasaga innlendra atburða, eða íslandssaga nútímans ef kveðið er dálítið fastara að orði — Bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefiö út fyrsta bindi bóka- flokksins Hvaö ger&ist á tslandi? Steinar J. Lúöviksson, rithöfund- ur, hefir tekiö bókina saman sem er 240 blaösiöur og prýdd fjölda mynda eftir marga af þekktustu fréttaljósmyndurum landsins. Umsjón meö myndum haföi Gunnar V. Andrésson, fréttaljós- myndari. Á bókarkápu segir m.a.: „Hraöinn í nútimasamfélagi er meö ólikindum. Hver atburðurinn rekur annan og þvi fyrnist aö sama skapi fljótt yfir margar þeirra, þótt síöar komi i ljós aö þeirvoru Iraunmótandi fyrir alla framtið. Bókin er ómetanleg heimild og bregður upp á skýran og skemmtilegan hátt i máli og myndum þvi, sem geröist á Islandi á þvi herrans ári 1979. Hún er i senn heimildarrit sem öölast æ meira gildi meö árunum og skemmtileg lesning öllum þeim sem vilja fylgjast meö og hafa aögang aö heimildum um samtima atburöi, sem þeir sjálfir tóku þátt i eða voru áhorfendur að meö einum eöa öörum hætti.” Samtímasagan skiptist i þessa Ævintýri Marco Polo Ný baraa- og unglingabók, Ævintýri Marco Polo, er komin út hjá Bókaforlaginu Sögu. Frásagan af ferð italska kaup- mannssonarins Marco Polo til Kina á 13. öld er löngu oröin sigild um allan heim. Hún tók 24 ár og Marco, sem var unglingur þegar hann lagði af staö, snéri aftur fulltiöa maöur. Viö heimkomuna hafði hann frá mörgu að segja sem vakti undrun og vantrú sam- timamanna hans. Nú v'ita menn hinsvegar að Marco Polo var heiðarlegur og greinargóöur sagnaritari, sem lýsti af sam- viskusemi hinum viðáttumiklu rikjum Austurlanda, voldugum konungdæmum, þéttbýlum borg- um og endalausum eyöimörkum. Þessi fræöandi og skemmtilega bók lýsir I máli og myndum hinni ævintýralegu ferð Marco Polo. Textinn er eftir italann Gian Paolo Cesarini. Annar i'tali, lista- maðurinn Pero Ventura, hefur myndskreytt bókina á sinn sér- stæöa hátt, en hann hefur sérhæft ÆVINTÝRI MARCOPOLO sig i þvi aö myndskreyta bækur fyrir börn, og hefur hlotiö fjöl- margar viðurkenningar fyrir verk sin. íslensku þýöinguna geröi örnólfur Árnason, rithöfúndur. Bókin er sett hjá Prentstofu Guðmundar Benediktssonar. Hún er 36 siöur i stóru broti. Skáldsaga eftir Marek Hlasko Hjá Máli og Menningu er komin út skáldsaga eftir pólska rithöf- undinn Marek Hlasko i þýöingu Þorgeirs Þorgeirssonar, rithöf- ■undar, og nefnist hún Attundi dagur vikunnar. Marek Hlasko fæddist i Pól- landi áriö 1934. Fyrir fyrstu skáldsögu sina, sem kom út áriö 1957, fékk hann bókmenntaverð- laun pólskra útgefenda, en önnur skáldsaga hans Attundi dagur vikunnar, sem kom út ári seinna var hins vegar bönnuö. Marek Hlasko fluttist til Vestur-Þýska- lands, þar sem hann skrifaöi tvær skáldsögur, en hann lést áriö 1969, aöeins 35 ára aö aldri. A bókarkápu segir m.a.: „Mörgum þótti hektiskt uppgjör Marek Hlaskos við Stalinismann i Póllandi fremur öfgakennt á sin- um tima. Siöan hefur mikill pappir hlaðist i möppur kerfisins þar og viðar. Nú þegar pólskir verkamenn risa upp og heimta svigrúm til að lifa eigin lifi og ráöaþvisjálfir getum viökannski séö þessa hamslausu skáidsögu i öðru ljósi.” Attundi dagur vikunnar birtist fyrstá prenti i timaritinu Birtingi áriö 1959. Áttundi dagur vikunnar er 121 bls. að stærð, prentuð i prent- smiðjunni Hólum. Auglýsinga- jónusta Gunnars Steins hannaði kápuna. Vistheimilið Sólheim- ar f Grímsnesi óskar að ráða nú þegar starfskraft í eld- hús. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur forstöðukona i sima um Selfoss. flokka: Alþingi - stjórnmál, Bók menntir listir - menningarmál, Dóms - og sakamál, Eldsvoöar, Fjölmiölar, Flugmál, Iönaður, Iþrdttir, Kjara- og atvinnumál, Landbúnaöur, Menn og málefni, Náttúra landsins og veðurfar, Orkumái, Sjávarútvegur, Skák og bridge, Skóla- og menntamál, Slysfarir og bjarganir, Úr ýmsum áttum, Veröbólgan- verölagsþró- un. Höfundur þakkar i formála ritstjórunum Jóni Sigurössyni og Ólafi Ragnarssyni fyrir holl ráð og ábendingar. Efnisyfirlit bók- arinnar er mjög itarlegt og auð- veldar fólki mjög aö finna það sem þaö kann aö leita að I bók- inni. Hvaö geröist á íslandi 1979 er filmusett og unnin i prentstofu G. Benediktssonar en prentuö á Englandi. Ný saga um „Rauða ljónið”: Einn á móti milljón Hjá Bókaútgáfunni Erni og örlygi h.f. er nú komin út bókin: Einn á móti milljón — sakamála- saga eftir Jón Birgi Pétursson, fyrrverandi fréttastjóra. Jón Birgir sendi frá sér sina fyrstu bók i fyrra: Vitnið sem hvarf, og fékk sú bók mjög góöa dóma og viötökur. Aðalpersóna þeirrar bókar „Rauða - ljóniö” er einnig söguhetja i' hinni nýju bók, og fær hann nú erfitt viöfangsefni aö glima við, og mörg óvænt atvik munueflaust halda lesandanum i spennufrá upphafi bókarinnar til enda. Aöalsögusvið bókarinnar Einn á móti milljín er Reykjavik, en leikurinn berst þó viðar m.a. til Hollands, en höfundurinn fór þangað meöan hann var að skrifa bókina. Bókin Einn á móti miiljón fjall- ar um fjölskyldu i Reykjavik, og svarta sauöinn i henni. Þótt allt virðist slétt og fellt á yfirboröinu, er stutt i ýmislegt sem fjölskyld- an hefur Útinn áhuga á aö komi upp á yfirborðið, og „Rauöa-ljón- ið,” veröur aö yfirstiga marga erfiöa þröskulda, meöan hann er að vinna aö lausn þeirrar gátu serri bókin fjallar um. Bókin ;Einn á móti miiljón er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuð hjá Prentsmiöjunni Hói- um hf., en bundin i Arnarfelli Káputeikningar eftir Bjarna D. Jónsson. sakamálasaga eftir Jón Birgi Pétursson vörum á alls kyns verði. Þú finnur það sem þig vantar í Domus... og gleymdu ekki kaffi- N. teríunni ef fæturn- [iKn ir eru farnir að skyldi vera auðveldast að finna mesta vöruvalið? Við mælum með Domus fÍÉ Á einum stað bjóð- fíwj um við geysilegt m úrval af alls kyns Köflóttir bómullarsloppar Bómullarbolir Skinnvesti á herra Æfingagallar á fullorðna Háskólabolir Dömu- og herraúlpur, verð f rá Unglingaúlpur, ver ð frá Barnaápurverð frá Skiðagallar barnastærðir Skiðagallar dömust. verð frá SkiðagaUar herrast. verð f rá Skiðavesti bama og unglinga Vélsleðagallar herrastærðir Munið 10% afsláttarkortin Nýir félagsmenn fá einnig afsláttarkort Afsláttarkortin gilda til 4. des. 7.500 1.500 35.500 23.900 6.700 32.620 28.350 21.250 38.700 59.950 60.430 14.900 59.600

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.