Fréttablaðið - 08.11.2007, Síða 1

Fréttablaðið - 08.11.2007, Síða 1
Elísabet Cochran á ljósbláa rúskinnskápu sem móðir hennar keypti í sólarlandaferð árið 1964.Elísabet A. Cochran er grafískur hönnuður og eig- andi fyrirtækisins Klingenberg & Cochran ehf Hún á ljósbláa rúskinnskápu sem hún h ld og hefur hú b úr antilópuskinni. Hún er í sixtís-stíl og þótti mjög sérstök á sínum tíma. Ég man eftir því í uppvextinum hversu spes og falleg mér fannst móðir í þegar hún klæddist káfi Umbo›s- og sölua›iliBirkiaska ehf.sími: 551 9239www.birkiaska.is Birkiaska Auglýsingasími – Mest lesið farið á fjöllFIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 Aflmikil glæsikerraReynsluakstur Range Rover Sport SE TDV8 BLS. 4 Galvaskir Gemlingar EKTA ÍTALSKUR SKYNDIBITI! NÝR STAÐUR Í FAXAFENI Stjörnutorgi Kringlunni • Bláu húsunum Faxafeni • www.sbarro.is Frábærir pastaréttir, ljúffengar pizzur og fersk salöt Skilið verður á milli kaupenda og seljenda í heil- brigðiskerfinu og til verður ný innkaupastofnun, nái hugmyndir Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heil- brigðisráðherra fram að ganga. Hann segir markmiðið að auka gegnsæi og hagkvæmni. Notendur þjónustunnar muni ekki finna mun en þeir fái ef til vill fleiri valkosti. Breytingin tengist ekki breyttu greiðslufyrirkomulagi eða öðru slíku hjá þeim sem njóta þjónust- unnar. Kaupandinn er í nær öllum til- vikum ríkið sem greiðir fyrir aðgerðir og aðra þjónustu. Selj- endur þjónustunnar eru svo að miklum hluta ríkisstofnanir á borð við Landspítalann og aðrar heil- brigðisstofnanir. Við breytingarn- ar verður til stofnun þarna á milli sem semur um kaup á þjónustu. „Það hefur mikið verið kallað eftir þessu, til dæmis á Landspítal- anum og fleiri stofnunum, að það verði betur skilgreint hvað er verið að borga fyrir, og hvernig,“ segir Guðlaugur Þór. Miðað er við að innkaupa- stofnunin taki til starfa seint á næsta ári. Hún hefur ekki hlotið nafn en gengur í ráðuneytinu undir vinnuheitinu Sjúkratryggingar. „Undirliggjandi markmið er að vera með enn betri heilbrigðis- þjónustu en við erum með nú. Það er í sjálfu sér ekki mikil róttækni í þessu. Við erum að líta til þeirra landa sem við berum okkur saman við, Norðurlandanna og þá sér- staklega Svíþjóðar, og læra af þeim,“ segir Guðlaugur Þór. Fyrirkomulagið mun virka þannig að innkaupastofnunin, eða Sjúkratryggingarnar, munu kaupa tiltekinn fjölda aðgerða af heil- brigðisstofnunum og semja um greiðslur. Notaðar verða ákveðnar mælieiningar til að meta afköst kerfisins. Faglegt eftirlit í heil- brigðiskerfinu verður að stærst- um hluta hjá Landlækni en fjár- hagslegt eftirlit verður hjá innkaupastofnuninni og hjá Ríkis- endurskoðun, segir Guðlaugur Þór. Þessum breytingum er ekki ætlað einum og sér að leysa úr rekstrarvanda heilbrigðisstofn- ana. Þeim er þó ætlað að auka hag- kvæmni kerfisins og skýra mark- mið hverrar stofnunar fyrir sig betur en verið hefur. Breyta á heilbrigðiskerfinu að norrænni fyrirmynd Innkaupastofnun mun skilja á milli kaupenda og seljenda í heilbrigðiskerfinu. Hlutverk stofnunarinnar verður að kaupa einstök verk af heilbrigðisstofnunum. Á að gera reksturinn hagkvæmari segir ráðherra. Á kápu sem gengur frá móður til dóttur „Ég hef unnið hér í um 25 ár og séð almennan sóðaskap aukast og þrifum á götunum fara hnignandi,“ segir Magnús Örn Óskarsson, viðgerðar- maður á reiðhjólaverkstæðinu Borgarhjól á Hverfis- götu 50. Hann segist vart hafa undan í starfi sínu, svo títt springi á dekkjum barnavagna og reiðhjóla vegna glerbrota á götum miðborgarinnar. „Fólk heldur hreinlega að dekkin séu gölluð vegna þess hve oft springur á barnavögnunum en svo er ekki. Sóðaskapurinn er bara orðinn svo mikill í borginni og þrifum greinilega ábótavant,“ segir Sigríður Arngrímsdóttir í fjölskyldufyrirtækinu Vörðunni á Grettisgötu, sem hefur selt barnavagna í meira en fjörutíu ár. Hún segir suma foreldra íhuga að skipta yfir í gamaldags dekk sem ekki eru loftfyllt. „Þau eru samt ekki eins góð og loftdekkin, það er svo ægilega góð og mikil mýkt í þeim og synd að fólk neyðist til að skipta,“ segir Sigríður. Magnús segir að vissulega hafi þetta í för með sér aukin viðskipti. „Þegar fólk kemur með börn í vögnum sem sprungið er á verður maður auðvitað að sinna því og ýta öðrum verkum frá,“ segir Magnús, sem segist hneykslaður á sinnuleysi borgarinnar í þrifum sem bitni svo á saklausu fólki. Minnisvarði um kvenrétt- indakonuna Bríeti Bjarnhéðins- dóttur var afhjúpaður í gær. Dagur B. Eggertsson borgar- stjóri afhjúpaði minnisvarð- ann, sem stendur á horni Þingholtsstrætis og Amt- mannsstígs. Bríet átti heima í Þingholtsstræti 18 og þar var Kvenréttindafélag Íslands stofnað fyrir 100 árum. Verkið er eftir Ólöfu Nordal listakonu. „Hugmyndin að verkinu er að það myndi stað þar sem fólk getur komið saman og átt samræður,“ segir Ólöf. Hún segir verkið vera flatt en utan um það séu brekkur. Það sé hugsað þannig að gengið sé í nærveru og faðm Bríetar þegar komið sé að því. Minnisvarði reistur um merka konu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.