Tíminn - 10.04.1981, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.04.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. april 1981 Samstarfssamningur FÍM og borgarinnar um Kjarvalsstaði útrunninn: Listamenn vilja fá fulla aðOd að listaverkakaupum — og eins að fulltrúum þeirra i stjórn Kjarvalsstaða verði fjölgað i tvo Kás — Nú standa fyrir dyrum samningaviöræöur milli Reykja- vfkurborgar og Félags Islenskra myndlistarmanna um nýjan sam- starfssamning þessara aöila um aöild þeirra sföarnefndu aö stjórn Kjarvalsstaöa. 1 slöasta mánuöi rann út samstarfssamningur þessara aöila sem geröur var fyr- ir tveimur árum, en eins og menn muna þá haföi sitthvaö gengiö á, áöur en þaö samkomulag náöist. Nýlega hefur veriö haldinn aöalfundur Félags Islenskra myndlistarmanna og var þaö ein- róma álit þess fundar aö samstarf hafi gengiö meö ágætum um Kjarvalsstaði s.l. tvö ár. Var taliö æskilegt aö sú samvinna héldi áfram, en þó meö ákveönum breytingum. „Fundurinn telur óeölilegt, aö fulltrúar listamanna séu ekki haföir meö I ráöum er afstaða er tekin til listaverkakaupa. Vegna menntunar sinnar og sérþekking- ar ættu þeir þó aö vera öörum hæfari viö val á listaverkum. Má I þvi sambandi benda á fyrirkomu- lag varöandi listaverkakaup gerö af Listasafni íslands og Lista- og menningarsjóöi Kópavogs, þar sem listamenn eiga sæti i safn- ráðum. Félag Isl. myndlistarmanna fer þvi fram á viö borgarstjórn Reykjavikur, aö fulltrúar lista- manna fái fulla aöild aö lista- verkakaupum”, segir I ályktun aöalfundar FIM. Ennfremur æskti fundurinn þess aö fulltrúum myndlistar- manna I stjórn Kjarvalsstaöa yröi fjölgaö, þannig aö þeir yrðu tveir I staö eins áöur. Þriðja tapárið í röð hjá Eimskipafélaginu i fyrra: Halli nn nan i 25 mi illión um u AB — Þrátt fyrir mikinn vöxt og miklar breytingar hjá Eimskip á liönu ári, nam hallarekstur fé- lagsins 25 milljónum króna. Þetta kom fram I ræöu stjórarformanns Eimskips, Halldórs H. Jónssonar, á aöalfundi félagsins i gær. Rakti Halldór i ræöu sinni, hverjar orsakir þessa tapreksturs væru, aö mati stjórnenda félags- ins. Sagöi Halldór m.a.: „Af hin- um ytri rekstrarþáttum er þaö sérstaklega einn þáttur viö- skiptalifsins, sem stjórnendur Eimskips ráöa ekki viö, og er þaö greinilega veigamesti þátturinn: Veröbólgan á Islandi.” Sagöi Halldór aö mikil tregöa hefði rikt á þvl, aö fá fram far- gjaldahækkanir á liðnu ári. Sagö- ist hann ekki skilja þá stefnu yfir- valda aö kreppa þannig aö rekstri fyrirtækja, sem annast þjónustu- störf fyrir landsmenn, aö þau mættu ekki njóta eölilegrar af- komu og hafa rekstrarafgang til endurnýjunar til aö geta haldiö kostnaöi i lágmarki og þjónustu i hámarki. Halldór sagöi jafnframt aö gifurleg oliuhækkun heföi haft mikil áhrif á rekstrarkostnaöinn, en oliukostnaöur skipa sagöi hann aö væri um 40% af daglegum rekstrarkostnaöi skipanna. Þá kom fram I máli Halldórs aö heildareignir félagsins i árslok voru 35.171 milljón króna, en skuldir félagsins 24.395 milljónir króna, þannig aö eigiö fé félags- 1. ' 'í f 3|j| fj Halldór H. Jónsson stjórnarformaöur Eimskips fiytur aöalfundinum ræöu sina. Timamynd — G.E. ins um sföustu áramót var 10.776 milljónir króna. Þrátt fyrir taprekstur á siöasta ári hefur stjórnin ákveðið aö greiða hluthöfum 10% arö. Heildarflutningar félagsins jukust um 18% áriö 1980, og námu 663 þúsund tonnum. Innflutningur jókst um 12%, en útflutningur um 15%. A siöastliönu ári voru eininga- flutningar stórauknir hjá félag- inu. Mesta breytingin á áætlunar- ATHDGASEMD siglingum Eimskips varö s.l. haust þegar ekjuskipin Alafoss og Eyrarfoss voru tekin I noktun. Þessi skip sigla áætlunarferðir til Bretlands og meginlandsins og leystu þau af hólmi 4 til 5 skip. Eimskip seldi 5 skip á árinu, þannig aö nú eru 19 skip I eigu fél agsins. Lagarfoss og Fjallfoss eru nú á sölulista. Til athugunar er aö selja fleiri skip og fá I staö- inn hagkvæmari skip til ákveö- inna verkefna. A árinu var strandferöaþjón- ustan aukin, og veigamikill þátt- ur 1 þvi sambandi var nýi vöru- skálinn á Akureyri, Oddeyrar- skálinn. Félagiö fékk i september s.l. úthlutaö 5.5 hekturum viö Sundahöfn, og er þvi athafna- svæöi félagsins viö Sundahöfn oröið 16.5 hektarar. Veröur þvi hægt aö flytja mestan hluta vöru- afgreiðslunnar á einn staö, og gamla höfnin veröur yfirgefin i áföngum. A liönu ári lagöi skipafloti Eim- skips aö baki 2.653.453 kilómetra, en þaö samsvarar t.d. sjöfaldri vegalengd til tunglsins. Jón Kristjánsson félagsmálafulltrúi á Egils- stööum, tók á miövikudag sæti á Alþingi i forföllum Tómasar Arnasonar, viöskiptaráö- herra. Jón er annar varamaö- ur Framsóknarflokksins i Austurlandskjördæmi, en hefur áður setiö á Alþingi. Jóhann tryggði sér áfanga að alþjóðlegum titli FRI — Jóhann Hjartarson náöi aö tryggja sér áfanga aö alþjóölegum meistaratitli á skákmótinu i Lone Pine er hann geröi jafntefli viö Federowicz Bandarikjunum I siöustu umferö mótsins. Jóhann og Jón L. Arnason hlutu báöir 4,5 vinninga á þessu móti en efstur varö Kortsnoj meö 7 vinninga. Fætínum lokað Aö undanförnu hefur oröiö vart viö verulegt magn af smáþorski I afla togara á svæöi úti fyrir Austurlandi, sem nefnt hefur verið Fótur- inn. Hefur af þessum sökum margoft oröiö aö gripa til skyndilokunar. Sjávarútvegsráöuneytiö hefur nú, aö tillögu Hafrann- sóknarstofnunar, gefiö út frá og meö s.l. mánudegi reglu- gerö, sem bannar allar veiöar i botn- og flotvörpu á Fætin- um. Reglugerð þessi gildir i óákveöinn tima, en áfram mun veröa fylgst meö svæö- inu. Blaöinu barst I gær eftirfarandi athugasemd frá Ragnari Arna- syni i tilefni af frétt, sem birtist I Timanum i gær: „A forsiðu Tlmans i dag (8. april) var birt „frétt” um samn- ingaumleitanir Vöku og umbóta- sinnaöra stúdenta viö Háskóla ís- lands. Meðal annarra undarlegra full- yröinga, sem I frétt þessari er aö finna, er það haft eftir svonefnd- um „áreiðanlegum heimildum”, að formaður stjórnar „Félags- málastofnunar” hafi hótaö þvi, aö „skrúfaö veröi fyrir” opinberar fjárveitingar til viðgerða á stúd- entagörðunum og byggingar fyrirhugaös barnaheimilis, ef af samvinnu Vöku og umbótasinn- aðra stúdenta i Stúdentaráöi veröur. Aö þvl gefnu, aö umræddri „frétt”, sem hinar „áreiöanlegu heimildir” hafa látið i té, hafi verið ætlaö aö vera i einhverjum tengslum viö raunveruleikann veröur aö gera ráö fyrir þvi, aö fréttaritari eigi hér við Félags- stofnun stúdenta og undirritaöan formann stjórnar hennar. Það skiptir þó meira máli, aö þannig mun hinn almenni lesandi Tim- ans sennilega skilja „fréttina”. Ég óska eftir þvi aö koma eftir- farandi á framfæri viö lesendur: 1. Þaö eru hrein ósannindi, aö ég hafi hótað þvi viö einn eöa neinn aö dregið veröi úr fjárveitingum til viögerða á stúdentagöröunum eöa byggingar barnaheimilis eöa einhverrar annarrar starfsemi Félagsstofnunar stúdenta, ef Vaka og umbótasinnaöir stúdent- ar koma á meirihlutasamstarfi sin á milli I Stúdentaráði. 2. Fullyrðingar um hiö gagnstæða jafngilda fullyröingum um þaö, aö formaöur stjórnar Félags- stofnunar stúdenta sé reiöubúinn að vinna gegn þeirri löggjöf, sem Félagsstofnun stúdenta starfar eftir. Slikar fullyröingar eru auö- vitaö atvinnurógur af verstu teg- und. 3. Skrif af þessu tagi hafa >um nokkurra áratuga skeiö veriö sjaldséö á siöum Timans, og er þaö vel. Ég hygg að umræddur „fréttaflutningur” sé einangraö dæmi um uppivööslusemi fá- menns hóps, sem telur svona róg- burö I samræmi viö markmið sin, en_ ekki dæmi um breytingar i fréttastefnu Tima«s undir stjórn nýs fréttastjóra og vona aö les- endur Timans séu mér sammála. Viröingarfyllst Ragnar Arnason.’ Athugasemd ritstjóra: Aö þvi er varöar fullyröingar i athuga- semdinni hér aö ofan um rangan fréttaflutning visast til viðtals sem hér birtist viö hliöina, þar sem fram kemur aö fre'tt Tlmans var rétt. 9% Stefán Matthtasson fyrsti maður á lista Umbótasinna: Ragnar sagði að fram- kvæmdum myndi seinka um a.m.k. eitt ár” — „við uppbyggingu barnaheimilis og Garða, ef Vaka og Umbótasinnar færu i samstarf” Kás — „Ragnar Arnason, stjórnarformaöur Félagsstofn- unar stúdenta, kom aö fyrra bragöi aö máli viö mig aö heim- ili minu, og kom meö mjög á- kveönar ábendingar I þessa átt, og sagöi þaö sina persónulegu skoðun, aö framkvæmd viö upp- byggingu barnaheimi lis og Garöa, myndi aö a.m.k. seinka um eitt ár ef Vaka og Umbóta- sinnar færu I samstarf”, sagöi Stefán Matthiasson, fyrsti maö- ur á lista Umbótasinna, viö siö- ustu Stúdentaráöskosningar, I samtali viö Tlmann I gær, vegna þeirrar athugasemdar, sem Ragnar hefur gert viö frétt Tlm- ans frá þvi i gær, sjá hér vinstra megin viö. Stefán Matthlasson I tilvitnaöri frétt Timans i gær kemur fram aö Alþýöubanda- lagsmenn hafi reynt aö spilla fyrir viðræöum milli Umbóta- sinna ’og Vöku, meö þvi aö hóta aö næöist samstaöa milli þess- ara aöila um myndun nýs meiri- hluta i Stúdentaráöi, yröi skrúf- aö fyrir fjármagn til ýmissa framkvæmda á vegum stúd- enta, sem hiö opinbera styrkti. „Ég get llka sagt, aö viö erum mjög undrandi og nánast hneykslaöir hvernig Ragnar er, sem fulltrúi sins flokks, aö mis- nota aöstööu sina með þvi aö gefa undir rós ákveönar ábend- ingar og merki um hvaö kann aö ske, ef af samstarfi okkar yröi”, sagöi Matthias Stefáns- son, I samtali viö Timann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.