Tíminn - 19.05.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.05.1981, Blaðsíða 1
Viðtal við rædismann fslands í Beirút um átökin þar — bls. 4 í NÝJUM BUNINGI Þriöjudagur 19. mai 1981 110. tölublað - 65. árgangur Meistara- Hár — bls. 13 Yorkshire- mordinginn: Réttar- höldin — bls.10-11 Taxtarnir eru háir hjá nýja „verktakafyrirtæki” læknanna: SÉRFRÆÐINGAR KOSTA 420 KR. A TÍMANN! „Vildi gjarnan ráða mig til þeirra á þessum taxta” segir framkvæmdastjóri ríkisspítalanna — sjá bls. 5 Vorkapp- reiðar Fáks — bls. 12-13 ■ Formaður Jan Mayen nefndarinnar og fulltrúi tslands I henni gengu I gær á fund forseta isiands. A myndinni eru, taliö frá vinstri Richardson, formaöur nefndarinnar, Hans G. Andersen og Alan James. Timamynd: Róben Hópur Flugleiðafólks innlyksa í Nígerfu í tvær vikur: ENGAR FRÉTTIR BORIS AF ÞEIM SlÐUSTU DAGA ■ „Núna siöustu dagana höfum viö engar fréttir fengið af þeim og þaö viröist vera mjög erfitt fyrir Fiugleiöir að ná sambandi viö áhafnir sfnar þarna niöur- frá. Þaö viröist vera auöveldara fyrir flugliöana sjáifa aö hafa samband, þvi eiginkona mfn hefur hringt heim og viö fréttum af þeim þannig”, sagöi Sigþór Jöhannsson, I viðtali viö Tim- ann i gær, en eiginkona hans er ein af flugfreyjum Flugleiöa, sem undanfariö hafa dvaiist i Nigeríu, og hafa tafist þar i nær tvær vikur. Aöstandendur flugfreyjanna hafa undanfariö haft áhyggjur af þvi hversu erfiölega hefur gengiö aö fá fregnir af hópnum, og þá sérstaklega eftir aö komiö var fram yfir þann tfma sem áætlaö var aö þær dveldust i Nigeriu. Jón Gerald Sullenberger, seytján ára sonur annarrar flugfreyju i hópnum haföi sömu sögu aö segja og Sigþór. Hann haföi engar fregnir fengiö af móöur sinni i gegn um Flug- leiöir, en hins vegar haföi hún hringt til hans f siöustu viku. Hópurinn sem um ræöir hefur nú veriö í Nigeríu i nær fimm vikur, i staö þeirra þriggja, sem upphaflega var áætlaö. „Þaö hafa oröiö töluveröar tafir á þvi, aö sá hópur flugliöa sem undanfarnar vikur hefur flogiö á vegum Flugleiöa i innanlandsflugi i Nigeriu, kæm- ist heim. Hins vegar höfum viö veriö f nær daglegu sambandi viö hópinn og þaö er allt i lagi meó þau, engin veikindi og ekkert sem amar aö, annaö en tafirnar”, sagöi Jóhannes Óskarsson, hjá Flugleiöum, i viðtali viö Tímann I gær. „Viö lentum i verkfalli flug- umferöarstjora i Nígerlu, sem hefur truflaö flug til og frá land- inu ákaflega mikiö og valdiö þvi að viö höfum ekki náö fólkinu út þaöan. Viö vonuöumst til þess aö ein- hverjir úr hópnum gætu komist til London i dag, en þaö er ekki Ijóst hvort svo hefur oröiö”. — HV Emmes ísrétta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.