Tíminn - 19.05.1981, Blaðsíða 22

Tíminn - 19.05.1981, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 19. mai 1981 íffij v-w^ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gustur Frumsýning miö- vikudag kl.20 2. sýning fimmtu- dag kl.20 3. sýning laugar- dag kl.20 Sölumaöur deyr föstudag kl.20 Fáar sýningar eft- ir. Haustið í Prag i kvöld kl.20. 30 fimmtudag kl.20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 kvikmyndahorniðl Simi 11476 Á villigötum Spenn a ndi ný bandarisk kvik- mynd unglinga i einu af skugga- hverfum New York. Joey Travolta John Lansing Stacey Picren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. a‘í-2140 Konan hvarf sem Skemmtileg og spennandi mynd, sem gerist i upp- hafi heimsstyrj- aldarinnar slðari. Leikstjóri Anthony Page. Aðalhlutverk: Elliot Gould Cybill Shepherd Angela Lansbury Herbert Lom Sýnd kl.5, 7 og 9 Stefnt á topp- inn Y Bráðskemmtileg ný bandarisk mynd um ungan mann sem á þá ósk heit- asta að komast á toppinn i sinni 1- þróttagrein. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakely — Jack Warden. Tónlist eftir Bill Conti. Sýnd kl.5,7 og 9. Slmsvari slmi 32075. Ný mjög spennandi bandarisk mynd, gerð eftirsögu Pet- ers Benchleys þeim sama og samdi ,,JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stero. Isl. texti Aðalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl.5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 16 ára. lonabíó 75“ 31 182 Lestarránið mikla Ekki siðan „THE Sting” hefur verið gerð kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega af- brot, hina djöful- legu og hrifandi þo r p a r«a , s e m framkvæma það, hressilega tónlist og stilhreinan kar- akterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery Donald Sutherland Lesley-Anne Down Islenskur texti. Sýnd kl.5, 7.10 og 9.15. Myndin er tekin upp f Dolby sýnd i EPRAT sterió. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 3*1-13-84 Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i lit- um . — Þessi mynd varð vinsælust allra mynda i Svi- þjóð s.l. ár og hlaut geysigóðar undir- tektir gagnrýn- enda sem og bió- gesta. Aðalhlutverkið leikur mesti háð- fugl Svía: MAGNUS HAR- ENSTAM, ANKI LIDEN Bönnuð innan 12 I Sýnd kl.5,7,9 og 11. biuiö SMIOJUVt Gl 1 KOP SM4I OSOO (Ot..grt.n> mtttmtnm Lokað vegna breytinga 3*1 89-36 Kra mer Kramer vs. lslenskur texti Heimsfræg ný ameri'sk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm Óscarsverðlaun 1980 Besta mynd ársins Besti leikari Dust- in Hoffman Besta aukahlutverk Meryi Streep Sýnd kl 5, 7 og 9 Hækkað verð. Ævintýri öku- kenna rans kl. 11. ÍGNBOGH Lokað í dag þriðjudag vegna jarðar- farar Ragnars Jóns- sonar ■ Thomas Mann — loksins er veriö að kvikmynda meistara verk hans. Meistaraverk ThomasarMannj nú kvikmyndað ■Thomas Mann lýsti eitt sinn yfirþeirri skoöun sinni, að það yrði alltof dýrt og viðamikið fyrirtæki að kvikmynda meistaraverk hans — „Tófra- fjallið” — og þess vegna yrði aldrei af þvi. NU, loksins, er að þvi komiö að afsanna þau orð, þvi hafin er gerð fimm klukkustunda langrar sjón- varpskvikmyndar eftir þess- ari frægu skáldsögu. Sjálf kvikmyndatakan hófst imarsmánuði siðastliðnum og mun taka fimm mánuði eða svo. Hans W. Geissendörf er er leikstjóri, og hann bjó einnig til kvikmyndahandritið eftir skáldsögunni. betta verður ein dýrasta kvikmynd Þjóð- verja, þvi kostnaðaráætlunin hljóðar upp á 19 milljónir vestur-þýskra marka, sem jafngildirtæpum 60 milljónum króna (6 milljörðum gkr.). Kvikmyndatakan fer fram i Sviss (Montreux, Interlaken og Leysin) og 1 Vestur-Þýska- landi (Hamborg, Sylt og Ber- lin). Mörg hundruð manna vinna að gerð myndarinnar, en aðalhlutverk eru i höndum Christoph Eichhorn, Marie- France Pisier og Rod Steiger. Gerist á heilsuhæli „Töfrafjallið” gerist á heilsuhælií svissnesku fjöllun- um. Thomas Mann fékk hug- myndina að þessu þekktasta verki sinu þegar hann heim- sóttikonu sina I Davos heilsu- hæli árið 1912, en þar voru einkum berklasjúklingar til meðferðar. I sögunni er sagt frá Hans Castorp, sem er sonur út- gerðarmanns i Hamborg. Christoph Eichhorn leikur þennan unga mann, sem kem- ur i' heimsókn i heilsuhælið og ætlar aðeins að dvelja þar skamma stund, en svo fer að hann verður þar árum saman. Þar verður hann ástfanginn af ungri konu, Claudiu Chauchat (leikin af Marie-France Pisi- er). Hún útskrifast af hælinu, en hann veikist og verður eftir. NcJckrum árum siðar kemur hún á ný og er þá i fylgd með heimsmanni, Mijn- heer Peepercorn, sem Rod Steiger leikur. Ekki eru tök á að lýsa sögu- þræðinum nánar i stuttri frá- sögn, en leikstjórinn fullyrðir að kvikmyndin muni endur- spegla skáldsöguna með sann- verðugum hætti og lýsa hinum undarlega heimi heilsuhælis- ins, þar sem lifslöngunin er sterk og ástin blómstrar á milli þeirra, sem kannski verða fljótlega dauöanum að bráð. —ESJ Lestarnánið mikla * * * Saturn 3 ★ The Elephant man ★ ★ ★ STJÖRNUGJÖF TÍMANS ★ ★ ★ ★: frabær, ★ ★ ★ mjög góð, ★ ★ góð, ★ sæníileg, 0 léleg. Borgarspítalinn Laus staða Læknaritari Staða læknaritara á Lyflækningadeild er laus til umsóknar. Starfsreynsla vða góð vélritunarkunnátta ásamt enskukunnáttu nauðsynleg. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson i sima 81200/368. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sendist sama aðila fyrir 26. mai n.k. Reykjavik, 15. mai 1981 BORG ARSPí TALINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.