Tíminn - 19.05.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 19.05.1981, Blaðsíða 21
tímarit Dr Kristján Eldjárn ritar um ísl. hestinn í Eiöfaxa. ■ „Eiöfaxi”, fjórða tbl. 1981 er kominn Ut. 1 blaöinu ritar dr. Kristján Eldjárn grein, sem hann nefnir „Orð i belg um islenska hestinn og uppruna hans,” rætt er um bætta aðstöðu til meðferðar á veikum hestum, sagt frá Heims- sýningu hestamanna og viötal er við Berg Magnússon i Fáki. Þá er i ritinu fréttabréf frá Fáki, skrif- að um fótabúnað keppnishesta, og sagt frá starfi yngsta hesta- mannafélags i Sunnlendinga- fjórðungi, Háfeta i Þorlákshöfn. Margt er auk þessa i ritinu sem varðar starf og áhugamál hesta- manna. —AM ýmislegt Þörungamjöl fyrir heimilisgarða ■ Þörungavinnslan h.f. að Reyk- hólum er um þessar mundir að dreifa þörungamjöli fyrir heimilisgarða i blómaverslanir. Hér er um nýjung að ræða að þvi leyti að mjölið verður á boðstól- um i 10 kg neytendaumbUðum, sem á verða prentaðar ýmsar upplýsingar um hvernig eigi að nota mjölið. Þeir sem notað hafa þang og þara til áburðar, t.d. i kartöflu- garða eru sannfærðir um gildi þess. Hér er um að ræða lifrænan áburð, mjög snefilefnarikan og fullan af bætiefnum sjávarins. Reynslan bendir til þess að þörungamjöl bæti frjómagn jarð- vegs og flýti fyrir vexti plantna. Aðaláhrifin felast þó i þvi að auka næringargildi, bragðgæði og lengra geymsluþol ávaxta. Hér er þvi komið tækifæri fyrir hina fjölmörgu áhugamenn um blóma- og plönturækt að ná sér i þann áburð, sem sett gæti punkt- inn yfir i-ið i garðrækt sumarsins og tryggt gómsæta og heilnæma uppskeru að hausti. Eins og áður sagði verður þörungamjölið á boöstólum i helstu blómaverslunum Reykja- vikur, en Samband isl. samvinnu- félaga mun sjá um dreifinguna Ut um land. Ungmennabúöir að Húna- völlum ■ Ungmennasamband Austur- HUnvetninga hefur undanfarin ár staðið fyrir ungmennabUðum að HUnavöllum. Búðimar hafa alla tið verið vel sóttar og komust t.d. i fyrra færri en vildu. NU i ár verða bUðimar haldnar dagana 3.-13. jUni og er ætlunin að hámarksfjöldi þátttakenda miðist við 40 að þessu sinni. Aldurstakmörk eru 9 til 12 ár, þó þannig að möguleiki er á frá- vikum i' báða enda. Dagskrá bUðanna verður svip- uð og undanfarin sumur: sund- kennsla, frj. iþr., knattleikir, trampolinstökk, áhaldaleikfimi, gh'ma, leiksund, fjallganga, leik- ir, frjálsir timar niður við Svina- vatn (prammasmiði ofl.), helgi- stundir, kvöldvökur, dans. o.fl. Auk þess verður farið i eins dags kynningar- og skemmtiferð um hvitasunnuna að öllum likindum aö Sólborg við Akureyri. Kostnaöur vegna dvalarinnar fyrir þátttakanda er kr. 850. Systkin fá 10% afslátt. Hver þátttakandi þarf að hafa meðferðis rUmföt eða svefnpoka, 3-4 handklæöi, snyrtiáhöld, iþróttafatnaö, tvenna æfingaskó, vaðstigvél, tvenna ullarsokka, hlýja vettlinga, hlýjan Utifatnað og regnkápu. 011 föt þurfa að vera rækilega merkt. Leiðbeinendur ungmennabUð- anna verða %éra Hjálmur Jóns- son, Svava Svavarsdóttir og Karl LUðviksson iþróttakennari sem einnig annast innritun i sima 95- 4416 eða 95-4643. 1 1 gengi íslensku krónunnar 1 13. maf kl. 12.00 kaup sala 01—Bandarikjadollar 6,826 6.844 02 — Sterlingspund ••• 14,283 14,321 03 — Kanadadollar •••• 5,686 5,701 04 — Dönsk króna ••• 0,9491 0,9516 05 — Norskkróna ••■ 1,2069 1,2100 06 — Sænskkróna ••• 1,3988 1,4025 07 —Finnskt mark ••■ 1,5886 1,5927 08 — Franskur franki • •• 1,2391 1,2424 09 — Belgiskur franki ••• 0,1828 0,1832 10 — Svissneskur franki • • • 3,2996 3,3083 11 — Hollensk florina ••• 2,6858 2,6929 12 — Vestur-þýzkt mark • • • 2,9856 2,9935 13 — ítölsklira • • • 0,00600 0,00601 14 — Austurriskur sch ... 0,4223 0,4234 15 — Portug. Escudo ... 0,1130 0,1133 16 — Spánskur peseti ... 0,0749 0,0751 17—Japansktyen ... 0,03112 0,03120 18 — írskt pund ... 10,910 10,938 20 — SDR. (Sérstök ... 8,0525 8,0737 Opnunartími að sumarlagi: Júni: AAánud.-föstud. kl. 13-19 Júlí: Lokað vegna sumarleyfa Ágúst: AAánud.-föstud. kl. 13-19 SÉROTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIAAASAFN — Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokaðá laugard. 1. maí-l. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við faflaða og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BOSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokaðá laugard. 1. maí-1. sept. BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Hljóðbokasafn— Hólmgarði 34 sími 86922. Hl jóöbókaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin. Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á f immtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik sími 2039, Vestmanna- ey jar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 —17.30 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rviksími 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. 21 ríkisútvarpid Frelsi til að velja* ■ Þættir Milton Friedmans, Nóbelsverðlaunahafans i hag- fræði hafa verið á dagskrá sjónvarpsins að undanförnu, og vakið mikla og verðskuld- aða athygli. Að visu eru mjög margir ósammála kenningum hans um rikisafskipti, verö- bólguvaldandi þætti, frelsi til að velja og svo framvegis, en engu að siður hafa þessir þætt- útvarp Þriðjudagur 19. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dag- skrá. Morgunorð. Þórhildur Ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Serady. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Einleikur á hörpu. Mar- isa Robles leikur verk eftir Beethoven, Britten, Fauré, Pierné og Salzedo. 11.00 „Aður fyrr á árunum". Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hulda Runólfsdótt- ir frá Hlið les frásögu slna „Minningar úr Asaskóla”. 11.30 Morguntónleikar. Fil- harmóniuhljómsveit Lund- Una leikur ir orNð til þess að fólk al- mennt ræðir þessi mál meira en ella, og skiptist á skoðunum þar að lUtandi. 1 kvöld kl. 21.50 er siðasti þátturinn i þessari syrpu á dagskrá sjóúvarpsins og berhann nafnið „Að vernda frelsið”. Það er Jón Sigurðs- son sem þýðir þessa þætti. AB mennar stjórnmálaumræð- ur í sameinuöu þingi (eld- húsdagsumræöur). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.50 Or A ustjarðaþok- unni”. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstööum. Rætt er viö vinsky: Herbert von Kara- jan stj. Armann Halldórsson hér- aösskjalavörö á Egilsstöö- um, fyrrum kennara á Eið- um. 23.10 A hljóðbergi. Umsjón- armaöur: BjörnTh. Björns- son listfræðingur. „Hvi löðrar svo blóöugur brandur þinn?” Charles Brooks flyt- ur skosk þjóðkvæöi. Jón Helgason les Islenskar þýð- ingar nokkurra sömu kvæöa. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 19. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Tékkn- esk teiknimynd. Þýöandi Guðni Kolbeinsson Sögu- maöur JUlius Brjánsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilk y nn in gar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta”. Jón óskar byrjar að lesa þýöingu sina á sögu eftir Georges Sand. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um vor- verk i garöinum. Einnig les Olga Guðmundsdóttir sög- una „Kartöfluna” eftir Kristinu S. Björnsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 ÍJtvarp frá Alþingi. Al- 20.45 Litiö á gamlar Ijósmynd- ir. Ellefti þáttur Sönn feg- urð Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Þulur Hallmar Sigurösson. 21.20 Úr læöingi. Ellefti og næstsiðari þáttur. Efni ti- unda þáttar: Geraldine Newton finnst myrt I fbúö Scott Douglas, og þaö þykir grunsamlegt aö hún skuli hafa verið þar ein. Isabella Black kallar Scott Douglas á sinn fund og sýnir honum ljósmynd af honum og Ritu systur sinni. Hún reynir aö bana honum en Scott kemst undan. Sam Harvey hræðir Jo Hathaway, en hún ætlaöi að selja Scott Douglas hót- unarbréfið sem hann haföi skrifaö Ritu Black. Nú vill Jo helst vera laus allra mála. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Frelsi til aö velja. Fimmti og siöasti þáttur. Aö vernda frelsiö. Þýöandi Jón Sigurðsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.