Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 13
Laugardagur 28. nóvember 1981 n»>v v_. '„yx' Kvenfélag Háteigssóknar ■ heldur jólafund sinn þriöju- daginn 1. desember kl.20:30 i Sjó- mannaskólanum. Sýndar veröa kerta- og blómaskreytingar, mætiö vel og stundvislega og tak- ið með ykkur gesti. guðsþjónustur Hafnarfjaröarkirkja. Messa kl. 2., fyrsta sunnudag i Aðventu. Altarisganga. Sóknar- prestur. tónleikar Tónleikar í Tónlistarskól- anum á Seltjarnarnesi ■ Sunnudaginn 29. nóv. kl.14.30 verða haldnir tónleikar i Tónlist- arskólanum á Seltjarnarnesi (i Nýju heilsugæslustöðinni við Melabraut). Flytjendur eru Elisabet Waage, sem leikur á hörpu, Halldór Vikingsson á pi- anó, Kristján Þ. Bjarnason á git- ar, Sigriður H. borsteinsdóttir leikur á fiðlu og Inga Huld Mark- an leikur á pianó og Hjálmur Sig- hvatsson leikur á pianó. 011 eru þau kennarar viö Tónlistarskól- ann. Tónleikar Musica Antiqua ■ Laugardaginn 28. þ.m. verða haldnir fyrstu tónleikar Musica AntiquaJlefst þar með röð tón- leika, þar sem kynnt verður tón- list frá liðnum öldum, sem sjald- an eöa aldrei er flutt hér á landi. Á þessum tónleikum veröa fluttir 17. aldar lútusöngvar frá Eng- landi, Frakklandi og ttaliu. Flytj- endur eru Sigrún V. Gestsdóttir sópran, Snorri 0. Snorrason lúta og Ólöf Sesselja óskarsdóttir vi- ola da gamba. Tónleikarnir hefj- ast kl.17.00 á sal Menntaskólans i Reykjavik. afmaeli 80 ára er 30. nóv. Frimann Jónas- 'son fyrrverandi skólastjóri i Kópavogi. Heimili hans er að Digranes- vegi 66, Kópavogi. 80 ára er i dag Þuriður Guð- mundsdóttir frá Bæ i Steingrims- firði. HUn tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar Grenilundi 1, Garðabæ, kl. 3-7 i dag. ferðalög Dagsferöir sunnudaginn 29. nóv- ember: 1. kl. 11. f.h. Tindstaðafjall (716 m) norðan i Esju. Fararstjórar: Guðlaug Jónsdóttir og Guömund- ur Pétursson. Verð kr. 50,- 2. kl. 13. Úlfarsfell i Mosfellssveit (295 m). Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 30.- Fariö frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bilinn. Við vekjum athygli fólks á, aö huga vel aö fótabúnaöi og hlifðarfötum i gönguferðum á þessum árstima. Ferðafélag tslands. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 10. nóvember 01 — Bandarikjadoliar.......... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadollar.............. 04 — Dönsk króna................ 05 — Norsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktmark .............. 08 — Franskur franki............ 09— Belgiskur franki............ 10 — Svissneskur franki........ 11 — lloilensk florina......... 12 — Vesturþvzkt mark.......... 13 — ttölsklira ............... 14 — Austurriskur sch.......... 15 — Portúg. Escudo............ 16 — Spánsku peseti............ 17 — Japanskt yen.............. 18 — trskt pund................ 20 — SI)R. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8.156 8.180 15.729 15.775 6.915 6.936 1.1407 1.1441 1.4195 1.4237 1.4913 1.4957 1.8856 1.8911 1.4538 1.4581 0.2183 0.2190 4.5846 4.5981 3.3495 3.3593 3.6664 3.6772 0.00684 0.00686 0.5223 0.5239 0.1272 0.1276 0.0858 0.0861 0.03764 0.03775 13.009 13.047 8.8367 8.8624 bókasöfn AOALSAFN — utlánsdeild. Þingholts stræti 29a, sími 27155. Opið mánud -föstud. kl’ 9-21. einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i mai, júni og águst. Lokað júlí mánuð vegna sumarleyfá. Se RuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM— Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoOBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþiónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i [úlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTADASAFN — Bustaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i BUstaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjördur, sími 51336, Akureyri sími 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kopa vogur og Hafnarf jördur, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552- Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jördur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirói, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasolu lykur klst fyrir lokun. Kvennatímar þriójud. og miðvikud Hafnarfjörður Sundhóllin er opin á virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og k1.17 18.30. Kvennatimi a fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daaa kl 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Fra Reykjavik Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 K1.10.00 13.00 16.00 19.00 I april og oktober verða kvöldferöir á sunnudogum. — i mai, juni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiósla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik sími 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. 13 útvarp sjónvárp útvarp Laugardagur 28. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 LeikfimL 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft: Daníel Óskarsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Svenbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ævintýradalurinn” eftir Enid Blyton — Annar þátt- ur.Þýöandi: Sigriöur Thorla cius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guðmundur Pálsson, Stefan Thors, Halldór Karlsson, Þóra Friöriksdóttir, Arni Tryggvason, Margrét ólafsdóttir, Þorgrimur Einarsson, Karl Sigurösson og Steindór H jörleifsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar. 13.30 A ferö, Óli H. Þórðarson spjallar viö vegfarendur. 13.35 iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mái. Gunnlaug- ur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Klippt og skoriö. Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. Efni m.a.: Minnisstætt at- vik úr bemsku: Hreiöar Stefánsson segir frá. Magnea Skæringsdóttir, 10 ára gömul, les dagbókina og segir frá liðnu sumri. 17.00 Siödegistönleikar. 18.00 Söngvar I iéttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Um skóiamál. Hanna Kristin Stefánsdóttir flytur siöara erindi sitt. 20.00 Lúörasveitin i Wilten- Innsbruck leikur. Sepp Tanzer stj. 20.30 (JrFeröabók Eggerts og Bjarna. Umsjón: Tómas Einarsson. Annar þáttur. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936—1945 . 5. þáttur: Benny Goodman. 22.00 Joe Pass og Niels-Henn- ing örsted Pedersen leika. '22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Oröskulu standa”,eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (11). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 29. nóvember 8.00 Morgunandakt Biskup tslands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Sin- fóniuhljómsveitini Hartford leikur ballettsvitur eftir Jean Philippe Rameau og Christoph Willibald Gluck. Fritz Mahler stj. 9.00 Rossini: Stabat Mater fyrir einsöngsraddir, kór og hljómsveit. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Svipleiftur frá Suöur- Ameriku Dr. Gunnlaugur Þóröarson hrl. segir frá. Fjóröi þáttur: „Frá Iqvasu til Bariloche”. 11.00 Messa I Bústaöakirkju Prestur: Séra ólafurSkúla- son. Organleikari: Guöni Þ. Guömundsson. Hádegistón- leikar- 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ævintýri ur óperettu- heiminum Sannsögulegar fyrirmyndir aö titilhlut- verkum í óperettum. 5. þatt- ur: Liselott, peö i hringiöu hiröilfsins Þýöandi og þulur: Guömundur Gilsson. 14.00 Dagskrárstjóri 1 klukkustund Þórhiidur Þor- leifsdóttir leikstjóri ræöur dagskránni. 15.00 Béla Bartók, — aldar minning: 1. þáttur Umsjón: Halldór Haraldsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurf regnir. Tónleikar. 16.30 Landsleikur I hand knattleik Hermann Gunnarsson lýsir sföari hálfleik tslendinga og Norö- manna úr Laugardalshöll. 17.15 „Gagnrýni hreinnai skynsemi” 200 ára minning. Þorsteinn Gylfa- son flytur annaö sunnudags- erindi sitt af þremur. 17.55 Þrju á paili ieika og syngja Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kviidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A bókamarkaöinum 20.00 Sinfónluhljómsveit ls- lands i Vinarborg 21.35 Aö tafli . Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Robertino syngur létl lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Orö skulu standa” eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (12). 23.00 A franska vlsu 5. þátt- ur: Deilurnar um Sardou. Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 28. nóvember 16.30 lþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. NÝR FLOKKUR. Teiknimyndaflokkur f 39 þáttum frá spænska sjón- varpinu. Myndaflokkurinn byggir á sögu Cervantesar um Don Quijote, riddarann sjónum- hrygga, og skósvein hans Sancho Panca. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjami Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetriö. ANNAR HLUTI. 21.10 Enn er spurt.Spurninga- keppni f Sjónvarpssal. 21.45 Hótel (Hotel). Bandarfsk biómynd frá 196/, byggð á sögu eftir Arthur Hailey. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. nóvember 16.00 Hugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni. 17.10 Saga sjóferðanna. 18.00 Stundin okkar. Bryndis Schram. Upptöku- stjórn: Elin Þóra Friöfinns- dóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Stiklur. Fjóröi þáttur. Nú förum viö fram eftir. Þótt ótal feröalangar gisti Eyjafjörö ár hvert, eru þeir tiltöiulega fáir,semgefa sér tima til þess aö svipast um i hinum blómlegu og sögu- ri'ku dölum, sem eru fyrir sunnan höfuðstaö Noröur- lands. 21.35 Æskuminningar.Fimmti og siðasti þáttur. 22.30 Tónlistarmenn Anna Aslaug Ragnarsdóttir 23.10 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.