Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 16
VARAHLUTIR Miklð úrval Sendum um lánd allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Slmi <91) 7 - 75 - 51, (91) 7 - 80 - 30. Skemmuvegi 20 „„„„ Kdpavogi rlHtDU xlr , Opið virka daga 9-19 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt trygginga féiag Sö mvmM Fjórhjóladrifnar dráttarvéiar 70 og 90 ha. Kynnið ykkur verð og kosti BELARUS Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kvikmyndasafni íslands gefnar tvær kvikmyndir eftir sögum Kambans: FÉLLUIGLEYMSKU ÞEGAR ÍALMYNDIRNAR KOMU segir Love Sevel forstjóri Nordisk films kompagni far Laugardagur 28. nóvember ■ „Okkur þdtti fara vel á þvi aö gefa hinu nýstofnaða Kvik- myndasafni Isiands þessar myndir I tilcfni af 75 ára afmæli kvikmyndasýninga á tslandi, þaö vill nefnilega þannig til aö um þessar mundir cr Nordisk Films Kompagni aö halda upp á 75 ára afmæli sitt,” sagöi Love Sevel, forstjdri Nordisk Films Kompagni, sem nýlega var hér á landi I þeim erindum aö færa Kvikm yndasafni tslands tvær kvikmyndir, Kamhansmyndirnar ltadda Padda og Hús I svefni, aö gjöf- — Hvaö eru myndirnar gam la r? „Hadda Padda var gerð 1922 og Hús í svefni 1926 og ég held að ég fari rétt með að þær hafi ekki veriö sýndar á árunum fyrir 1930, þegar talmyndirnar komu til sög- unnar féllu þessar myndir alveg I gleymsku, en sem betur fer hafa þær varðveist svo okkur tókst aö gera af þeim kópiur til aö gefa Kvikmyndasafni tslands.” —Hvers konar fyrirtæki er Nordisk Films? „Eins og ég sagði áðan þá er fyrirtækið orðið 75 ára, upphaf- lega var það bara venjulegt einkafyrirtæki sem dreifði kvik- myndum, bæöi norrænum og öðr- um um Norðurlönd. Með árunum hefur starfsemin orðið mun víð- tækari, við reynum að vernda gamlar kvikmyndir og hluti sem te ng ja st kv ikm y ndum. Ný lega höfum við t.d. endurbyggt gamalt kvikmyndahús sem er í Valby, einu af úthverfum Kaupmanna- hafnar, þar eru sýndar gamlar kvikmyndirmeð lifandi tónlist og öllu tilheyrandi. — Hvaö finnstþérum islenskar kvikmyndir? „Það er náttúrulega erfitt fyrir mig að dæma islenskar myndir vegna þess að ég skil ekki islensku, en margar þeirra mynda sem ég hef séð finnst mér hreint ótrúlegt að komi frá landi þar sem réttrúmlega 200 þúsund manns búa, þvi tæknilega standa þær góöum erl. kvikmyndum frá hinum Norðurlöndunum ekkert að baki. Ég sá Otlagann fyrir skömmu og þegar ég fór út þá fékk ég að vita að kostnaðurinn við gerö hans væri sjö milljónir króna. ■ Love Sevel, forstjóri Nordisk Films Kompagni, færöi Kvikmyndasafni Islands Kambanskvikmynd- irnar, Hadda Padda og Hús Isvefni, aögjöf. Timamynd: GE Það vakti hjá mér svo mikla hrifningu í garð islenskra kvik- myndagerðarmanna, mér fannst stórhugurinn svo mikill, að mér kom I hug stóri fuglinn með litlu vængina sem gat flogið eingöngu vegna þess að hann vissi ekki að það var ómögulegt,, „Love. —Sjd fréttir Halldóra Bjarna- dóttir látin ■ Halldóra Bjarna- dóttir er látin en hún var elst núlifandi Is- lendinga og var á 109 aldursárinu er hún lést I gær. Lítið barn kveikti i veggfóðri. ■ Slökkviliðið I Reykjavik var kvatt að húsi númer 17 við Garöastræti laust fyrir hádegi i gær, en þar hafði litið barn komist I eldspýtur og kveikt i veggfóöri. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var búiö að slökkva eldinn og mun tjón vegna þessa ekki hafa orðið mikið. —Sjó. Vöruskipta jöfn- uðurinn í október óhagstæður um 263 milljónir. ■ Vöruskiptajöfnuöur landsmanna var nei- kvæður um rúmlega 263 milljónir króna I októbermánuði s.l. Til landsins voru þá flutt- ar vörur fyrir röskar 696,4 milljónir kr. en útflutningur nam hins vegar aðeins 433,3 milljónum. Frá áramótum hef- ur innflutningur num- ið um 5.723,6 millj. króna, en útflutningur 4.920,5 milljónum króna. Vöruskipta- jöfnuðurinn frá ára- mótum er þvi nei- kvæður um 803 milljónir, sem en nær tvöfalt meira en á sama tima i fyrra. Otflutningur áls fyrstu 10 mánuði árs- ins er (i krónum taliö) aðeins um 15,5% meiri en á sama timabiii i fyrra og innflutning- urinn aðeins um 20,6% meiri. Innflutningur á' skipum á þessu tima- bili er nú um þriöjungi minni en i fyrra og innflutningur fiugvéla aðeins um tiundi hluti þess er var á þessu tlmabili i fyrra. —HEI dropar GBIAÐWaVÍSl jjmmm CVI þeSSU verðurad breyta,, ■ Albert Guðmundsson og Daviö Oddsson háöu mcö sér einvigi um borg- armálcfni á fundi sem sjálfstæöismenn efndu til í miöju verkfalli boka- geröarmanna, en þeir keppa sem kunnugt er báöir aö þvi aö veröa borgarstjóraefni sins flokks fyrir næstu kosningar. Litlar sögur fara af fundinum, en heimildir Dropa segja aö Aibert hafi á einum staö i ræöum sinum fariö út á þá hálu braut aö lýsa ágætum eiginieikum núverandi borgarstjóra, Egiis Skiíla 1 ngibe rgssona r. Sagöi Albert hann bæði úrræða- góöan, rökfastan, samningalipran og gdöan verkstjtíra. Aö svo mæltu tók Albert eftir því aö brúnin tók aö siga á fundar mönnu m, enda yfirlýst stefna Sjálf- stæöisfiokksins aö borg- arstjórinn I Reykjavlk skuli vera pdlitiskur en ekki verklegur fram- kvæmdastjóri. Albertvar fljótur aö átta sig á þvi aö þarna haföi hann fariö Ut af flokkssporinu og bætti þvi eldsnöggur við.en þessu veröum viö aö breyta”, við misjafnar undirtektir fundarmanna i ljdsi þess sem á undan var sagt. Upplagstölur fyrr og nú ■ Þær upplagstölur sem talsmenn siödegis- blaöanna gáfu upp opin- berlega um blöðin sin hafa oft þtítt I meira lagi hæpnar. Annar af ritstjórum samrunans lysti þvi y fir i rikisútvarpinu i gær, að aöstandendur þess ættu von á aö selja 35 þúsund eintök af nýja blaöinu. Þessi tala er vafaiaust iangtum hærri en raunveruleg sala veröur, en hún er engu aö siöur athygliverö þegar hún er borin saman viö fyrri fullyröingar sama rit- stjóra um sölu Dagblaös- ins. Fyrir rúm u ári i september i fyrra, lýsti hann þvi nefniiega yfir i" DatUM w VÉur «rt* Sameinaö og stæ blaðámarkaðii leiðara Dagblaösins, aö áskrifendur að þvi biaöi væru ,,um 15 þúsund og jafnmargir kaupa blaöiö i iausasölu”. Sem sagt, aö hans sögn seldist Dag- blaðiö i 30 þúsund ein- tökum fyrir ári siöan! Var Visir kannski bara i 5 þúsund eintökum? Krummi ... ...sér á ööru lölublaöi hins nýja siödegisbiaðs aö Vis- ir er endaniega burt- sofnaður. Jaröarförin fer væntanlega fram i kyrr- þey...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.