Fréttablaðið - 24.05.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 24.05.2008, Blaðsíða 76
48 24. maí 2008 LAUGARDAGUR > TÍSKUFRÉTTIR VIKUNNAR Of djörf auglýsing Leikkonan Eva Mendes leikur í nýjum auglýsingum tískurisans Calvin Klein fyrir ilm- vatnið Secret Obsession. Auglýsingarnar eru svo djarf- ar að sjónvarpsyfirvöld í Bandaríkjunum hafa bannað þær, en Calvin Klein er kominn með lögfræðing í málið. „Obsession á að vera kynþokkafullt. Auglýsingin er djörf, en ekki ósmekk- leg. Það sést mikil nekt, en smekkleg nekt,“ segja fjölmiðlafulltrúar Klein. Auglýsingin sýnir víst frú Mendes í dagdraum- um um kynæsandi leyndarmál. utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson Gylltan stuttan kjól frá Dolce og Gabb- bana. Guðdóm- legur. Fæst hjá Sævari Karli. Sandalar gerast vart gyðjulegri en þessir. Frá MiuMiu og fást hjá Sævari Karli. OKKUR LANGAR Í … Einhver okkar halda án efa á strendur Evr- ópu í sumar og upplagt að skoða hvað hátísku- hönnuðurnir hafa fram að færa á „cruise“- sýningunum þar sem þeir skapa heilu línurnar til að hafa meðferðis í sumarfríið. Meistari Lagerfeld klikkaði ekki frekar en fyrri daginn með strandarlínu Chanel sem einkenndist af pínulitlum stuttbuxum og sætum sólkjólum. Það er alltaf hægt að sækja innblástur til Chanel. - amb KARL LAGERFELD SÝNIR CRUISE- LÍNU CHANEL FYRIR SUMARIÐ 2008 SEXÍ OG STUTT Í SÓLINA SVALT Renndur glimmerjakki og derhúfa, fullkomið á diskótekin í Ibiza. SUMARLEGUR Fallegur blár sólkjóll sem er auðvelt að skella yfir bikini. Hún er runnin upp, þjóðhátíð Evrópubúa. Eurovision fangar algjörlega allt sem kalla mætti „Eurotrash“ og er einhvers konar stórfengleg blanda af öllu því ósmekklegasta sem okkar ágæta álfa hefur upp á að bjóða . Sem er auðvitað frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. En frasinn „Eurotrash“ er líka dálítið sniðugur. Hann er reyndar upprunn- inn í Bandaríkjunum og nær yfir dálítið annan hluta Evrópubúa en maður myndi ætla. Ekki neonteknóhnakkana heldur nýríka evrópska snobbliðið sem þykist vera af fínum ættum. Á vefnum „The Urban Dictionary“ er orðið skilgreint sem hópur fólks frá Evrópu sem er klassískt í fatavali, talar nokkur tungumál, fer bara á „réttu“ staðina í frí (og aðallega á Ian Schrager-hótel og svoleiðis), hefur ekki hugmynd um hver Britney Spears er og flassar aldrei merkjavöru þrátt fyrir að fötin séu eflaust öll rándýr og úr kasmírull. Þetta er til dæmis gaurinn sem þú spottar í sumarfríiunu og finnst óstjórnlega pirrandi án þess að vita af hverju. Þú veist- hann gengur í beige-lituðum buxum, snýr kraganum á skyrtunni upp, notar sólgleraugu sem hárspöng, setur peysuna yfir axlirnar og gengur berfættur í mokkasínum. Ef hann er ítalskur talar hann líka mjög hátt. En aftur að annarskonar rusli: Njótum litagleðinnar og hrærigrautsins í kvöld þegar ofurbrúnar og jafnvel strekktar kynbombur í þröngum kjólum syngja og austur- evrópskir sjarmörar flassa hvíttuðum tönnum. Njótum kvöldsins þar sem bleikt er IN og konur mega syngja í bikinium. En þrátt fyrir það fer mitt atkvæði til hins alskeggjaða franska Sébastien Tellier sem dettur inn í Evróruslatunnuna eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Honum tekst hið nær ómögulega - að skjóta kúli í Eurovision. Evrórusl og evrókúl LJÓSBLEIKT Stutternabolur við sebrabuxur og Chanel-hálsfestar. CHANEL DRAGT Klassíska dragtin í sumarbúningi með flottum ökkla- skóm. SEXÍ Knallstutt pils fyrir þær leggja- löngu. HÁRBAND Lagerfeld sýndi mikið af breiðum hippa- legum hárbönd- um sem eru einföld lausn á strandar- hári. “Þetta fráb Sumarbúðir fyrir 12 - 16 ára raudikrossinn.is Frábærar sumarbúðir fyrir alla unglinga 13. - 17. ágúst 2008 að Löngumýri í Skagafirði Þetta var ótrúlega skemmtilegt og ég eignaðist fullt af frábærum vinum... og starfsfólkið var líka æði” Hlutverkaleikir Kvöldvökur Ferðir Frábær skemmtun Dagskrá mótsins er blönduð af gamni og alvöru. Unnið er með viðhorf þátttakenda til ýmissa þjóðfélagshópa og fá þeir meðal annars tækifæri til að setja sig í spor þeirra í formi hlutverkaleikja Skráning hjá jon@redcross.is eða í síma 5704000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.