Fréttablaðið - 25.05.2008, Page 68

Fréttablaðið - 25.05.2008, Page 68
20 25. maí 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Síðustu viku eyddi ég í afar undarlegu landi, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Landi þar sem tak- markið virðist vera að allt verði sem flottast, stærst og dýrast. Þar er búið að byggja flottasta hótel í heimin- um og þar er bæði verið að byggja hæsta turn og dýrustu mosku ver- aldarinnar. Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa víst innan landa- mæra sinna áttatíu prósent af öllum krönum í heiminum. Það standa kranar, og önnur byggingartól sem ég kann ekki skil á, við annað hvert hús. Hús eru líka rifin niður þrátt fyrir að vera í ágætu ásigkomulagi – allt á að verða flottara og nýrra. Og þegar landið sem þar er nægir ekki, er bara búið til meira land á uppfyllingum víðs vegar. Í þessu landi eru líka áttatíu pró- sent íbúanna innflytjendur. Og þeir sem þarna búa koma frá öllum heimshornum og aðhyllast alls kyns mismunandi trúarbrögð líka. Á sama stað gátu verið konur og menn með slæður og arabaklúta og konur og menn í stuttbuxum eða sundföt- um, og enginn skiptir sér af öðrum. Þrátt fyrir að vera umkringt ein- hverjum verstu löndum heimsins þegar kemur að mannréttindum og einstaklingsfrelsi er þeim hlutum aðeins betur háttað í furstadæmun- um. Reyndar er bannað að eiga áfengi og ef fólk leyfir sér að leið- ast eða gera eitthvað þaðan af grófara á götum úti getur það átt von á því að lögregla krefji það um hjúskaparvottorð. Ef það er ekki fyrir hendi er fólki hent í fangelsi. Fyrir kreppuþjáða Íslendinga, sem eru með bensín og verðið á bensíni á heilanum, er ekki hægt annað en að minnast aðeins á bens- ínið. Ástæða þess að furstadæmin litlu geta gert allt stærst og flottast er auðvitað olían sem er þar í massavís. Það er ekki óalgeng sjón að sjá tuttugu til þrjátíu bíla með risastóra olíutanka í röð á hrað- brautinni. Bensínverðið er auðvit- að í takt við það hversu mikil olían er. Galtóman bílaleigubílinn mátti fylla fyrir minna en 800 íslenskar krónur. Þarna væri nú ekki ónýtt að vera vörubílstjóri! STUÐ MILLI STRÍÐA Paradís vörubílstjórans ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR BORGAÐI 800 KRÓNUR FYRIR FULLAN TANK AF BENSÍNI Það er margt skrýtið í heiminum! Heldurðu að ver- öldin væri öðruvísi ef við tveir fengjum að ráða? Soffía svarar aldrei fyrr en að varirnar á henni eru samlitar símanum. Er síminn þinn ekki að hringja, Soffía? Jááá... Þeir myndu vænt- anlega... hverfa! En... ég myndi kannski gefa grænt ljós á dálítið... umdeildar tilraunir á öllum listamönnum sem byrja á „DJ“! Og stöð- ugur gull- straumur til Anfield! Og kannski eitt og eitt til Elland Road! Enginn dýr myndu deyja út, ekkert einelti, ekkert hungur! Vá maður! Það væri frábært! Og enginn ofsatrúarfáviti fengi nokk- urn tíma að ákveða neitt! Stríð eru glötuð! Ég hefði sett strangt bann við þeim! Þannig er ég! Gæðablóð! Ég hefði haldið það! Hún væri betri staður að lifa í! Sann- aðu til! Halló. Aðdáunarferð siðfræði hjá henni. Pah! dídíbíbí dídíbíbí dídíbíbí Eru til öðruvísi dagar!?! Mjási, hefurðu nokkurn tíma upplifað dag þar sem þú nennir bara ekki að gera nokkurn skapaðan hlut? Fyrsta barnið Geturðu sagt mamma? Geturðu sagt mamma? Geturðu sagt mamma? Geturðu sagt mamma? Mamma! Mamma! Mamma! Getur þú líka sagt „mamma“? Segðu hvað sem er, bara ekki „mamma“. Geturðu sagt mamma? Annað barnið Þriðja barnið Mamma! Herra, þetta eru Ezio og Vincenzo, verktakarnir sem ég réði til að byggja turninn í Pisa! Mamma! Mamma! Mamma! Mamma! Mamma! Mamma! Mamma! Mamma! www.gitarskoli.is HAFNAFJARÐARLEIKHÚSINU Fær hugann til að fljúga og kemur tilfinningum á rót” M.K MBL Falleg, fyndin,sönn og kvenleg” V.G Bylgjunni “Ég hvet fólk til að drífa sig á leikinn og njóta” Jón Viðar DV 3 SÝNINGAR EFTIR Í KVÖLD ÖRFÁ SÆTI LAUS FIM 29. MAÍ NÆST SÍÐASTA SÝNING SUN 1. JÚN SÍÐASTA SÝNING

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.