Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 53
FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 25. maí 2008 3729 VESTURGATA 54,101 TÖFF ÍBÚÐ- ALLT NÝTT Glæsilegt hús og sameign Stærð: 61 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1983 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 20.900.000 Falleg íbúð sem er í raun ný, allt nýupptekið á mjög smekklegan máta. Glæsilegt eldhús og stofurými með stórum glugga. Fallegt flísalagt bað með öllu nýju: bl.tæki, vaskur, toilet, baðkar, innrétting. Stórt svefnherbergi m/skápum. Hol m/skáp. Sérgeymsla og þv.hús með einungis 1 íbúð. Mjög góð sameign og sameiginlegur garður. Einstök eign á einstökum stað í HJARTA MIÐBÆJARINS, með allt í göngu eða hjólafæri, er hægt að hafa það þægilegra. fyrstur kemur fyrstur fær! Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús Í DAG milli kl.17:00-17:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 894 5401 JÖRFABAKKI 8, 109 RVK. Góð 4 herb.+ 1 herb.í kjallara Mikið fyrir peninginn Stærð: 113,4 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1968 Brunabótamat: 18.400.000 Bílskúr: Nei Verð: 22,.900.000 Íbúð á 3 hæð, m/austur+vestursvölum í góðu húsi, fallegur og gróinn garður vel útbúinn leiktækjum og bekkjum. Rúmgott hol m/fataskápum, 2 björt herbergi m/gluggum og rúmgott hjónaherbergi með skápavegg og svölum. Rúmgóð, björt stofa/borðstofa m/síðum gluggum, útg. á góðar svalir. Eldhúsið er með einstaklega góðri upprunalegri innréttingu, borðkrókur, gluggi. ÞV.hús/búr/geymsla m/ frábærri vinnuanuaðstöðu. Flísalagt baðherb. með glugga, baðkar,innrétting. Kjallaraherbergi m/glugga f. unglinginn Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli kl. 15:00-15.30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 894 5401 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA SÍMI 533 4040 kjoreign@kjoreign.is OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17 Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is Fr um Kristinn Valur Wiium Sölumaður, sími: 896 6913 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími: 896 4090 Glæsileg rúmgóð íbúð á efri hæð í 2ja hæða fjölbýlishúsi, ásamt sérstæðum bílskúr með millilofti. Sérinngangur og tvennar svalir. Þrjú svefnh. og þv.hús innan íbúðar. GLÆSILEGT ÚTSÝNI, VEL STAÐSETT EIGN MEÐ MIKLA ÚTIVISTARMÖGULEIKA, T.D. ER STUTT Í GOLFVÖLL KORPÚLFSSTAÐA OG NIÐUR Í FJÖRU. ÁHVÍLANDI ERU HAGSTÆÐ LÁN FRÁ KAUPÞING BANKA. AFHENDING ER SAMKOMULAG. TEKIÐ VERÐUR Á MÓTI ÁHUGASÖMUM Í DAG MILLI KL. 16 OG 17. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG MILLI KL.16 OG 17. BAKKASTAÐIR 165 - 112 REYKJAVÍK. VESTURGATA 54, 101 GLÆSIHÆÐ m/2 SVÖLUM Miðbæjarflóran v/dyrnar Stærð: 110 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1983 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 36.900.000 Glæsileg, smart sérhæð með 2 svölum og 2 geymslum í góðu steinhúsi-allt nýupptekið. Fallegar innréttingar, innihurðir, parkett úr eik. Mikið skápapláss. Baðherbergi flísalagt hólf í gólf, baðkar/sturta, innrétting. Þv.hús innan íbúðar. 2 glæsileg herb. með skápum og glugga, annað með svölum. Flott Rými: Eldhús-Borðtofa-Stofa m/svölum eftir endilöngu. Hér má sannarlega halda grillboðin. Yfir helming íbúðar er gott risloft sem mjög einfalt er að taka í notkun. FRÁBÆR EIGN Í GAMLA MIÐBÆNUM. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús 25/5, kl: 16:00- 16:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 894 5401 Sýningaríbúð Glæsileg íbúð, fullbúin húsgögnum frá EGG og gólfefni frá Harðviðarvali. Sérútbúnar íbúðir Valdar eignir afhendast með eikarparketi, uppþvottavél, ísskáp, gardínum og ljósum. Línakur til sýnis í dag frá kl. 13–14 www.arnarnes.is Húsakaup | Sími 530 1500 | Suðurlandsbraut 52 | Guðrún Árnad. löggiltur fasteignasali Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.