Fréttablaðið - 25.05.2008, Page 53

Fréttablaðið - 25.05.2008, Page 53
FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 25. maí 2008 3729 VESTURGATA 54,101 TÖFF ÍBÚÐ- ALLT NÝTT Glæsilegt hús og sameign Stærð: 61 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1983 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 20.900.000 Falleg íbúð sem er í raun ný, allt nýupptekið á mjög smekklegan máta. Glæsilegt eldhús og stofurými með stórum glugga. Fallegt flísalagt bað með öllu nýju: bl.tæki, vaskur, toilet, baðkar, innrétting. Stórt svefnherbergi m/skápum. Hol m/skáp. Sérgeymsla og þv.hús með einungis 1 íbúð. Mjög góð sameign og sameiginlegur garður. Einstök eign á einstökum stað í HJARTA MIÐBÆJARINS, með allt í göngu eða hjólafæri, er hægt að hafa það þægilegra. fyrstur kemur fyrstur fær! Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús Í DAG milli kl.17:00-17:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 894 5401 JÖRFABAKKI 8, 109 RVK. Góð 4 herb.+ 1 herb.í kjallara Mikið fyrir peninginn Stærð: 113,4 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1968 Brunabótamat: 18.400.000 Bílskúr: Nei Verð: 22,.900.000 Íbúð á 3 hæð, m/austur+vestursvölum í góðu húsi, fallegur og gróinn garður vel útbúinn leiktækjum og bekkjum. Rúmgott hol m/fataskápum, 2 björt herbergi m/gluggum og rúmgott hjónaherbergi með skápavegg og svölum. Rúmgóð, björt stofa/borðstofa m/síðum gluggum, útg. á góðar svalir. Eldhúsið er með einstaklega góðri upprunalegri innréttingu, borðkrókur, gluggi. ÞV.hús/búr/geymsla m/ frábærri vinnuanuaðstöðu. Flísalagt baðherb. með glugga, baðkar,innrétting. Kjallaraherbergi m/glugga f. unglinginn Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli kl. 15:00-15.30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 894 5401 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA SÍMI 533 4040 kjoreign@kjoreign.is OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17 Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is Fr um Kristinn Valur Wiium Sölumaður, sími: 896 6913 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími: 896 4090 Glæsileg rúmgóð íbúð á efri hæð í 2ja hæða fjölbýlishúsi, ásamt sérstæðum bílskúr með millilofti. Sérinngangur og tvennar svalir. Þrjú svefnh. og þv.hús innan íbúðar. GLÆSILEGT ÚTSÝNI, VEL STAÐSETT EIGN MEÐ MIKLA ÚTIVISTARMÖGULEIKA, T.D. ER STUTT Í GOLFVÖLL KORPÚLFSSTAÐA OG NIÐUR Í FJÖRU. ÁHVÍLANDI ERU HAGSTÆÐ LÁN FRÁ KAUPÞING BANKA. AFHENDING ER SAMKOMULAG. TEKIÐ VERÐUR Á MÓTI ÁHUGASÖMUM Í DAG MILLI KL. 16 OG 17. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG MILLI KL.16 OG 17. BAKKASTAÐIR 165 - 112 REYKJAVÍK. VESTURGATA 54, 101 GLÆSIHÆÐ m/2 SVÖLUM Miðbæjarflóran v/dyrnar Stærð: 110 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1983 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 36.900.000 Glæsileg, smart sérhæð með 2 svölum og 2 geymslum í góðu steinhúsi-allt nýupptekið. Fallegar innréttingar, innihurðir, parkett úr eik. Mikið skápapláss. Baðherbergi flísalagt hólf í gólf, baðkar/sturta, innrétting. Þv.hús innan íbúðar. 2 glæsileg herb. með skápum og glugga, annað með svölum. Flott Rými: Eldhús-Borðtofa-Stofa m/svölum eftir endilöngu. Hér má sannarlega halda grillboðin. Yfir helming íbúðar er gott risloft sem mjög einfalt er að taka í notkun. FRÁBÆR EIGN Í GAMLA MIÐBÆNUM. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús 25/5, kl: 16:00- 16:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 894 5401 Sýningaríbúð Glæsileg íbúð, fullbúin húsgögnum frá EGG og gólfefni frá Harðviðarvali. Sérútbúnar íbúðir Valdar eignir afhendast með eikarparketi, uppþvottavél, ísskáp, gardínum og ljósum. Línakur til sýnis í dag frá kl. 13–14 www.arnarnes.is Húsakaup | Sími 530 1500 | Suðurlandsbraut 52 | Guðrún Árnad. löggiltur fasteignasali Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.