Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.07.2008, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 17.07.2008, Qupperneq 39
FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 2008 7austurland ● fréttablaðið ● Gistihúsið Álfheimar var opnað nýverið á Borgarfirði eystri í jaðri þorpsins, Bakka- gerði. Þetta er í fyrsta skipti sem gisting er í boði á þessum vinsæla ferðamannastað. Gistihúsið, sem var opnað í síðustu viku, er með níu tveggja manna herbergi, öll með snyrtingu. Gistihúsið er með afar heillandi útsýni yfir fjörðinn þar sem sjá má einn af fallegri fjallahringjum landsins. Nánari upplýsingar um Gistihúsið Álf- heima má nálgast á vefsíðunni www.borg- arfjordureystri.is eða í síma 861 3677. - hs Nýtt gistihús við Bakkagerði Frá Gistihúsinu Álfheimum er gríðarlega fallegt útsýni yfir fjörðinn þar sem gefur að líta stórbrotinn fjallahring. MYND/HAFÞÓR S. HELGASON Mikið er um gönguleiðir á Víknaslóð- um. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ferðafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir göngu um Víkn- aslóðir sunnudaginn 20. júlí. Gengið verður í fimm daga. Helstu staðir á Borgar- firði verða skoðaðir og geng- ið í Stapavík á fyrsta degi. Á öðrum degi verður farið í Stór- urð undir Dyrfjöllum, sem er gömul askja. Gengið verður til Brúnavíkur og þaðan til Breiðu- víkur á þeim þriðja. Á fjórða degi verður gengið um nær- liggjandi víkur og á lokadegin- um verður önnur leið farin til baka til Borgarfjarðar. Að sögn Skúla Sveinssonar leiðsögumanns hafa ferðir sem þessar verið ágætlega sóttar, en vinsældirnar séu að auk- ast. Hann bendir á að yfirleitt séu um fimmtán kílómetrar á milli skála, en mikið úrval er af gönguleiðum á svæðinu. Áhugasamir geta kynnt sér ferðina á www.borgarfjordur- eystri.is eða skráð sig í síma 472 9870. - kka Gott úrval gönguleiða Setur bræðranna Jóns Múla og Jónasar Árnasona, Múlastofa, verður formlega opnað í Kaup- vangi á Vopnafirði 9. ágúst. Við opnun setursins verður blásið til tónlistarhátíðar, Einu sinni á ágústkvöldi, með þátttöku heimamanna auk stórbands Ey- þórs Gunnarssonar. Um árleg- an viðburð verður að ræða. Jón Múli og Jónas fæddust á Kirkjubóli í miðju Vopnafjarð- arþorpi. Faðir þeirra var versl- unarmaður á Vopnafirði árin 1917 til 1924 svo þeir bjuggu stutt eystra en litu ávallt á sig sem Vopnfirðinga. Fyrir nokkrum misserum var sýningarhönnuðurinn Björn G. Björnsson, eigandi Listar og sögu, ráðinn til þess verks að hanna sýningu sem gefur mynd af lífshlaupi bræðranna, sem fyrir margt löngu eru orðn- ir sameign íslenskrar þjóð- ar. Hefur Björn lýst verkefn- inu sem einu alskemmtilegasta verkefni sem hann hefur feng- ist við, en um leið einu flókn- asta. - tg Uppruninn kær Jón Múli og Jónas Árnason litu á sig sem Vopnfirðinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.