Fréttablaðið - 06.09.2008, Síða 76

Fréttablaðið - 06.09.2008, Síða 76
 6. september 2008 LAUGARDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Endursýnt valið efni frá liðinni viku. Endursýnt á klukkustunda fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Snillingarn- ir, Skordýrin í Sólarlaut, Pip og Panik, Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn, Leyniþátturinn og Tobbi tvisvar. 10.25 Kastljós (e) 11.00 Út og suður (e) 11.30 Gullmót í frjálsum íþróttum Upptaka frá gullmóti í frjálsum íþróttum sem fram fór í Brüssel á föstudagskvöld. 13.45 Útför Herra Sigurbjörns Einars- sonar Bein útsending frá útför Herra Sigur- björns Einarssonar biskups í Hallgrímskirkju. 15.15 Morricone stjórnar Morricone 17.00 Bjartar vonir (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk (Doctor Who II) (10:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Danskeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2008 (Eurovision Dance Contest 2008) Bein útsending frá Dans- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Glasgow. Kynnir er Eva María Jónsdóttir. 22.05 Myrkraverk (Collateral) Banda- rísk spennumynd frá 2004. Leigubílstjóri verður gísl leigumorðingja sem lætur hann aka sér milli morðstaða í Los Angeles. Aðal- hluverk: Tom Cruise og Jamie Foxx. 00.10 Undirheimar (Underworld) Bresk ævintýramynd frá 2003. Vampírur eiga í stríði við varúlfa en ein vampíran verður ást- fangin af varúlfi. Aðalhlutverk: Kate Beckin- sale og Scott Speedman. (e) 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Home for the Holidays 10.00 Wide Awake 12.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 14.35 Agent Cody Banks 2: Destina- tion London 16.15 Home for the Holidays 18.15 Wide Awake 20.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 22.35 Walking Tall 00.00 The Crucible 02.00 Sleeping with The Enemy 04.00 Walking Tall 06.00 Annapolis 08.55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá lokaæfingum liðanna. 10.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar 11.00 F1: Við rásmarkið 11.45 Formúla 1 2008 Bein útsending frá tímatökunni. 13.20 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa og Bandaríkin mætast. 13.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 14.20 Vináttulandsleikur Útsending frá vináttulandsleik Slóvakíu og Íslands. 16.00 Undankeppni HM 2010 Bein út- sending frá leik Noregs og Ísland en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. 19.15 Undankeppni HM Bein útsend- ing frá leik Andorra og Englendinga í undan- keppni HM. 21.00 PGA mótaröðin Útsending frá BMW Championship mótinu í golfi en mótið er sýnt beint á Sport 3 kl 19.00. 23.00 Undankeppni HM 2010 Út- sending frá leik Noregs og Íslands í undan- keppni HM. 00.55 Undankeppni HM Útsending frá leik Andorra og Englendinga í undankeppni HM. 13.50 Masters Football UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 16.15 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 16.45 PL Classic Matches Newcastle - Man Utd, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 17.15 PL Classic Matches Man United - Newcastle, 02/03. 17.45 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Portsmouth í ensku úrvals- deildinni. 19.25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Newcastle í ensku úrvals- deildinni. 21.05 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 01/02. 21.35 PL Classic Matches Arsenal - Newcastle, 00/01. 22.05 Masters Football 10.15 Vörutorg 11.15 Rachael Ray (e) 15.00 Trailer Park Boys (e) 15.50 Kitchen Nightmares (e) 16.40 Frasier (e) 17.05 Robin Hood (e) 17.55 Life Is Wild (e) 18.45 Family Guy (e) 19.10 Nokia Trends - NÝTT Áhugaverðir þættir þar sem fjallað er um allt það nýjasta í tónlist, tísku, menningu og listum. 19.35 America´s Funniest Home Vid- eos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.00 Á allra vörum Stutt samantekt frá söfnunarþætti SkjásEins og átaksins Á allra vörum þar sem landsmenn lögðust á eitt og söfnuðu fyrir nýju tæki til að greina brjóstakrabbamein á frumstigi. 20.15 Stand up to Cancer Skemmti- og söfnunarþáttur sem sýndur var á þremur stærstu sjónvarpsstöðvunum Bandaríkjanna í gærkvöldi. NBC, CBS og ABC tóku hönd- um saman í söfnunarátaki til rannsókna á krabbameini. Fjöldi heimsfrægra listamanna, leikara og tónlistarfólks leggur sitt á vogar- skálarnar og tekur þátt í útsendingunni. 21.05 Eureka (e) 21.55 House (e) 22.45 C.S.I. New York (e) 23.35 Law & Order. SVU (e) 00.25 Criss Angel Mindfreak (e) 00.50 The Eleventh Hour (e) 01.40 Da Vinci’s Inquest (e) 02.30 Da Vinci’s Inquest (e) 03.20 Da Vinci’s Inquest (e) 04.10 Jay Leno (e) 05.00 Jay Leno (e) 05.50 Vörutorg 06.45 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Hlaupin, Refurinn Pablo og Kalli og Lóa. 08.00 Algjör Sveppi 09.30 Doddi litli og Eyrnastór 09.45 Könnuðurinn Dóra 10.10 Stóra teiknimyndastundin 10.35 Wallace & Gromit: The Curse of the Were-Rabbit 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 So You Think You Can Dance 15.40 So You Think You Can Dance 16.30 Friends (17:24) 16.55 The Moment of Truth (10:25) 17.30 Sjáðu 18.00 Ríkið (3:10) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 The Simpsons (4:20) 19.35 Latibær (4:18) Önnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. 20.05 Accepted Gamanmynd um ungl- ingsdreng sem áttar sig á því einn vondan veðurdag að allir háskólar í Bandaríkjunum eru búnir að hafna honum. Hann deyr samt ekki ráðalaus heldur ákveður að setja á lagg- irnar sinn eigin platháskóla sem að sjálfsögðu tekur honum fagnandi. 21.35 Breaking and Entering Dramat- ísk mynd með Jude Law, Robin Wright Penn og Juliette Binoche í aðalhlutverkum. Law leikur óhamingjusaman mann sem á í sam- bandi við fallega sænska konu. Þegar brotist er inn hjá þeim eltir hann uppi innbrotsþjóf- inn og nær honum í fátækrahverfi fjarri sínu eigin örugga millistéttarhverfi. Hann kemst að því að þjófurinn er bosnískur flóttamaður og kynnist þá einnig bosnískri konu sem hann fellur strax fyrir. 23.30 Batman Begins 01.45 Skeletons in the Closet 03.15 Man Stroke Woman (5:6) 03.45 Say It Isn‘t So 05.20 Ríkið (3:10) 05.45 Fréttir > Daniel Radcliffe „Fólk mun aldrei gleyma Harry Potter en ég held að það geti vel munað eftir öðrum persónum sem ég leik enda legg ég ekki minni metnað í þau hlutverk.“ Radcliff leikur í mynd- inni Harry Potter and the Goblet of Fire sem er fjórða myndin um galdrastrákinn Harry Potter. Hún er sýnd á Stöð 2 bíó í kvöld. 11.45 F1, tímataka beint STÖÐ 2 SPORT 20.15 Stand up to Cancer SKJÁR EINN 20.30 Ríkið STÖÐ 2 EXTRA 21.35 Breaking and Entering STÖÐ 2 22.05 Myrkraverk (Collater- al) SJÓNVARPIÐ ▼ Unga fólkið sem ég vinn með skellihló að mér þegar ég var að segja því hvaða stöff ég fíla á Skjá einum. Sérstaklega fannst því hlægilegt að ég hefði eiginlega séð alla þættina af King of Queens. Það gat alveg verið sammála mér um að Dexter, House og kannski Malcolm sé gott stöff, en fussaði yfir miðaldrakarlfauskaþáttunum um Doug Heffernan og konuna hans. Ég get svo sem skilið þau. King of Queens eru asnalegir þættir. Ég og Lufsan bara festumst einhvern veginn við þáttinn og svo varð það að vana að glápa á þetta á fimmtudagskvöldum. Aulinn Doug og eiginkona hans, frama- tíkin Carrie, lentu í ævintýrum spennuþrung- ins hjónalífsins viku eftir viku. Hvert plott gekk upp í þrjá skammta, límda saman með auglýsingahléum. Dósahlátur og fyrirsjáanleiki og ég uppi í sófa, kannski með popp og kók og bífurnar á sófaborðinu. Hugsa sér. Ef ég hefði aldrei horft á King of Queens hefði ég getað notað tímann í eitt- hvað gáfulegra. Kannski fundið lækningu við krabbameini, skrifað ódauðleg meistaraverk eða einfaldlega farið í göngutúra og horft til stjarnanna. En nú er það farið og kemur aldrei aftur, skítapakkið í Queens. Arthur Spooner ekki heldur – gamli kallinn í kjallaranum. Hann var nú eiginlega bestur. Ég segi ekki að ég sakni þeirra og ég finn eiginlega fyrir létti að vaninn hafi verið brotinn upp með valdi. Ætli það komi eitthvað almennilegt í staðinn? VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI SAKNAR THE KING OF QUEENS Skítapakkið í Queens ALGJÖRT PAKK Doug og Carrie Heffernan. NÚ FÁ SÉR ALLIR ÁSKRIFT! 4 LEIKSÝNINGAR Á EINUNGIS 8.900 kr. Hringdu í síma 568 8000 eða farðu á borgarleikhus.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.