Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.04.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. april 1982 23 krossgátanl myndasögur 3818 Lárétt 1) Álfa — 5) Reykja — 7) Álit — 9) Dauði — 11) Hasar — 12) Belju — 13) ílát — 15) Tjara — 16) Svif — 18) Hjartfólgin. Lóðrétt 1) Liflát — 2) Fótavist — 3) Klaki — 4) Frostbit — 6) Klefar — 8) Borða — 10) Maður — 14) Æð — 15) Hryggur — 17) Eins. Ráðning á gátu no. 3817 Lárétt DJanúar —5) Átt—7) Dóm —9) Tál — 11) A1 — 12) Mu — 13) Sif — 15) Tak — 16) Asa — 18) Skálka. Lóörétt 1) Júdasi — 2) Nam — 3) Ot — 4) Att — 6) Klukka — 8) Óli — 10) Ama — 14) Fák — 15) Tal — 17) Sá. bridge Úrslitakeppnin i Islandsmótinu i sveitakejjjmi var spiluö um páskana og lauk með sigri sveitar Sævars Þorbjörnssonar. Þarmeð hefur sveit Sævars sigraö i 3 mik- ilvægustu mótum vetrarins: BR mótinu, Reykjavikurmótinu og Islandsmótinu. Fyrir siöustu umferð voru sveitir Þórarins Sigþórssonar og Arnar Amþórssonar efstar og áttu að spila saman, meöan Sævar spilaði við Steinberg Rik- harösson. Sævar fékk 19 stig með- an Þórarinn vann sinn leik 15-5. Sævar var þarmeö einu stigi hærri en Þórarinn: 103-102, og vann einnig innbyrðisleikinn 12-8. Þaö var þvl greinilegt að hvert stig i þeim leik haföi verið dýr- mættog kannski hefur þetta verið úrslitaspil mótsins.: Norður. S. D2 H.AKD T. AD1075 L.K73 Vestur Austur. S.KG54 S.A10987 H.7 H.G85432 T.9642 T.8 L.9862 Suður. S. 64 H.1096 T. KG3 L.AG1054 L.D í lokaða salnum sátu Jón Bald- ursson og Valur Sigurðsson i sveit Sævars I NS og Jakob R. Möller og Guðmundur Sv. Her- mannsson I sveit Þórarins i AV. Vestur. Norður Austur Suöur pass 1L 1 Gr 2L 2S 3T 4S 5T 1 Grand sýndi annaðhvort hálitieða lágliti. Jón ogValurlétu sagnir AV ekkert á sig fá og Jón átti ekki i erfiðleikumv með að vinna 5 tigla. Hann tók vinnings- slagina sina i tigli og hjarta og gat talið AV hendurnar upp. Siðan spilaði hann laufi frá kóngnum og ef austur hefði ekki látið drottn- inguna hefði hann svínað laufinu gegnum vestur. Við hitt borðið sátu Þórarinn og Guðmundur Arnarson i NS og Sævar og Þorlákur Jónsson í AV. Vestur Norður Austur Suöur pass ÍL 1T pass 2S 3L 4S 2L pass dobl 4 spaöar unnust slétt og Sævar vann 14 impa. f Hann réðist á V Finnst þér gamían mann... þetta vera rændi hann og íöfugt 1 reyndi að drepa ^ ""gmenni? með morgunkaffinu — Dóttir min var hálflasin I kvöid, svo hún fór heldur út meö iæknastúdent sem hún þekk- ir... — Þú ert að plata mig. Það getur ekki veriö, að þú sért orðinn forstjóri stórfyrir- tækis, þú ert svo ungur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.