Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.07.1982, Blaðsíða 17
DENNIDÆMALAUSI „Þetta er bara aðferð Stínu til að láta mig vita að ég særði tilfinningar hennar. “ nefnir Hver hefur sinn stíl, Katrín Pálsdóttir ræðir við Einar Svein ballett- dansara, Margrét Sigursteinsdóttir ræðir við foreldra, sem ættleitt hafa barn frá Indónesíu, sagt er frá japanska tísku- hönnuðinum Kenzo, Sirrý Geirs er tekin í viðtal, lýst er í máli og myndum gamla faktorshúsinu á Húsavik, sem gengið hefur í endumýjun lifdaganna, og rætt er við Kristin Steingrimsson á Nýja-Sjá- iandi. Þá er i blaðinu að finna marga þætti um tisku, eins og nafn blaðsins ber með sér. pennavinir Pennavínur ■ Tvitugur Ghanabúi óskar eftir bréfa- skiptum við Íslendinga. Hann stundar nám og helstu áhugamál hans eru bréfaskipti og tónlist. Nafn hans og htimilisfang eru: Eric Sampson P.O. Box 1058 Cape Coast Ghana W-Africa. ferdaiög Dagsferðir sunnudaginn 18. júlí: 1. kl. 10.00 Ökuferð um Mýramar. Ekið um Borgarnes, þaðan ekinn „Mýrahringurinn“ og að lokum ekið í Hítardal. Fararstjóri: Bjarni Valtýr Guðjóns- son. 2. kl. 10.00 Leggjabrjótur/gömul þjóð- leið. Gengið verður frá Þingvöllum í Botnsdal. Fararstjóri: Jömndur Guðmundsson. 3. kl. 13.00 GengiðaðGlymíBotnsdal. Fararstjóri: Lárus Ottesen. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Farið frá Umferðamiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Miðvikudaginn 21. júlí: 1. kl. 08.00: Þórsmörk - dagsferð og ennfremur fyrir dvalargesti. Dvöl í Þórsmörk skilur eftir góðar minning- ar. 2. kl. 20.00 Viðey (kvöldferð). Farið frá Sundahöfn. Ferðafélag íslands. Til psoriasis-sjúklinga ■ Blaðinu hefur borist bréf frá Eyþóri Þorlákssyni gítarleikara á Spáni, þar sem hann segir frá reynslu Magnúsar H. Kristjánssonar listmál- ara og hóteleiganda i Tossa De Mar á Costa Brava, en hann hefur þjáðst af psoriasis í yfir 18 ár. Á þessum tima hefur Magnús leitað ráða hjá ýmsum sérfræðingum og gengist undir margvísilega lyfja- meðferð gegn sjúkdómnum, en allt án árangurs. En svo var það fyrir fjórum árum, að hann fékk lyf, sem hefur gerbreytt ástandi hans. Lyfið er í úðaformi og hefur engar aukaverk- anir, er lyktar - og litlaust og óhreinkar ekki klæðnað né rúmföt. Magnús hefur mikinn áhuga á að koma þessu lyfi á framfæri á íslandi, og geta þeir, sem áhuga hafa, haft samband við Magnús H. Kristjáns- son, Hostal Hekla, P.O. Box 93, Tossa De Mar, Costa Brava, Gerona, Espana. tel. 340 - 248. é gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 15. júli 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandarikjadollar..........................11.827 11.861 02-Sterlingspund ............................20.407 20.466 03-Kanadadollar ............................ 9.327 9.354 04-Dönsk króna .............................. 1.3711 1.3751 05-Norsk króna............................... 1.8520 1.8573 06-Sænsk króna .............................. 1.9190 1.9245 07-Finnskt mark.............................. 2.4826 2.4897 08-Franskur franki.......................... 1.7069 1.7118 09-Belgiskur franki ........................ 0.2489 0.2496 10- Svissneskur franki ..................... 5.5571 5.5731 11- Hollensk gyllini ....................... 4.3001 4.3125 12- Vestur-þýskt mark....................... 4.7446 4.7582 13- ítölsk lira ............................ 0.00849 0.00851 14- Austurrískur sch ....................... 0.6741 0.6760 15- Portúg. Escudo ......................... 0.1396 0.1400 16- Spánskur peseti ........................ 0.1052 0.1055 17- Japanskt yen ........................... 0.04619 0.04632 18- írsktpund ...............................16.336 16.383 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...........12.8186 12.8556 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabllanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I aprll og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvðldterðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi slmi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk slmi 16050. Slm- * svarl í Rvík sími 16420. Hljóðvarp kl. 23.00 - Svefnpokirm ,ALLSHERJAR BLANDA AF TÓNLIST’ |— segir Páll Þorsteinsson, umsjónarmaður þáttarins „Ég verð með allsherjar sambland I af nýrri og gamalli tónlist i þættinum I í kvöld, bæði erlent efni og innlent," I sagði Páll Þorsteinsson, umsjónarmað- | ur Svefnpokans, sem verður á dagskrá | hljóðvarpsins klukkan 23.00 i kvöld. „Af nýju íslensku efni má nefna I nokkur lög með hljómsveitinni Box úr I Keflavík, eitthvað verður spilað af [nýrri plötu með Þrumuvagninum og loks mun ég spila plötu úr nýrri kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, í hita og þunga dagsins, en þar koma nokkrar hljómsveitir við sögu. Af erlendu man ég eftir nýrri plötu I með Blondie og annarri með Ninu Hagen. Models koma eitthvað við sögu og einnig Doctor Hook, sem margir muna eftir frá því í gamla daga,“ sagði Páll. -Sjó | útvarp Föstudagur 16. júli 7.00 Veðurfregnlr. Fróttlr. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.15 Daglegt mál 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Frétlir 9.05 Morgunstund bamanna: „Með Toffa og Andreu I sumarleyfl“ 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Morguntónleikar, 11.00 „Mér eru fornu mlnnin k»r“ 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frlvaktinni 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wode- house 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Litli barnatiminn 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvðldsins. 22.35 „Farmaður I friði og striði“ eftir Jóhannes Heiga. 23.00 Svefnpokinn. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 17. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá.Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyr- ir krakka. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 fbróttaþáttur. 13.50 Á kantinum. 14.00 Oagbókin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli. 16.50Barnalög. 17.00 Frjálsiþróttahátlð á Laugar- dalsvelli Hermann Gunnarsson segir frá Norðuriandakeppni kvenna- landsliða, Reykjavikurleikum og landskeppni Islendinga og Walesbúa 17.45 Söngvar I léttum dúr. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Har- aldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Frá tónleikum Lúðrasveitarinn- ar Svans I Háskóiabiói I vor. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi - 3. þáttur. 20.30 Norræn þjóðlög. 21.40 Fyrsti kvenskörungur sögunn- ar. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður i friði og striði“ eftir Jóhannes Helga. 23.00 „Ég veit þú kernur..." Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættlð. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.00 Á rokkþingi: I eða ypsilon: Lysthafendur athugið. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.