Tíminn - 25.03.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.03.1983, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 25. MARS 1983 útvarp Laugardagur 26. mars 8.50 Leikfimi 9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- • ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttirog Hróbjartur Jónatansson. 15.10 I dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson, Grænumýri i Skagafirði, velur og kynnir sigilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.40 „Sátumessa", smásaga eftir Frank O’Connor Ragnhildur Jónsdóttir les þýð- ingu sina. 23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 27, mars Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Róbert Jack prófastur, Tjöm á Batnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kosmiskt erindi eftir Martinus. „Hvað er dauðinn” Þýðandi: Þorsteinn Halldórsson. Margrét Björgólfsdóttir les fyrra erindi. H.OOMessa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleik- ari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleik- ar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.30 „Sonur hallarráðsmannsins” Anna María Þórisdóttir segir frá bernsku og æsku Adams Öhlenschlágers. 15.00 Richard Wagner - VI. þáttur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk kirkjubygging að fornu og nýju Hörður Ágústsson listmálari flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Sergej Rakhmaninoff 18.00 „Lif og dauði", Ijóð eftir Grétu Sigfúsdóttur Nina Björk Árnadóttir les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjórn- andi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinskdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Kynni min af Kína Síðasti frásögu- þáttur Ragnars Baldurssonar. 22.05 Tónleikar 2215. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Odýrasta leiðin til að drepa tímann“, smásaga eftir Yousuf Idris Jón Daníelsson les þýðingu sina. 23.00 Kvöldstrengir (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Ólaf- ur Jens Sigurðsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigriður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdótt- ir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rut Magnúsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeirkalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Ulafur Þórðar- son. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (31). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islensk tónlist 17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Umsjón: Helga Ágústsdóttir 17.40 Hildur - Dönskukennsla 10. og siðasti kafli - Pá gensyn"; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Garðar Viborg talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Anton Webern - 4. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk hans. 21.10 Tónleikar 21.20 íslandsmótið i handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir frá úrslitakeppni í Laugardalshöll. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri. og meistari Jón“ eftir Guðmnund G. Hagalín Höfundur les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (47). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 íslandsmótið i handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir frá úrslitakeppni i Laugardalshöll. 23.05 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 24. þ.m. Stjórn- andi: Nicolas Braithwaite Einsöngv- ari: Alexander Oliver a. „Les llluminat- ions" op. 18 eftir Benjamin Britten. b. Polovetskir dansar úr Igor fursta, óperu eftir Alexlander Borodin. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Garðarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeirkalla mig fitubollu” eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Stöðugildi innan íslensku Þjóð- kirkjunnar. Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. Rætt við Hrein S. Hákonarson og Birgi Ásgeirsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa- Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson lýkur lestri á 2. hluta bókarinnar (32). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísind- anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjón: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45Tilkynningar. 19.50 Barna og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum i himinhvolfinu” eftir Maj Samzelius - 2. þáttur (Áður útv. 1979). 20.30 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón" eftir Guðmund G. Hagalín Höfundurles (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (48). 22.40 Áttu barn? 8. og síðasti þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnars- sonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir talar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeirkalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardöttir les þýðingu sina (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Sjávarútvegur og sigl- ingar Úmsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.50 íslenskt mál. Endurtckinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardeg- inum. 11.10 Létt tonlist 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Toistoj Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvitu skipin" eftir Johannes Heggland Ing- ólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (8), 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.45 Með á nótunum Létt tónlist og leið- beiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Erlend ástarljóð frá liðnum tímum i þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Árni Blandon les. 20.15 Þýsk sálumessa op. 45 fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit eftir Jo- hannes Brahms 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón" eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (49). 22.40 (þróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. mars Skírdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 „Coppelía", þættir úr balletttónlist eftir Leo Delibes Suisse-Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 8.00 Fréttir. Morgunorð: Ásgeir Jóhann- esson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Frétlir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardóttir les þýðingu sina (8). 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Eriand Hagegárd syngur andleg lög Jose Ribera píanóieikari, Hans Fag- ius orgelleikari og Sinfóníuhljómsveit Stokkhólms leika; Staffans Sandlund stj. sjónvarp Laugardagur 26. mars 14.15 Enska knattspyrnan. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 14.50 Liverpool - Manchester United Úrs- litaleikur ensku deildarbikarkeppninnar í beinni útsendingu frá Wembley-leik- vangi. 17.25 Iþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.00 Hildur Tíundi og síðasti þáttur dönskukennslu i sjónvarpi. 18.25 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist. Fimmti þáttur Breskur gamanmyndaflokkur Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Parísartískan. Kynning á vor- og sumartískunni 1983. 21.10 Roger Whittaker. Þýsk mynd um söngvarann og dægurlagahöfundinn Roger Whittaker. í myndinni segir hann frá ferli sinum og flytur mörg þekktustu lagasinna. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Æskuár Winstons (Young Winston) Bresk biómynd frá 1972 byggð á sann- sögulegum atburðum frá æskuárum Win- stons Churchills. Leikstjóri: Richard Att- enborough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw, Jack Hawkins, John Mills og Anthony Hopkins. - Myndin lýsir meðal annars störfum Churchills sem striðsfréttaritara á Ind- landi, framgöngu hans í Búastriðinu og loks upphafi stjórnmálaferils hans. Þýð- andi er Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. mars - pálmasunnudagur - 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri flytur 18.10 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndis Schram. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Guðmundur Ingi Kristjánsson 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. 21.20 Ættaróðalið - Nýr flokkur - (Brides- head Revisited) Breskur myndaflokkur 11.00 Messa i Háteigskirkju á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga Prestur: Séra Kristján Búason. Hr. Pétur Sigurgeirsson biskup prédikar. Organ- leikari: Dr. Orthull Prunner. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.15 Vínartónleikar sinfóníuhljómsveit- ar íslands i Háskólabíói 10. febr. sl. Stjórnandi: Willi Boskovski. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 14.30 „Húsbóndi og þjónn" eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sigurður Arngrimsson. Klemenz Jónsson les (2). 15.00 Minningardagskrá um dr. Róbert Abraham Ottósson. (Áður útv. 16.5. '82). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvitu skipin" eftir Johannes Heggland. Ing- ólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (9). 16.40 Tónleikar íslensku hljómsveitar- innar í Gamla Bíói 26. þ.m.: fyrri hluti Stjórnandi: Guðmundur Emilsson, Einleikari: Sigrún Edvaldsdóttir. 17.45 Hildur - Dönskukennsla 10. og siðasti kafli - „Pá gensyn", seinni hluti. 18.00 Trió Hans Busch leikur nokkur lög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „Glæpur og refsing" eftir Fjodor Dostoéfski, fyrri hluti Þýðing og leikgerð: Ámi Bergmann, sem flytur inn- gangsorð. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Pálmi Gestsson, Briet Héðinsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Viðar Eggertsson, Helgi Skúlason, Þóra Frið- riksdóttir, Guðmundur Ólafsson, Hjalti Rögnvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Herdís Hallmarsdóttir, Guðbjörg Thor- oddsen. (Síðari hluti leikritsins er á dagskrá á páskadag kl. 13.00). 21.40 „Þetta með múkkann" Kristin Bjarn- adóttir les eigin Ijóð. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bið“ smásaga eftir Stan Barstow Sigurður Jón Ólafsson þýðir og les. 23.00 „Messe solennelle" eftir Charles Gounod. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. Föstudagur 1. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúla- frá 1981 í ellefu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu breska rithöfundarins Evelyn Waugh (1903-1966). Leikstjórar: Charles Sturridge og Michael Lindsey- Hogg. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Ant- hony Andrews og Diana Quick. - Auk fjölda annarra kunnra leikara koma fram: Laurence Olivier, Claire Bloom, Steph- ane Audran, Mona Washbome, John le Mesurier og John Gielgud. „Ættaróðalið" er saga auðugs og á- hyggjulauss fólks af horfinni kynslóð sem átti blómaskeið sitt milli tveggja heims- styrjalda. Það er hvort tveggja í senn saga hnignunar og vonbrigða og einlægr- ar vináttu, trúar og ástar. - Hin eiginlega saga hefst í Oxfordháskóla árið 1922. Þar binst söguhetjan, Charles Ryder, vináttuböndum við Sebastian Flyte, yngri son Marchmains lávarðar á Brideshead. Kynni Charies af Marchmain-fjölskyld- unni færa honum i fyrstu margar unaðs- stundir en síðar fellur á þær skuggi. Minningin um þessi ár leita á hugann þegar Charles kemur a riý til Brideshead- kastala árið 1944. - „Ættaróðalið" hefur verið sýnt í sjónvarpi víða um heim og hvarvetna hlotið frábæra dóma ásamt fjölda viðurkenninga og verðlauna. Þýð- ' andi er Óskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrárlok. r Mánudagur 28. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.25 Já, ráðherra 7. Hrossakaup. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 í þessum heimi getur allt gerst. (I denne verder er alt muglig) Norskt sjón- varpsleikrit eftir Klaus Hagerup. Leikstjóri Arild Brinchmann. Leikendur: Per Frisch, Jan Frostad, Preben Dietrichson, Minken Forsheim o.fl. Leikritið gerist í Berlin árið 1933. Nokkrir piltar í Hitlersæskunni leggja fjendur rikisins, einkum gyðinga og kommúnista í einelti. Þegar ofbeld- isverkin færast í aukana snýst einum piltanna hugur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 23.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá son dómprófastur, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Morguntónleikar Hljómsveit Lou Whiteson leikur sígild lög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeirkalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardóttir lýkur lestri þýðing- ar sinnar (9). 9.20 Morguntónleikar a. Sellósónata í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Josef Chucro og Zuzana Ruzicova leika. b. Kvartett I g-moll fyrir fiðlu, óbó, víólu og fylgirödd „Passíu-kvartett", eftir Johann Gottlieb Janitsch. Ernö Sebestyen, Gott- walt Eckertz, Reimer Peters og Maria Bethsold leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Bústaðakirkju Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari: Daníel Jónasson. Hádegistónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 „Skáldið i útlegðinni" Kristján Árna- son tekur saman dagskrá og flytur erindi um Heinrich Heine. Lesarar með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir og Óskar Halldórsson. 14.05 Barnatimi Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. 14.40 „Páll postuli” Óratóría op. 36 fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn. - Fyrri hluti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Páll postuli“ Óratória op. 36 eftir Felix Mendelssohn. - Síðari hluti. 17.15 Nokkur sögu- og lögfræðileg atriði um Föstudaginn langa Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Kvöldtónleikar 20.20 „Siðustu bréfin“ Samfelld dagskrá. Viggó Clausen bjó til flutnings og byggði á bréfum dauðadæmdra frelsishetja í Evrópu í siðari heimstyrjöld. Þýðinguna gerði Hjörtur Pálsson. Hljóðritun stjórn- uðu: Klemens Jónsson og Hjörtur Pálsson. Lesarar: Helgi Skúlason, Er- lingur Gíslason, Sigurður Skúlason, Þór- hallur Sigurðsson, Margrét Guðmunds- dóttir, Jónína H. Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Ása Ragnarsdóttir. (Áður útv. 1977). 21.35 Klarínettukonsert i A-dúr, K 622, eftir Wolfgang Amadeus Mozart 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kosmiskt erindi eftir Martinus. „Efnisleg og andleg reynsla". Þýðandi: Þorsteinn Halldórsson. Margrét Björg- ólfsdóttir les síðara erindi. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jóns- sonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barnamynd frá Tékkóslóvakiu. 20.50 Endatafl Fjórði þáttur. Bresk-banda- riskur framhaldsflokkur gerður eftir njósnasögunni „Smiley’s People" eftir John le Carré. Aðalhlutverk Alec Guinn-. es. Efni þriðja þáttar: Fyrrum starfsmaður Smileys, Toby Esterhase, visar honum á félaga Otto Leipzigs f Hamborg, Kretzschmar nokkurn sem þar rekur næturklúbb. Hjá öðrum gömlum starfs- manni, Connie, fær Smiley að vita að Kirov sé handbendi Karla og að Karla eigi geðsjúka dóttur sem hann láti sér mjög annt um. I Hamborg fær Smiley staðfest að myndin af Kirov og Leipzig hafi verið tekin i næturklúbbi Kretzschmars. Ostrakova óttast nýtt til- ræði og lokar sig inni f ibúð slnnL Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.40.AÖ Ijúka upp ritningunum. Annar þáttur. Rætt verður við Þóri Kr. Þórðarson prófessor um Gamla testamentið, kenn- ingar þess og sagnfræðilegt gildi og á hvern hátt það höfði til nútímamanna. Umsjónarmaður séra Guðmundur Þor- steinsson. Upptöku stjórnaði Maríanna Friðjónsdóttir. 22.o5 Falklandseyjavirkið Bresk frétta- mynd um viðbúnað Breta á Falklands- eyjum og viðhorf eyjarskeggja. Þýðandi Bjarni Gunnarssonar. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. mars 18.00 Söguhornið Sögumaður Guðrún Stephensen 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Sögulok. Sannleikurinn. Þýsk-kanadísk- ur framhaldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 HildurTiundi og síðasti þátturdönsku kennslu endursýndur. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir 20.45 Mannkynið Fimmti þáttur. Von og trú. Desmond Morris fjallar um háleitustu hugmyndir manna eins og þær birtast í listum og trúarbrögðum en þetta tvennt er víða samofið. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.50 Dallas. Bandarískur framhaldsflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Maður er nefndur Þórbergur Þórð- arson. Endursýning. Magnús Bjarn- freðsson ræðir við meistara Þórberg. Áður á dagskrá Sjónvarpsins 1972. 23.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.